Tíminn - 31.12.1975, Blaðsíða 6

Tíminn - 31.12.1975, Blaðsíða 6
•stifi r TÍMINN Miövikudagur 31. desember 1975. : .... : mmm wmWfmmmm Gamla Hoepfnersverzlunin (1974) nú kjörbúo K.E.A. Akur- eyri, Hafnarstræti 20. Gullbrekka i Eyjafiröi. Ingólfur Davíosson: 104 Byggt og búið í gamla daga 1 Hafnarstrætiá Akureyri 1910. Arið 1921 tók Hallgrimur Einarssonljósmyndarimynd þá af Gullbrekku i Saurbæjar- hreppi i Eyjafiröi, sem hér er birt. Þetta hefur verið á tíma- mtítum torfs- og timbur- bygginga á staðnum. Fólkið á myndinni: Niels Sigurðsson og Tryggvi Jóhannesson, báðir framan við skemmuþilið, Jóhann Frimannsson með torf- vegginn að baki, Maria Páls- dóttir, Helga . Frimannsdóttir, Frimann Jóhannesson og Margrét Árnadóttir fyrir dyr- um, enda lengi ábúendur. Pálmi Friðriksson, Geirþrúður Frimannsdóttir og börn þeirra Auður og Ingólfur. Katrin Helgadóttir, Þórmunda Guð- mundsdóttir, Einar Hallgrims- son (eldri) og Guðný kona Hallgrims myndasmiðs. Núergamlibærinn horfinn og búið i steinhúsi á Gullbrekku. Næst Htum við á gamalt timbur- hús með hrislu fyrir gafli, reist 1836. Þetta er fyrsta sjúkrahús á Akureyri, gamli spitalinn „Gudmanns Minde", kennt við Akureyrar- og Kaupmanna- hafnar kaupmann, Frederik C. M. Jóhannesson Gudmann, er gaf Akureyri og nærsveitum sjúkrahúsið fullbúið með riim- um, 11. nóv. 1873. Gudmann hafði keypt og látið lagfæra húsið I þessu skyni, en það var ibúðarhús Jóns Finsens fjórðungslæknis. Eggert John- sen fjórðungslæknir hafði reist husiðárið 1836. Sjúkrahúsið var rekið þarna til ársloka 1898, en þá var byggt sjúkrahús I Eyrarlandsbrekku, Spitalastlg 11. Gamla sjúkrahusið hefur siðan verið ibúðarhús i einka- eign. (Aðalstræti 14) Hér er svipmynd úr Hafnar- stræti á Akureyri um 1910. Hið gamla og gróna fyrirtæki i miðbænum, Braunsverzlun, i forgrunni. Gatan hefur tekið all- miklum stakkaskiptum siðan — og er orðin misstöð verzlunar ogumsvifa. Innar ibænum, á og i grennd Hoepfnersbryggju var áður mikið athafnasvæði. Verzlunarhús Carls Hoepfners er myndin sýnir, var reist árið 1911. Rétt við húsið rennur BUðarlækur, er kemur úr Búðargili. Yfir hann er göngubru. Sildarsöltun er enn á Hoepfnersbryggju, þegar myndin er tekin. Vaðlaheiði i baksýn. Eftir kaupmannatimann kom kaupfélagsöldin. Kaupfélagið á Akureyri setti á stofn kjörbúð i gamla Hoepfnershúsinu (sjá mynd tekna 1974). Eins og nöfnin Gudmannsminde, Braun og Hoepfner benda til, voru dönsk áhrif lengi rík á Akur- eyri. Ath. 1 þættinum nr. 102 14. des. er birt mynd af Helga- stöðum I Eyjafirði, en niður féll að sá bær væri fæðingarstaður skáldsystkinanna Kristinar Sigfúsdóttur og Páls Ardals." Þeim snyrtilega gamla bæ er vel lýst i bókinni „Aldnir hafa orðið" 1975, bls. 74-75. Elzta sjúkrahúsiö á Akureyri. i ii I Carl Hoepfners verzlun á Akureyri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.