Tíminn - 30.12.1975, Blaðsíða 16

Tíminn - 30.12.1975, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Þriöjudagur 30. desember 1975. Umsjón: Sigmundur Ö. Steinarsson Jóhannes hetja Celtic JÓHANNES EÐVALDS- leikinn. forystu i Skotlandi — hefur SON, kom, sá og sigraði, sagöi Jóhannes skoraði fyrsta hlotið þremur stigum (25) þulur BBC, þegar hann sagði mark leiksins á 31. min. — meira en næstu lið. frá þvi á laugardaginn, aö Jó- skallaði knöttinn i mark Ayr, En úrslit i Skotlandi urðu hannes heföi komið beint frá eftir fyrirgjöf frá Danny Mc- þessi á laugardaginn: islandi — þar sem hann var i Grain og eftir sendingu frá jólafrii — til leiks, Celtic gegn Bobby Lennox skoraði hann Aberdeen —Hibs l'l Ayr United á Parkheat og aftur með skalla. Kenny Dal- Celtic —Ayr ...3'1 skoraö tvö gullfalleg mörk glish skoraði þriðja mark Cel- Dundee Utd — Rangers ! 0:0 með skalla. Jóhannes var tic og sigur Glasgow-liðsins Harts — St Johnstone 2-0 hetja Celtic liann kom til (3:1) var i höfn. Motherweíl - Dundee !!!!! 3^2 JÓHANNES Glasgow tveimur timum fyrir Celtic-liðið hefur nú örugga —SOS mörk. • skoraöi 2 ..Þetta var þaft lélegasta sem við höfum sýnt... — í langan tíma, sagði Dave Mackay, eftir að Derby hafði tapað (1:2) fyrir Leicester, sem vanh sinn fyrsta sigur yfir Miðlandaliði f 41 ór ★ Arsenal skellti Q.P — STRAKARNIR sýndu stórgóð- an leik. Sérstaklega var fyrri hálfleikurinn góöur hjá þeim, þá náöu þeir aö sýna sinn bezta leik á keppnistimabilinu. Ef þeir væru alltaf I þeim ham, þá myndi meistaratitillinn lenda hjá okkur, sagöi Jimmy Bioomfield, fram- kvæmdastjóri Leicester, eftir óvæntan sigur liösins (2:1) yfir Englandsmeisturum Derby á annan i jóluin. Leicester fékk óskabyrjun, þegar Bob Lee sendi knöttinn i netmöskva Derby eftir aðeins 4 minútur. Þá tók Brian Alderson hornspyrnu og sendi knöttinn fyrir mark Derby — Chris Garland stökk hærra en aörir og skallaöi knöttinn til Bob Lee, sem skallaði fram hjá Colin Boulton, markverði Derby. BOB LEE var aftur á ferðinni, þegar Leicester bætti öðru marki (2:0) við — hann sentíi knöttinn til FRANK WORTHINGTON sem skoraði örugglega. Þetta mark lagði grunninn að fyrsta sigri Lei- cester I 41 ár gegn Miðlandaliði á Filbert Street —eða frá þvi i april 1934. Þegar aðeins minúta var til leiksloka, tókst Derby aö svara fyrir sig — það var LEIGHTON JAMES, sem Derby keypti frá Burnley á 310 þús. pund, sem skoraði sitt fyrsta mark fyrir sitt nýja félag. James vippaði knett- inum með hægri fæti, yfir MARK WELLINGTON, markvörð Leicester, sem átti ekki mögu- leika að verja. — Þetta var það lélegasta, sem við höfum sýnt i GEYSILEG fagnaöarbylgja reis upp á Anfield Road á laugardag- inn, þegar Peter Cormac tryggöi Liverpool sigur (1:0) gegn Man- chesterCity. Liverpool-liöiö, meö Kévin Keegan sem aöalmann — hreint stórkostlegan, — átti I miklum erfiöleikum meö City-liö- iö, sem barðist hetjulega. En Cityliöiö réöi ekki viö stórglæsi- lega sóknarlotu John Toshack, Steve Heighway og Peter Cor- mack, — sem Cormack batt siöan endahnútinn á. Liverpoolliöiö, sem geröi jafntefli (1:1) gegn Stoke á Victoriu-vellinum I Stoke on-Trent á annan f jólum, trónar enn á toppnum ásamt Manchest- er United. John Toshack var hetja Livcrpool gegn Stoke — langan tima. Við fórum illa með mörg góð tækifæri — ef það er gert, þá er ekki möguleiki á, að vinna sigur, sagði DAVE MC- KEY, framkvæmdastjóri Derby eftir leikinn. DAVE MACKEYvar hressari á laugardaginn, þegar Derby lagði Aston Villa (2:0) að velli á Base- ball Ground. Leikmönnum Derby tókst ekki að finna leiðina að marki Villa-liðsins i fyrri hálf- leiknum, en þeir fengu óskabyrj- un I þeim siöari — þá skoraði STEVE POWELL eftir aöeins 30 sek., en hann fékk þá góða send- ingu frá BRUCE RIOCH. CHAR- LIE GEORGE innsiglaöi siöan sigur Englandsmeistaranna, þeg- ar hann skoraöi úr vitaspyrnu — sitt 14.mark á keppnistimabilinu. En frá Baseball Ground skulum við bregða okkur á Highbury i Lundúnum — en þar voru leik- menn Arsenal i miklum ham gegn Queens Park Rangers. PHIL PARKES markvöröur Q.P.R. hann skoraöi mark liösins, en Geoff Salmons skoraöi mark Stoke. ALEX STEPNEY sýndi stór- kostlegan leik, þegar Manchester United lék á Goodison Park i Liverpool á Þorláksmessu. Frá- bær markverzla hans tryggði United-liöinu jafntefli (1:1) gegn Everton. Strákarnir hans Tommy Docherty ætla greinilega ekkert að gefa eftir i baráttunni um Eng- landsmeistaratitilinn, þaö sýndu þeir um jólin er þeir gerðu jafn- tefli gegn Everton og sigruðu siðan Burnley (2:1) á Old Traf- ford á laugardaginn. LOU „litli” MACARIkom Unit- ed-liðinu á bragöið á Goodison Park, en BOB LATCHFORD R. á Highbury sýndi þar enn einn stórleikinn og sannaði að hann er bezti mark- vörður Englands i dag — snilldar- markvarzla hans kom i veg fyrir að leikmenn Arsenal skoruðu 8-9 mörk I leiknum. Þrátt fyrir frá- bæra markvörzlu Parkes, gat hann ekki varnað þvi, að leikrhenn skoruðu 2 mörk. ALAN BALLskoraði fyrra mark Arsen- al þegar aðeins 30sek. voru liðnar af si'ðari hálfleik, en BRIAN KIDD innsiglaði siðan sigur Arsenal (2:0), 8 min. fyrir leiks- lok. BOB HATTON skoraöi mark Birmingham á laugardaginn gegn Stoke, en IAN MOORES jafnaöi fyrir Mersey-liöið rétt fyrir leikhlé. Everton tók leikinn i sinar hendur i siðari hálfleik. — Snilldarleikur STEPNEY’S, sem varöi þrisvar sinnum frábærlega frá leikmönnum Everton, og sterkur varnarleikur United-liös- ins, tryggöi liöinu jafntefli. Leik- menn United-varnarinnar sýndu sinn bezta leik á keppnistimabil- inu. Það urðu 15 minútna tafir á leiknum er flóðljósin biluðu á Goodison Park. LOU MACARI tryggði Man- chester United sigur (2:1) gegn Burnley á Old Trafford á laugar- jafnaði fyrir Stoke. Everton tryggði sér jafntefli (1:1) gegn Middlesbrough á Ayresome Park. BOB LATCHFORD skoraði fyrir Mersey-liðið, en mark „Boro” skoraði BILL MADDREN. Markakóngurinn MALCOLM MacDONALD skoraði mark Newcastle gegn Sheffield United á St. James Park — hans fyrsta mark i sl. 11 leikjum Newcastle- liðsins. ALAN WOODWARD tryggöi United-Iiðinu — sem náði tveimur stigum úr tveimur leikj- um um jólin —jafntefli. MARTIN PETERSskoraði mark Norwich, sem átti i erfiðleikum með Olfana — en mark Úlfanna skoraði NOR- MAN BELL. Skotinn JOHN DUNCAN hefur heldur betur verið á skotskónum i vetur — þessi marksækni leik- maður skoraði bæði mörk Totten- ham, sem náði jafntefli (2:2) gegn Coventry. Duncan hefur skorað 13 deildarmörk og 4 mörk i deildarbikarkeppninni, eða alls 17 mörk á keppnistimabilinu. DAVID CROSSog TOMMY HUT- CHINSON skoruðu mörk Coven- try. — SOS daginn — hann skoraði sigurmark