Tíminn - 30.12.1975, Page 7

Tíminn - 30.12.1975, Page 7
Þriftjudagur 30. desember 1975. TÍMINN 7 Flugvirkjar lýsa yfir stuðningi við þingsályktunartillögu Jóns Skaftasonar: „Aðstaða til viðhalds flug- véla með öllu óviðunnandi" — heilsu flugvirkja hætt vegna lélegra vinnuskilyrða? SJ-Reykjavik. 1 nýdtkomnu fréttabréfi Flugvirkjafélags ls- iands eru talin upp 19 atrifti i sambandi við heimahöfn fyrir viöhald og viðgerftir flugvéla Flugféiags lslands i Reykjavik, sem talin eru alls ófullnægjandi. Byggingar eru flestar aft falli komnar og heildarskipulagi bygginga á vinnusvæfti er lýst svo aft það sé ekki til. Það er félagsmaður i F.V.F.i. og starfsmaður F.I., sem lýsir vinnuaðstæðum sinum og sam- starfsmanna sinna og „leitast við að skoða hlutina frá sjónar- hóli ókunnugs manns, sem hvorki hefur hagsmuna vinnu- veitenda né starfsmanna að gæta.” Um fimmtiu flugvirkjar auk annarra vinna að viðhaldi og viðgerðum fimm flugvéla af gerðinni Fokker Friendship, sem er 48 sæta skrúfuþota hjá Fi hér i Reykjavik. „Vinnan er fólgin i framkvæmd nákvæmra og flókinna tæknistarfa, sem hafa bein áhrif á öryggi mikils hluta landsmanna á ári hverju”, kemst bréfritari að orði. Byggingar málningardeildar, klæðningardeildar.hlutadeildar, rafmagnsdeildar, mælitækja- deildar, fjarskiptadeildar, járn- smiðadeildar og renniverkstæði eru sagðar að falli komnar. Aðalverkstæði er ófullnægjandi og 100 m frá flugskýli og 50 m frá lager, að heita má glugga- laus vinnusalur, enda gömul vöruskemma. Skrifstofur deildarstjóra og verkstjóra eru 50-l00m frá hinum ýmsu deild- um og 100 m frá flugskýli. Skrúfudeild er afþiljað horn á vöruskemmu, lOOm frá lager. Skipulagsdeild er talin ófull- nægjandi vegna fjarlægðar frá flugvelli, sömuleiðis verkfræði- deild og skoðunardeild. Vinnu- pallar eru ófullnægjandi og pallasamstæða ekki til. Kaffi- stofu starfsfólks er lýst sem sex fermetra gluggalausum af- kima, og salernisaðstaða talin þrísvar sinnum lélegri en lands- lög gera ráð fyrir. Bréfi flugvirkjans lýkur með þessum orðum: „Af ofangreindu sést, að að- staða F1 hér i Rvik til viðhalds flugvéla sinna er gersamlega viðunandi, og skiptir þá ekki máli hvort menn setja sig i spor vinnuveitenda eða starfs- manna, hitt hlýtur öllum að vera ljóst jafnt þeim sem til flugreksturs þekkja og hinna að svona ástand fær vart staðizt til lengdar. Að siðustu vil ég bera fram þá ósk að F.V.F.l. megi takast að knýja flugfélögin frá núverandi „bragga og erlendis”-stefnu sinni inn á nútimalega „innan- lands og þjóðernis”-stefnu, er þjóni öllum i senn, fyrirtækjun- um, islenzkum flugvirkjum og þjóðarbúskap landsmanna.” Fréttabréf Flugvirkjafélags tslands hefst raunar á grein, þar sem lýst er eindregnum stuðningi félagsins við þings- ályktunartillögu Jóns Skafta- sonar um viðhalds- og viðgerða- aðstöðu flugvéla á Keflavikur- flugvelli. Þess er getið, að um brýnt mál sé að ræða bæði hvað snertir atvinnuöryggi og gjald- eyrissparnað. Einnig er bent á, að á árunum eftir 1970 hafi við- hald á flugvélum Loftleiða verið stærri hluti