Tíminn - 30.12.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 30.12.1975, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 30. desember 1975. TÍMINN 15 Afsalsbréf GuBmundur Friðriksson selur Hlöðver Helgasyni o.fl. vélbátinn Otur RE-150. Magndis Aradóttir selur Kristni Albertss. hluta i Álfheimum 6. Sigriður Hólmfreðsd. selur Viktoriu Finnbogad. og Ragnari Bragasyni hl. i Bragag. 22A. Guðrún Ölafsd. selur Jens Gislas. og Hrafnhildi Kristinsd. hluta i Rauðarárstlg 38. Haraldur Magnússon selur Guð- rúnu Ólafsd. hluta i Blómvallag. 13. Maria Viðis Jónsd. selur Herdisi Þorvaldsd. hluta i Dunhaga 19. Már Karlsson selur Sigurði Odds- syni byggingarlóð (rétt til henn- ar) að Vesturhólum 21. Byggingafélagið Einhamar selur Birni Oddssyni hluta i Austur- bergi 4. Ásgeir B. Ellertss. selur Oddi C. Thorarensen hluta i Snorrabraut 73. Anna Valdimarsd. selur Hrafn- hildi Sigurgeirsd. hluta i Skeggja- götu 21. Matthias Guðmundss. og Ingunn Egilsd. selja Aðalst. Kr. Guðmundss. húsið Laugarásvegi 45. Katrin Arason selur Geir G. Geirss. hluta i Barónsstig 61. Skúli Guðmundss. selur Gylfa Guðjónss. hluta i Kóngsbakka 16. Guðmundur Jósafatss. selur Aage Foged hluta i Hagamel 38. Skv. uppboðsafsali 24/9 ’75 varð Svanur bór Vilhj. eigandi að Grettisg. 52. Sigurður Jónsson selur Magnúsi Vilhjálmss. hluta i Túngötu 43. Bergþór Jón Guðmundss. selur Erlendi Baldvinss. hluta i Leiru- bakka 30. Sigurður Oddsson selur Sigriði Aðalsteinsd. hluta i Vesturbergi 56. Björn Ó. Sigurðsson selur Magnúsi Magnússyni hluta i Skálagerði 13. Sigrún Halldórsd. og Hafþór Jónss. selja Ólafi Ársælss. hluta i Brekkustig 17. Hafdis Ólafss. og Lárus Lárusson selja Hallfriði Tryggvad. og Sveini I. Sveinss. hluta i Suður- götu 18. Indiana Berentsd. selur Aðalheiði Sveinbjörnsd. hluta i Meistara- völlum 11. Óskar Guðlaugss. selur Eliasi Guðbjartss. hluta i Klapparstig 11. Db. Svavars Guðjónss. selur Bjarna Herm. Halldórss. og Kristinu Harðard. hl. i Rauðar- árst. 34. Mikael Gabrielsson selur Ellen Karlsd. hluta i Akurgerði 15. Magnús Magnússon selur Gisla M. Garðarss. hluta i Miklubraut 90. Magnús Eliasson selur Sigriði Árnadóttur hluta i Skipholti 55. Friðgeir Eiriksson selur Guðrúnu H. Friðjónsd. hluta i Álftamýri 22. Breiðholt h.f. selur Asmundi Ólafssyni hluta i Æsufelli 4. Sigurður Gislason selur Guðrúnu Þórðard. hluta I Dalalandi 5. Már Jóhannsson selur Sigurði Gunnarss. bilskúr á lóðinni 4-6-8 við Stóragerði. Þorsteinn Marinósson selur Bjama Th. Guðmundss. hluta i Vesturbergi 138. Ólafur Einarss. og Drifa Kristjánsd. selja Hákoni óskarss. og Guðriði Ragnarsd. hluta i' Mið- stræti 8B. Pálmar Guðjónsson selur Sigriði Haraldsd. hluta i Bugðulæk 15. Margrét Gústafsd. selur Emellu Böðvarsd. hluta I Barmahlið 33. Bjöm Brynjólfss. selur Jónmundi Hilmarss. húseignina Rjúpufell 15. Erla Sigurjónsd. selur Er.lendi Þórðarsyni hluta i Álftamýri 24. Stefán Hirst selur Aðalbjörgu Elisabetu Waage og Guðriði Erasmundsd. raðhúsið nr. 143 við Skeiðarvog. Hermann Ólafsson selur Eygló Kortsdóttur hluta i Efstasundi 11. Gisli Arnason selur Mariu Þorsteinsd. hluta i Bræðraborg- arstig 21. Ingimar Haraldsson selur Kristni Kárasyni hluta i Blikahóíum 4. Hannes Hólm Hákonarson selur Fanngeiri Sigurðssyni hluta i Bauganesi 1. Kolbrún Kristjánsd. o.fl. selja Hótel Esju h.f. hluta i Suður- landsbraut 2. Runólfur Pétursson selur Braga Guðlaugssyni htuta i Espigerði 