Tíminn - 30.12.1975, Blaðsíða 11

Tíminn - 30.12.1975, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 30. desember 1975. TÍMINN 11 ISLENZKUKENNSLA í KANADA — rætt við Harald Bessason prófessor í Winnipeg ÍSLENZKUDEILD við Manitoba- háskóla I Winnipeg hefur veriö starfrækt um langt árabil, en þó aö deildin sé lltil, hefur hiin sér- stöðu meöal hinna deildanna, þar er stærsta sérbókasafn einnar deildar aö finna I háskólanum. ts- lenzka er eina Norðurlandamáliö, sem kennt er viö Manitobahá- skóla, en þaö var fyrst 1901, sem vukiö var máls á þvi að stofna hana. Deildin var svo ekki starf- rækt i nokkurn tlma eftir 1924, en 1951 var hún endurreist og hefur verið starfrækt af vaxandi krafti siöan. Haraldur Bessason er nú prófessor við deildina, og þegar blm. Tlmans var á ferð I Winni- peg I sumar, heimsótti hann Har- ald á skrifstofu hans I háskólan- um og spurði hann um starfsemi deildarinnar. íslenzkukennsla frá aldamótum — Það er alllangt um liðið slöan fyrst var farið að kenna Islenzku hér i Winnipeg, sagði Haraldur. Það var farið að tala um það fyrir slðustu aldamót, að æskilegt væri að kenna islenzku I borginni, og árið 1901 var hafizt handa um að fá islenzkukennara að háskólan- um, sem að visu var ekki Mani- tobaháskóli, það eru tveir háskól- ar I borginni, og sá sem kennslan fór fram í hét þá Westley College (nU Winnipeg-háskóli). Lúterska kirkjan hér studdi mikið aö þessu, og fyrsti kennar- inn var prestur, sr. Friðrik Berg- mann, Eyfirðingur aö ætt. Var töluvert Hf i islenzkukennslu i meir en tuttugu ár, en regluleg kennsla féll niður eftir 1924 og varð siðan hlé í nærri þrjátiu ár eða þangað til hér var stofnuð is- lenzkudeild með allt öðru sniði en áður. Það voru ýmsir góöir menn og félög hér i Kanada og f Banda- rlkjunum sem tóku sairían hönd- um um að safna fé. — Getur þU nefnt einhverj a i þvi sambandi? — Það er nú alltaf dálitið hættu- legt að nefna nöfn, en sá sem gaf stærstu gjöfína, var Ásmundur Jóhannsson byggingarmeistari hér i Winnipeg, faðir Grettis kon- súls. Hann gaf fimmtiu þiisund dollara til þessarar stofnunar sem var mikil upphæð um 1950 og er reyndar enn. Síðan var stofnuð nefnd sem átti að annast fjársöfn- un, en formaður hennar var dr. Paul Thorláksson, læknir hér i Winnipeg og kanslari Winnipeg háskóla. Söfnunin gekk geysilega vel og 1951 var þessi deild opnuð og fyrsti prófessorinn hér var niiver- andi Landsbókavöröur, dr. Finn- bogi Guðmundsson. Svo kom ég hér árið 1956 eftir að Finnbogi fór aftur til Islands og hef ég veriö hér siðan. Þessi deild er algjórlega undir umsjón háskólans þó að peningar til hennar komi mestmegnis frá vestur-islendingum. Þó má ekki gleyma þvi heldur að rikisstjórn Islands lagði talsvert af mörkum, bó ég muni ekki hve háa upphæð, þvi þetta var löngu um garö geng- ið þegar ég kom, enda hef ég gert að skyldu minni að forvitnast aldrei um fjármál, þvi það er hættulegt. — Síðan,frá 1951, hefur hér ver- ið kennsla i islenzkum bókmennt- um og islenzkrimálfræði. Það má segja að erlend tungumál, önnur en þýzka og franska, hafi átt heldur erfitt uppdráttar við Mani- toba háskóla þvi það voru lög að stUdentar sem vildu skrá sig, t.d. I islenzku, grlsku, úkranisku eða þessi þjóðbrotamál, gætu aðeins gertþað ef þeir tækju lika frönsku eða þýzku. Ég hélt að þetta ætti ekki að vera neinn vandi, en þaö þykir mikið að stúdentar hér taki fleiri en eitt erlent tungumál, það er ekki til siðs hér aö læra mörg mál eins og heima er. Ég veit ekki af hverju þetta er, sennilega finnst þeim enskan svo stór.... — Þetta olli þvi, að margir þeir sem