Tíminn - 30.12.1975, Síða 18

Tíminn - 30.12.1975, Síða 18
18 TÍMINN Þriöjudagur 30. desember 1975. EQUUS Frumsýning i kvöld. Uppselt. 2. sýning nýjársdag kl. 20.30. SKJ ALDHAIVIRAR föstudag kl. 20.30. SAUMASTOFAN laugardag kl. 20.30. EQUUS 3. sýning sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. GAML\ BIÓ SJ _ Simi 11475 Jólamyndin Hrói höttur sýndkl. 3, 5, 7 og 9. Sama verð'á allar sýningar. Sala hefst kl. 1,30. íSíNÖOLEIKHÚSID 3*11-200 GÓÐA SALIN 1 SESUAN 3. sýn. i kvöld kl. 20. Uppselt. Blá aðgangskort gilda. 4. sýning sunnudag kl. 20. CARMEN föstudag kl. 20. Uppselt. miðvikudag 7. jan kl. 20. SPORVAGNINN GIRND laugardag kl. 20. Miðasala- 13.15-20. Sími 1-1200. Jólamynd 1975 Gullæðið Einhver allra skemmtileg- asta og vinsælasta gaman- myndin sem meistari Chap- lin hefur gert. Ógleymanleg skemmtun fyrir unga sem gamla. Einnig hin skemmtilega gamanmynd Ilundalif Höfundur, leikstjóri, aðal- leikari og þulur Charlie Chaplin. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. hofnorbíó 3*16-444 Kona féll út um glugga FB—Reykjavik. A aðfangadag féll kona út um glugga i ibúð á annarri hæð í fjölbýlishúsi i Breiðholti. Konan meiddist eitt- hvað i baki, en meiðslin voru ekki talin alvarleg. Nýársfagnaður eldri skáta BH-Reykjavik. — Eldri skdtarnir, sem starfa i Hjálpar- sjóði skáta, halda sinn árlega Nýársfagnaö á nýársdag, og að þessu sinni verður komið saman á Hótel Borg. Að venju verður margt til skemmtunar, og verða þar þekktir skemmtikraftar, sem koma fram, auk hinna heima- mölluðu atriða, sem verða i rikari mæli en venjulega i tilefni hátiðarinnar. Auglýst er að fagnaðurinn hefjist kl. 18.30 og þarf naumast aö taka það fram, að aðsókn verður mikil og góð — að venju. Allar Konur fylgjast með Tímanum nMOíMYUDnoMS.utosArwAírfJn'.joMNHcxMAw* ixmmotui -.—ncwmc-homi>w>i .. nooniCRWiA —..mmuwhua-. •*. . «>#«lArosocftN m . o*.s,iu>*m> ISLENZKUR TEXTI Skemmtileg og mjög vel gerð verðlaunamynd um skólalif ungmenna. Leikstjóri: James Bridges. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1-15-44 Skólalíf í Harvard 3*3-20-75 Frumsýning i Evrópu. Jólamynd 1975. ókindin JAWS She wastbe first... Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet i Bandarikjun- um til þessa. Myndin er eftir samnefndri sögu eftir Peter Benchley.sem komin er út á islenzku. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Roy Schcider, Robert Shaw, Richard Drey- fuss. Bönnuð börnum innan 16 Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. Ekkisvarað I slma fyrst um sinn. "lonab'ó .3* 3-11-82 i Mafían — það er líka ég MAfíOEN -deter tnSAQAfiiM ‘ liRGMhisse¥ LONE HERTZ AXEL STR0BYE PREBEN KAA5 ULF PILGAARD OYTTE ABILDSTROM INSTRUKTION : HENNING 0RNBAK Ný dönsk gamanmynd með Dirch Passeri aðalhlutverki. Myndin er framhald af Ég og Mafiansem sýnd var i Tóna- biói við mikla aðsókn. Aðalhlutverk: Dirch Passer, Ulf Pilgaard. ISLENZKUR TESTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI. Jólamyndin 1975: Nýjasta myndin með Trinity-bræðrunum. Trúboðarnir Two Missionaries Bráðskemmtileg og spenn- andi alveg ný, itölsk-ensk kvikmynd i litum. Myndin var sýnd s.l. sumar i Evrópu við metaðsókn. Aðalhlutverk: Terence Hill, Bud Spencer. Nú er aldeilis fjör i tuskun- um hjá Trinity-bræðrunum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GHDRieS BRonson síone Hiuen ISLENZKUR TEXTI. Æsispennandi og viðburða- rik ný amerisk sakamála- mynd i litum. Leikstjóri: Michael Vinner. Aðalhlutverk: Charles Bron- son, Martin Balsam. Mynd þessi hefur allsstaðar slegið öll aðsóknarmet. