Tíminn - 30.12.1975, Qupperneq 6

Tíminn - 30.12.1975, Qupperneq 6
6 TÍMINN þriöjudagur 30. desember 1975. Dregið í happ drættisláni DREGIÐ hefur verið i þriðja sinn i happdrættisláni rikissjóðs 1973, Skuldabréf C, vegna vega- og brúagerða á Skeiðarársandi, er opni hringveg um landið. Útdrátturinn fór fram i Reikni- stofu Raunvisindastofunar Há- skólans með aðstoð tölvu Reikni- stofunnar skv. reglum er fjár- málaráðuneytið setti um útdrátt vinninga á þennan hátt, i sam- ræmi við skilmála lánsins. Vinningar eru eingöngu greiddir i afgreiðslu Seðlabanka 3. DRÁTTUR 20. DESEMBER, 1975 VINNINGSUPPHfO 1.000.000 KR. 59405 59790 VINNINGSUPPHfO 500.000 KR. 40449 VINNINGSUPPHf0 100.000 KR. 12519 46608 48922 70230 14619 47402 52188 71489 15025 48127 63377 71 755 VlNNINGSUPPHfO 10.000 KR. 146 7976 23548 36103 625 8585 23564 36113 642 8694 23598 36221 1324 8809 23823 3 720 7 1575 9535 24276 37703 1734 9897 25307 3 7921 2291 10230 25491 38122 2680 10359 25716 38236 3499 10660 26999 3832 7 4353 10831 27471 39164 4365 11426 28145 39232 44 19 11580 28642 39423 4551 12854 29108 39848 46 74 13298 29441 40400 5082 14756 29529 40 732 5164 15114 29737 40 751 5346 15567 30004 41289 5429 16504 30143 42007 5498 16838 30622 42046 55 92 17195 30631 42107 5703 17656 308 22 42208 6258 18186 31907 43055 6445 18308 32055 43450 6462 18588 32064 43983 6630 19320 32166 44453 6786 ’ 19599 32 38 5 45130 7026 19896 32410 45285 7328 20665 33646 45439 7364 20978 342 39 45659 7550 21513 35022 46490 7702 23337 35170 468 76 7894 23492 35430 4 7754 Islands, Hafnarstræti 10, Reykjavik, gegn framvisun skuldabréfanna, en þeir handhaf- ar skuldabréfa, sem hlotið hafa vinning og ekki geta sjálfir komið i aígreiðslu Seðlabankans, geta snúið sér til banka, bankaútibúa eða sparisjóða hvar sem er á landinu og afhent þeim skulda- bréf gegn sérstakri kvittun. Viðkomandi banki, bankaútibú eða sparisjóður sér siðan um að fá greiðslu úr hendi útgefanda, með þvi að senda Seðlabankanum skuldabréf til fyrirgreiðslu. SKRÁ UM VINNINGA 76111 79728 84611 78131 82 062 944 75 792 70 84368 48106 58705 75056 86920 48812 59025 75645 8 718 7 50302 59122 75 790 88192 50629 6 02 42 76616 8863b 51021 60683 76 779 90948 51030 6 0916 -77343 91117 51408 61 526 77868 911 70 51462 62347 78208 9238’ 51542 62 910 78 754 92516 51570 63483 79172 9261 7 51650 64169 79840 92877 51 710 64346 799 77 93486 51854 65168 79986 94231 52013 65871 81385 94336 52205 - 66650 81997 94633 53215 6 7020 82073 94729 53357 6 702 6 82804 95563 53 4A 7 6 75 08 82844 9595 - 53709 6 782 7 83087 96905 54339 68046 83186 9 7600 55463 68944 83231 97615 55600 6 9217 83625 9 7663 564 77 70079 84531 986 9 / 56611 70134 84594 9£937 5 7003 70250 84816 99189 5 7269 70524 85007 9927, 5 72 79 70 71 7 85113 5 73 04 71311 86007 5 7316 71682 86032 5 7765 71702 86 091 58410 72 62 6 86714 58588 74 760 86 788 FJARMALARAOUNEYTIO REYKJAVIK 20. DESEMBE R 1975 Eigendur bif reiðaverkstæða og þungavinnuvéla. Höf um fyrirliggjandi á mjög hagstæöu verði: Rafgeymsluhleðslu- og starttæki 6, 12, og 24 volt ásamt ýmsum öðr- um mælitækjum. GÓÐ TÆKI, GÓÐ ÞJÓNUSTA, — ANÆGÐIR BIFREIÐAEIGENDUR. O. Engilbert//on h/í Auðbrekku 51 Kópavogi, simi 43140 CENTURY hita- blásarar Fy rirligg jandi PÓRf sími ansoa-AniviOLAn Auglýsið í Tímanum Flugeldasala í Hafnarfirði gébé Rvik — Hin árlega flugelda- sala Björgunarsveitar