hefðu viljað taka islenzku hér fyrstu árin, gatu það ekki vegna þessarar forneskjulegu reglugerðar. Svo var þessu breytt fyrir nokkrum árum og nú má segja að öll tungumál séu jafn rétthá hér. einnig að shidentar geta nU tekið Islenzku sem þátt af sinu BAnámi, jafnvel til meist- aragráðu, en það er einstöku stUdent sem hefur ráðizt i það. — Hvernig starfar Islenzka deildin? — Það má segja að íslenzku deildin sé dálitið einkennileg, þvi ég er eini prófessorinn og deild með einum prófessor þykir ákaf- lega skritin i Norður-Ameriku. — Að hvaða leyti? — Nú t.d. er talin mjög litil deild sem hefur aðeins fimmtán prófessora hér, hvað þá aðeins einn. Vegna þessa hef ég orðið að hafa samvinnu við aðrar deildir, t.d. þýzkudeildina. Is- lenzkan er, einkanlega forn-Is- lenzkan, hluti af viðtækara námi i germönskum málum. Ég tala nú ekki um, ef einhver hyggur á landaþjóðirnar færðu Ut kviarnar og stofnuðu kennaraembætti hér i sinum málum, og stækkuðu t.d. bókasafnið og gerðu það meira skandinaviskt. Ég hef rætt þetta mál talsvert við ráðamenn háskólans en hér eru állir I peninagþröng þessa stundina. Þeir segja hugmyndina góða, en vafalaust erfitt að koma henni I framkvæmd nU I bráð. Vel má þó vera að þetta verði ein- hverntimann gert og verður þá þægilegra að kenna hér islenzk fræði, ef nemendur gætu aflað sér þekkingar I hinum Norðurlanda- málunum eða I mun meira mæli en nU er unnt. Ensk þýðing islenzkra bóka — NU hér við Manitoba háskóla hlutann I mal. Námið i islenzk- unni er mislangt, það fer eftir þvi að hvaða gráðum stúdentar stefna, t.d. eru margir sem aðeins taka eitt námskeið, byrjenda- námskeið, og það er ekki ótitt að fá stUdenta Ur vlsindum sem veröa að taka eitt námskeið i er- lendu tungumáli. 1 mörgum til- fellum kunna þeir þá eitthvað fyrir i islenzku og vilja notfæra sér það. Þeir sem taka islenzku sem aðalgrein geta lokið B.A. prófi á þremur árum, en að visu veröa þeir að taka margt annað. Svo höfum við heiöursgráðuna (honors) sem er venjulega eitt ár til viðbótar. Ef shidentar halda áfram til meistaragráðu, þá get- ur það tekið eitt til tvö ár til við- bótar við heiðursgráðuna. Haraldur Bessason prófessor I skrifstofu sinni I Manitobaháskóla. meistaranám, þá verður að nema talsvert I þýzkudeildinni. — Ég vaknaði upp viö það fyrir um það bil tveimúr árum að ég var orðinn einskonar viðbótar- prófessor I mannfræði, sagði Har- aldur. Málvisindi eru kennd hér viö mannfræðideild, en Islenzkú- deildin hefur haft nokkra sam- vinnu við þann hluta deildarinn- ar, þannig að ég er hluti af þeirri deild, hef atkvæðirétt á fundum og flyt einstöku sinnum fyrir- lestra þar og les yfir ritgerðir. Þá get ég sent frá mér stúdenta sem áhuga hafa á málvisindum til sér- fræðinganna i þessari deild. Það er hér llfsnauðsyn að hafa sam- vinnu við aðrar deildir. Vantar deild fyrir ÖH N orðurlanda málin — Við höfum mikið rætt það nU siðari ár, að þaö fari illa á þvi að hafa ekki skandinaviska deild hér i Kanada, þar sem öll málin eru kennd. — Hvað af Noröurlandamálun- um eru kennd hér? — Hér er það bara islenzkan i Winnipeg, en i stöku háskólum annars staðar er kannski kennd norska og jafnvel sænska. En þetta er ákaflega dreift og engin samvinna á milli þessarra há- skdla, sem er mjög bagalegt. Það hefur þvi verið talað um það nU slðari árin, að Ur þessu verði bætt Ur þvi að hér hefir verið stofnuð islenzkudeild og þai sem við liöi'um nU allgott islenzkt bókasafn, sem er reyndar stærsta sérdeild háskólabókasafnsins við Manitoba-háskóla. Eftir bóka- vörðum safnsins hef ég heyrt tölu sem mér finnst að visu lygilega