liðsins 10 min. fyrir leikslok. Burnley-liðið byrjaði að skora (1:0) og var ekki iaust viö að hinir 59.726 áhorfendur á Old Trafford færu þá að örvænta. WILLIE MORGAN, fyrrum fyrirliði Unit- ed-liösins, átti skot að marki — ALEX STEPNEY varði, en hann missti knöttinn til RAY HANKIN, sem skoraði fyrir Burnley. SAMMY McILROY jafnaði (1:1) i siöari hálfleik, en siðan skoraöi Macari sigurmark United-liðsins. — SOS 1. DEILD ÞORLAKSMESSA: Everton—Man.Utd.........1:1 ANNAR1JÓLUM: Aston Villa—West Ham....4:1 Burnley—Newcastle.......0:1 Ipswich—Arsenal.........2:0 Leicester—Derby ........2:1 Man.City—Leeds..........0:1 Q.P.R.—Norwich..........2:0 Sheff.Utd.—Middlesb.....1:1 Stoke—Liverpool.........1:1 Tottenham—Birmingham ....1:3 Wolves—Coventry.........0:1 LAUGARDAGUR: Arsenal—Q.P.R...........2:0 Birmingham—Stoke........1:1 Coventry—-Tottenham.....2:2 Derby—Aston Villa.......2:0 Leeds—Leicester.........4:0 Liverpool—Man. City.....1:0 Man.Utd.—Burnley........2:1 Middlesb.—Everton.......1:1 Newcastle—Sheff. Utd....1:1 Norwich—Wolves .........1:1 West Ham—Ips wich.......1:2 2. DEILD ANNAR í JÓLUM: BristolC.—Plymouth.......2:2 Carlisle—Blackpool.......1:0 Charlton—Portsmouth .....1:3 Fulham—Notts C...........3:2 Luton—Oxford.............3:2 Nott. For.—W.B.A.........0:2 Oldham—Bolton............2:1 Orient—Chelsea . i.......3:1 Southampton—BristolR.....3:0 Sunderland—Hull..........3:1 York—Blackburn ..........2:1 I.AUGARDAGUR: Blackburn—Nott.For.......1:4 Blackpool—York...........0:0 Bolton—Sunderland........2:1 Bristol R.—Luton.........0:1 Chelsea—Charlton ........2:3 Hull—Carlisle............2:3 NottsC.—Oldham...........5:1 Oxford—Southampton.......1:2 Plymouth—Fulham..........4:0 Portsmouth—BristolC .....0:1 W.B.A.—Orient ...........1:1 STAÐAN 1. DEILD Liverpool 24 12 9 3 37:20 33 Manch.Utd. 24 14 5 5 38:22 33 Leeds 23 14 4 5 42:22 32 Derby 24 13 6 5 37:30 32 QPR 24 10 10 4 31:18 30 West Ham 23 12 4 7 35:30 28 , Man.City 24 9 9 6 38:23 27 Stoke 24 10 7 7 31:28 27 Everton 24 9 9 6 41:41 27 Middlesb. 21 9 8 7 25:21 26 Ipswich 24 8 10 6 27:23 26 Newcastle 24 1 5 10 40:33 23 Aston Villa 24 8 7 9 31:34 23 Goventry 24 7 8 9 26:34 22 Leicester 24 5 12 7 26:35 22 Tottenham 24 5 11 8 32:39 21 Arsenal 24 7 6 11 29:31 20 Norwich 24 7 6 11 33:39 20 Birmingh 24 7 4 : 13 35:48 18 Burnley 24 4 7 : 13 23:37 15 Wolves 24 4 6 : 14 24:38 14 Sheff.Utd. 24 1 5: 18 18:53 7 I 2. DEILD Sunderland 24 15 3 6 39:21 33 Bolton 24 13 7 4 41:24 33 BristolC 24 12 7 5 41:22 31 Southampt 23 13 2 8 43:29 28 Notts C 24 11 6 7 30:22 28 Luton 24 11 5 8 34:25 27 WBA 24 9 9 6 24:24 27 Oldham 24 10 6 8 34:38 26 Fulham 23 9 7 7 30:25 25 Bristol R 24 7 11 6 25:23 25 Nott.For. 24 8 7 9 27:23 23 Orient 23 7 9 7 21:20 23 Chelsea 24 8 7 9 29:31 23 Blackpool 24 8 7 9 22:27 23 Carlisle 24 8 7 9 22:29 23 Plymouth 24 8 6 10 29:32 22 Charlton 23 8 5 10 28:39 21 Hull 24 8 4 12 26:32 20 Blackburn 24 5 10 9 22:28 20 Oxford 24 5 6 13 23:35 16 York 24 5 5 14 19:39 15 Portsmouth 24 3 6 15 15:36 12 LIVERPOOL HELDUR SÍNU STRIKI geysileg fagnaðarbylgja brauzt út á Anfield Road, þegar Peter Cormack skoraði gegn Manchester City ★ Manchester United gefur ekkert eftir PETER CORMACK..........var hetja Liverpool. Enska knattspyrnan

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.