Fiska- kletts i Hafnarfirði, verður að þessu sinni i nýju húsnæði sveit- arinnar, sem er að Hjallahrauni 9. Þetta er 240 fermetra húsnæði sem sveitin er að byggja yfir starfsemi sina, og er nú tilbúið undir tréverk. Ágóðinn frá flug- eldasölunni rennur til húsbygg- ingarinnar, sem vonazt er til að hægt verði að taka i notkun i vor eða sumar. Að venju er mikið úrval alls kyns flugelda á boðstólum og ættu þeir Hafnfirðingar sem verzla við björgunarsveit Fiskakletts, að geta fagnað nýju ári á tilhlýðileg- an hátt með skrautlegum flugeld- um og blysum. Auglýsing Samkvæmt d-lið 1. gr. laga nr. 55 27. mai 1975, um ráðstöf- un gengismunar í þágu sjávarútvegsins skv. lögum nr. 2/1975 og um ráðstafanir vegna hækkunar brennsluoliu- verðs til fiskiskipa, auglýsir ráðuneytið hér með úthlutun allt að 50 millj. króna úr gengismunarsjóði 1975, til að bæta eigcndum fiskiskipa þaðtjón sem þeir veröa fyrir, er skip þeirra eru dæmd ónýt, enda sé tjónið ekki bætt með öðrum hætti. Um úthlutun þessa gilda efWrfarandi regiur: Stál- og eikarskip, sem orðin eru 25 ára og dæmd eru ónýt og afmáð af aðalskipaskrá, skv. 3. tl. 1. mgr. 15. gr. laga nr. 53/1970, á árunum 1974, 1975 eða fyrstu tveim mánuðum ársins 1976 vegna slits, ryðs, tæringar, maðk- skemmda og fúa, sem ekki er bættur skv. lögum um bráöafúatryggingar, koma til greina við úthlutun þessa fjár. Skilyrði er að ekki sé meira en 12 mánuðir liðnir frá þvi viökomandi skip var i eðlilegum rekstri og þar til það var máð al' aðalskipaskrá. II. Viðmiðun bóta fyrir eikarskip verður siöasta vátrygg- ingarmatsfjárhæð skips til bráðafúatryggingar. Viðmiðun bóta fyrir stálskip verður matsfjárhæð bols, ásamt yfirbyggingu og raflögn. Bætur verða reiknaðar sem ákveöinn bundraðshluti af framangreindum matsfjárhæðum að frádregnum öðrum hugsanlegum tjónabótum. Um greiðslu bóta fer eftir ákvörðun sjávarútvegs- ráðuneytisins. III. Umsóknir um bætur samkvæmt auglýsingu þessari ásamt greinargerðum skulu hafa borist sjávarútvegsráðuneyt- inu fyrir 10. mars 1976. Sjávarútvegsráðhcrra mun skipa þriggja manna nefnd til þess að ákveða bótaþega og fjárhæðir bóta. 1 HAPPDRÆTTISLÁN RÍKISSJÓÐS ‘ SKULDABRÉF C Jon mgimarsson I hlutverki sálfræðingsins og Halla Hjartar i hlutverki eiginkonu ofsótta mannsins. „Ég vil auðga mitt land" d Bíldudal Leikfélagið BALDUR á Bíldudal frumsýndi nýlega við mikla aðsókn og góðar undirtektir asna- og vizkustykki Þórðar Breiðfjörðs. ,,Ég vil auðga mitt land,”. Leikritið var á sinum tima sýnt yfir þrjátiu sinnum í Þjóðleikhúsinu undir leikstjórn Brynju Benediktsdóttur, og leikfélag Húsavikur fór með verkið i leikför til Danmerkur i sumar undir leik- stjórn Sigurðar Ilallmarssonar. Baldur hefur sýnt ,,Ég vil auðga mitt land’’ á Bíldudal, Flateyri og Héraðsskólanum Núpi, Dýrafirði, en sýningar eru fyrirhugaðar á Pat- reksfirði og viðar. Stjórn Leikfélagsins Baldurs skipa: formaður Hafliði Magnússon, ritari Magnús Björnsson, gjaldkeri Jörundur Garðarsson, meðstjórn- andi Margrét Friðriksdóttir. Klikan: Kristberg Finnbogason, Magnús Björnsson, óttarr Ingimars- son, Heiðar Baldursson, Ottó Valdiinarsson. eru framleiddir með mikla endingu Nýtt og smekkleqt utlit auk þekktra gæða IIIjOSSB— Skipholti 35 • Simar: j-50 verzlun • 8-13-51 verkstæði • 8-13-52 skrifstofa rafgeymar NOTIÐ Þ\ÐBESTA

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.