há, en það er um tuttugu þUsund bindi, en þá er þess að geta að mörg þeirra eru smá, aðeins fáar blaðsiður en samt sem áður telst þetta stórtsafn. Ég held það fari vel á þvi, að Ur þvi að Islendingar létu til skarar skriða með deildar- stofnun hér, að hinar Norður- er sérstakt bókaforlag og er mér sagt að þeir séu nú f peninga- þröng. Við hófum hér Utgáfu Is- íenzkra bóka i enskri þýðingu fyrir nokkrum árum og hug- myndin er að halda þessum bóka- flokki áfram. — Hvaða bækur hafa verið þýddar? —Tvö fyrstu bindin.sem komið hafa Ut hjá okkur, eru Landnáma og Þjóöveldissaga Jóns Jó- hannessonar (báðar I þýðingu Har. Bessasonar), svo er Grágás I þýöingu Peters Food og fleiri, sem kemur Ut næst hjá okkur. Þá erum við Hka að ganga frá og undirbUa bók um Eddukvæði. Ef við hefðum fleira fólk hér gætum við gefið Ut miklu meira. Les aðeins bækur skrifaðar fyrir 1300 — Hve margir starfa hér við islenzkudeildina? Þaö er nU eiginlega ég einn, en ég fæ studenta sem eru langt komnir, til að aðstoða mig viö kennsluna. Svo hefur prófessor Hjálmar Lárusson, sem var prófessor I ensku hér viö kenn- araháskólann aðstoðað mig við byrjendakennslu, þannig að ég hef litið kennt nUtima islenzku seinni árin. Þvi hef ég aðallega getaö fengist við fornmálið sem mér fellur betur, þvi að eins og ég segi stUdentum minum oft, hef ég aldrei lesið bækur sem voru skrifaðar eftir þrettán hundruð. — Hve margir stUdentar stunda nU nám i islenzku? Siðastliðið ár voru þeir rétt um fjörutiu og sýnist mér að það verði eitthvað svipað næsta ár^ Þó er erfitt að segja nokkuð um það, en nU (18. ágUst) þegar hafa eitthvað um fimmtán nýir látið skrá sig, og bendir það til þess að nemend- ur verði alls um fjörtiu i vetur. — Hvenær byrjar skólaárið? Um 10. september, skráning byrjar venjulega fyrst i septem- ¦ber og skólaárinu lýkur svo fyrri- Timamynd: gébé Nemendum i islenzku fjölgar sifellt. — Stunda Vestur-íslendingar mikið islenzkunám hér? Það er þó nokkuð um það á fyrsta ári, aftur á móti höfum við fengið allskonar fólk i forn- bókmenntirnar. T.d. tók ég eftir þvl s.l.vetur á námskeiði, sem viö köllum fornbókmenntir i enskri þýðingu, þvi allir hafa gaman af goðafræði, að þeir sem sækja þau viröast ekkert vera frekar af is- lenzkum ættum. Svo er erfitt aö segja til um þetta, stundum sýn- ast mér þetta vera algjörir Ut- lendingar eftir nafninu að dæma, ensvo kemst maöur að þvi að þeir eru t.d. ættaðir Ur Skagafirði eða annars staðar af landinu. — Það má þó bUast við að nemendum af islenzkum ættum fjölgi I deildinni á næstu árum, þvi það á að fara að kenna is- lenzku núna á gagnfræðaskóla- stiginu, og er reyndar þegar byrj- að i Arborg og á fleiri stöðum, en byrjar af enn meiri alvöru nU i haust. Nú er bUið aö ganga frá textum sem notaðir veröa og skipuleggja námið miklu betur nU I ár en hefur verið, og ég myndi segja að . þetta- væri fyrsta al- varlega tilraunin, sem gerð verður nU.Ýmsar tölur hafa verið nefndar i þessu tilviki og hefur mér verið sagt að á milli fimm og sjö hundruð unglingar muni sækja þessi námskeið I vetur. Það verða að sjálfsögðu ekki allir þessir unglingar sérlega vel að sér i islenzku, a.m.k. ekki fyrsta kastið, en þetta vekur samt alls konar áhugamál hjá krökkunum, sem virðast mörg ala með sér Is- landsdraum að skreppa til Is- lands, sjá fjöll og sjó. Ég geri alveg ráð fyrir að þetta auki að- sókn talsvert hér að deildinni þegar fram i sækir. 