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Miðasalan opnar kl. 3. 3*2-21-40 Jólamyndin í ár Afburða góð og áhrifamikil litmynd um frægðarferil og grimmileg örlög einnar frægustu blues stjörnu Bandarikjanna Billie Holli- day. Leikstjóri: Sidney J. Furie ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Diana Ross, Billy Dee Williams. Sýnd kl. 5 og 9. AUGLÝSIÐ | I TÍMANUM Gdfu Vatnsleysustrandar- hreppi hitaréttindi BH—Reykjavik^ — Hitaveitumál Suðurnesjamanna tóku óvænta stefnu um jólin. A Þorláksmessu tilkynntu eigendur jarðanna Stóru- og Minni-Vatnsleysu hreppsnefnd Vatnsleysu- strandarhrepps, að þcir væru reiðubúnir að afhenda hreppnum hitaréttindi jarðanna viö rætur Trölladyngju, en þau myndu uægja til hitaveitu fyrir Suður- nesin öli. Stendur tilboð þeirra tii 1. april 1976, en fellur þá úr gildi, hafi ekkcrt markvcrt gerzt i mál- inu að þeirra dómi. Er máliö nú til athugunar hjá Hitaveitu Suöurnesja. Bréfið til hreppsnefndar Vatns- leysustrandarhrepps er svohljóð- andi: ,,Við undirritaðir, eigendur Stóru- og Minni-Vatnsleysu, Vatnsleysustrandarhreppi, leyf- um okkur að tilkynna hrepps- nefndinni, að viö erum reiðubúnir til aðafhenda hreppnum hitarétt indi jarða okkar við rætur Trölla- dyngju, þar sem Orkustofnun hefir þegar látið bora fyrir jarð- varma og leitt hefir i ljós, að næg- ur varmi muni vera fyrir hendi þar til virkjunar á það stóru lands- svæði sem Suðurnes öll eru, en tilboð okkar tekur aðeins til notkunar jarðvarma vegna hita- veitu fyrir Suðurnes ein. Jafn- framt fylgir jarðnæði undir nauð- synlega byggingu fyrir orkuver er kann að verða byggt I þessu sambandi. Við gerum ekki kröfu til endur- gjalds fyrir réttindi þessi, aðra en þá, að þegarog ef orka þessi yrði nýtt fyrir Suðurnesjasvæðið allt, þar með talinn Vatnsleysu- strandarhreppur, að hitaveita yrði lögð i jarðarhús okkar þ.e. á jörðunum Stóru- og Minni-Vatns- leysu, okkur að kostnaðarlausu, svo og varmanotkun jarðanna verði án endurgjalds um aldur og ævi. Þá er það skilyrði af okkar hálfu að Vatnsleysustrandar- hreppur komi ekki til með að hafa tekjur af hitaréttindum þessum þ.e. með sölu á hitaréttindum þessum til þriðja aðila. Hinsvegar teljum við sann- gjarnt að' Vatnsleysustrandar- hreppur komi til með að njóta beztu kjara vegna hitalagnar til og um hreppinn. Tilboð okkar stendur til 1. april 1976, enfellur þá úr gildi hafi ekk- ert markvert, að okkar dómi skeð I málinu. Virðingarfyllst, Sæmundur Þórðarson, Stóru-Vatnsleysu. Þorvaldur G uð ni un d s s o n , Minni-Vatnsleysu.” Búizt er við þvi, að gerðardóm- ur i Svartsengismáli falli næstu daga, og auðveldar hin nýja staða i málinu alla útreikninga til muna hvað snertir Hitaveitu Suður- nesja.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.