af heildarrekstrar- kostnaði félagsins, heldur en hjá Flugfélagi Islands, en Loftleiðir hafa viðhald flugvéla sinna að mestu leyti erlendis, en Flug- félag Islands framkvæmir við- hald hér heima eftir þvi sem kostur er. „Einn veigamikill þáttur þessa máls er sá, að tækniþekk- ing sé ekki látin hverfa úr land- inu vegna þess að gamalt og af sér gengið flugskýli hafi brunn- ið, heldur sé reynt að skapa þau skilyrði að hún megi vaxa hér og dafna. Mikilvægt er að málið verði tekið nú þegar föstum tök- um,” segir i fréttabréfi Flug- virkjafélagsins. Auk kjaramála er baráttan fyrir betri vinnuaðstöðu og fleiri flugvirkjastöðum inn i landið höfuðmál flugvirkja nú. 1 tittnefndu fréttabréfi er einnig smáklausa, þar sem greint er frá þvi aö heilsufar flugvirkja sé ekki eins gott og skyldi. „Má tvimælalaust kenna um þeirri fádæma lélegu vinnu- aðstöðu, sem þeir almennt búa við, einkum eftir skýlisbrunann fræga. 1 kjölfar þessa hafa svo greiðslur úr sjúkrasjóði félags- ins aukizt.” MEÐALVIGT DILKA BETRI íHAUSTEN ÁRIÐ 1974 — möguleikar á sölu ullarteppa til Kuwait og íran gébé—Rvik. — Heildarslátrun sauftfjár siöa stliöiö liaust var 959.941 kindur. Þar af voru dilkar 871.059, en mcftalvigt reyndist vera 14,64 kg, sem er 420 gr. meira en á siðastliðnu ári. Heildarmagn af dilkakjöti voru 12.780 smálestir, en gert er ráft fyriraft flytja út um 4000smálest- ir af dilkakjöti, og hefur þegar verift afgreitt af þvi magni um 1800 smálestir til Noregs og Fær- eyja. Sviar munu kaupa 650 smálestir og Danir 400-500. A vegum Sambands isl. sam- vinnufélaga, hafa verið kannaðir sölumöguleikar á kindakjöti i Iran og Kuwait, en i þessum lönd- um er mikil neyzla kindakjöts, og er kjöt flutt inn frá Nýja-Sjálandi, Astraliu, Argentinu og Tyrklandi. Þarna er nægilegur markaður fyrir kinda- kjöt, en verðið, sem þeir greiða fyrir kjötið, er svo lágt, að út- flutningur þangað frá tslandi, er vonlaus. í ár hefur meðalverð á fersku kjöti, komiðá losnunarhöfn, verið rétt rúmar 200 kr. á kg. Þá hafa sölumöguleikar á islenzku kjöti verið kannaðir viðar, en niður- staða hefur verið á einn veg, að ekki er hægt að fá viðunandi verð vegna mikils framboðs á ódýru kjöti frá Astraliu og Nýja-Sjá- landi. Jafnframt voru kannaðir sölu- möguleikar i Iran og Kuwait fyrir aðrar landbúnaðarvörur og fisk, en niðurstaðan varð sú, að helzt kæmi til greina aö selja þangað ullarteppi.. Auglýsið í Tímanum Skyldi ekki vera komið aðþér? Einmitt í þessari lotu. Þaö er nefnilega hjá okkur sem möguleikarnir eru einn á móti fjórum. Vinn- ingarnir 17500, tveir á milljón og 24 á hálfa milljón. 78 vinningar veröa á 100-200 þúsund. Þú veist þessir sem koma þægilegast á óvart. Lægstu vinningar eru 50 og 10 þúsund. Happdrætti Aukavinningurinn í júní. Þaö er þessi margum- ræddi Citroén CX 2000. Óskabíllinn í ár. Maöur veit nátturulega aldrei. En miöinn kostar aöeins 400 kr. Og allir njóta góös af starfi SÍBS. Sláöu til - svo eitthvað geti komið þægilega á óvart. pk Auknir möguleikarallra

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.