4. Jón Eiriksson selur Gunnari J. Möller hluta i Kleppsvegi 144. Þór Oddgeirsson selur ögmundi Guðmundssyni hluta i Ljósheim- um 4. Gunnlaugur Albertsson selur Guðjóni Eggertssyni hluta i Rauðarárstig 34. Þorkell Guðmundsson selur Rún- ari Arsælssyni húseignina Unufell 20. Hallgrimur Sigurðsson selur Ás- grimi Pálssyni fasteignina Hulduland 36. Jóna Arnadóttir selur önnu Lárusdóttur hlutai Barónsstig 51. Rögnvaldur Ólafsson selur Arnóri Eggertssyni hluta i Tómasarhaga 22. Ölgerðin Egill Skallagrimsson selur Stigi Steingrimssyni hluta i Rauðarárstig 34. tllfar Sveinbjörnss. selur Guð- rúnu Kristinsd. og Soffiu Hrafn- kelsd. hluta i Óðinsgötu 2. Matthias Matthiasson selur Jó- hanni G. Stefánss. hluta I Hraun- bæ 24. H.f. Bilanaust og H.f. Blóm & Grænmeti selja Fasteignafélag- inu fasteignina 17—19 við Duggu- vog. Magnús Geirsson selur Davið Atla Asbergss. hluta i Skeiðar- vogi 27. Sveinbjörn Danielsson selur Þór- disi Rögnvaldsd. hluta I Mávahlið 43. Db. Júliönu og Filippusar Snjólfss. selja Óskari Rafnssyni fasteignina Bergþórugötu 5. borsteinn Guðlaugsson selur Jóni Ármannssyni fasteignina Brúna- land 30. Gunnar Danielsson selur Jóninu Helgadóttur hluta i Alfheimum 28. Maria Jörgensen selur Ingileifu Friðriksd. hluta i Lokastig 7. Halldór Erlendsson selur Gunn- ari Jónssyni hluta i Mávahlið 43. Anna J. Johnsen selur Valgerði Mikkelsen hluta i Eskihlið 12. Hrafnhildur Eyjólfsd. selur As- laugu Kristjánsd. hluta i Alfta- mýri 42. Sigrún Ásta Haraldsd. selur Atla Má Atlasyni hluta i Óðinsgötu 28. Olga Dalberg selur Gunnari Loftssyni hluta i Austurbrún 2. Þórður Guðmundsson selur Gunnari Loftssyni fasteignina Seljaland 3. Byggingarfélag verkamanna selur Astu Jónsd. o.fl. hluta i Há- teigsvegi 23. Hörður Felixson selur Eggert G. Þorsteinss. hluta i Sólheimum 26. Eggert G. Þorsteinsson selur Herði Felixsyni fasteignina Skeiðarvog 109. Guðrún ögmundsdóttir selur Þórunni Guðnadóttur hluta i Barmahlið 37. Guðmundur Egilsson selur Reginu Eiriksd. hluta i Alftamýri 42. Jón S. Arnason og Erla H Theo- dórsd. selja Ingibjörgu Sigur- geirsd. hluta i Mariubakka 10. Breiðholt h.f. selur Friðrik Sig- tryggssyni hluta i Kriuhólum 2. Helgi Rosenberg o.fl. selja Stein- grimi Þorsteinss. hluta i Flóka- götu 39. Breiðholt h.f. selur Valgerði Ein- arsd. og Einari Björnss. hluta i Kriuhólum 2. Hafþór Haraldsson selur Helgu Kristjánsd. hluta i Ljósheimum 20. Ásmundur Jónsson selur Guðjóni Guðlaugss. og Aslaugu Haugland hluta i Nýlendug. 24B. Gunnar örn Haraldss. selur Jens Sörensen hluta i Háaleitisbraut 41. Gústaf Jakobsson selur Eiði Sveinssyni hluta i Hraunbæ 88. Smári Kristjánsson selur Haf- steini Halldórss. hluta i Holtsgötu 24. Ellen Eyjólfsd. selur Friðþjófi Torfasyni hluta i Vifilsgötu 11. Sigurður Samúelss. og Þráinn ögmundss. selja Gunnari Arthurss. hluta i Sólheimum 24. Fúllt farcyald fyn'r einn, hálft fyrir hina 1. nóvember til 31. mars er í gildi fjölskyldu- afsláttur af fargjöldum okkar til Norðurland- anna.Luxembourg og Bretlands. Þegar fjölskyldan ferðast saman, þá greiðir einn fullt gjald, en allir hinir í fjölskyldunni aðeins hálft. Felög sem greiða götu yóar erlendis Þannig geta þeir sem fara utan í viðskipta- erindum tekið með, ef ekki alla fjölskylduna, þá að minnsta kosti maka sinn. Þetta er rétt að hafa í huga. FLUGFÉLAG LOFTLEIDIR ISLAJVDS U

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.