40 þúsund íslendingar i Winnipeg? — Það er mikill áhugi fyrir þjóðbrotamálum hér? — Já og það er erfitt að skýra þennan geysilega áhuga, sem nú rikir hér i Vesturlandinu. Þó má benda á það að rætur sinar dálitið i langvinnum deilum milli franskættaðra og enskættaðra hér i landinu, en eins og kunnugt eru bæði málin jafn rétthá. Hér i Vesturlandinu má segja að mörgum hafi fundizt á seinni ár- um að Frakkar hafi fullmikið otað sinum tota og þess vegna hefur vaknað sU spurning meðal fólks, hvort að þeirra tungur eigi ekki jafnan rétt, eða allavega ein- hvern rétt. — Þvi held ég að áhugi unglinga á islenzku sé að nokkru leyti til- kominn með þessum hætti. Hvort það er æskilegt eða óæskilegt, veit ég ekkert um. — Veiztu hvemargir teljast til isl. þjóðrbrotsins? Nei það veit enginn. Að visu er svolitið hægt að átta sig á mann- tölum, en þau eru ákaflega vill- andi, þvi að þar er karlleggurinn alltaf greinarmarkið, kvenlegg- urinn hefur engan rétt i manntöl- um. Sumum hefur jafnvel dottið i hug, að það mætti tvöfalda þær 'tölur sem eru i manntölum, en það er ómögulegt að segja umþað hve hér eru margir af islenzki ætt.sumirhafagetiðsér tilað það hljóti að vera tuttugu þúsund hér i Winnipeg, aðrir segja að það sé nærfjörutíu búsundum. Ekki væri ég hissa á þvi að hærri talan væri kannski nær réttu lagi. Það hafa oft veriö birtar skýrslur um þetta og fyrir nokkrum árum skrifaði ég all langa grein um vestur-is- lenzku, þar sem ég athugaði nokkuð upplýsingar um skand- inavisku málin, hversu vel þau hafa enzt hér í Kanadáog það er einkennilegt, að Islenzkan er eina skandinaviska málið sem hefur haldizt, a.m.k. hér I Kanada. Það er hægt að finna fólk i fjórða eða fimmta ættið, sem bjargar sér sæmilega. Stjórnarskráin tók gildi 1877 Og Haraldur heldur áfram: — Einhver sagði mér, aö Danir gleymdu sinu móðurmáli bara eftir tvær eða þrjár vikur, en hvort það er rétt, veit ég eklri. Upplýsingar Ur manntölum, sýna miklan mun hvað Islendingar eru miklu geymnari á sina tungu heldur en aðrir skandinavar. Is- lenzkan hefur aðallega varöveitzt Ut I sveitunum og það má benda á ¦ það, að ný ja fsland var einu sinni lýðveldi með sinni eigin st jórnar- skrá, sem gilti að nokkru leyti i að minnsta kosti tuttugu ár, og þó að menn hafi ekki athugað það, þá veitti stjórnarskráin eða sU ákvörðun sambandsstjórnarinn- ar I Ottawa, Nýja-Islandi viður- kenningu að nokkru leyti, og is- lenzkri tungu ríokkurn rétt hér á landi, eða með öðrum orðum, þetta var tunga nýlendustjdrnar- - innar. Þannig fékk islenzkan fast- an sess, sem önnur þjóðbrotamál en franskan, fengu ekki. Stjórnarskrá nýja Islands öðlaöist gildi þegar hUn var gefin Ut á prenti i Framfara 1877. Gamla stjórnarskráin hefur oft verið endurprentuö, og oft verið þýdd á ensku. Að visu hlýtur að vera til ein viðurkennd þýðing á henni I Ottawa, þvi hUn var lögð fyrir þingiö, þó hUn hafi vist aldrei verið formlega samþykkt, þö sumir vilji svo vera láta, en ég held að stjórnin i Ottawa hafi látib þetta gott heita, þvi þeir sáu aö þetta varð að vera svona a.m.k. fyrsta áratuginn. Það má segja, að þessi stjórnarskrá hafi verið aö nokkru leyti sniðin eftir is- lenzkum lögum og einnig hefur mér verið sagt að þeir hafi haft kanadiska löggjöf, einkum frá Ontario, til fyrirmyndar. Aö nokkru leyti minnir hún á Grá- gás, fornu lögbókina. Þeir skiptu t.d. nýlendunni i þing og orðalag plaggsins bendir til þess, að þeir sem það sömdu hafa haft hinar fornu lögbækur talsvert i' huga. Það hafa margir brosað að þessu, en eins og kunnugt er, var Nýja tsland ekki hluti af Mani- toba, sem var ákaflega bagalegt fyrir fólkiö, sem ekki hafði neitt upp á fylkistjórnina að ætla lengi Framhald á bls. 19

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.