Tíminn - 31.12.1975, Blaðsíða 9

Tíminn - 31.12.1975, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 31. desember 1975. TÍMINN INNLENDUR FRETTAANNALL 1975 23. þing Norðurlandaráðs var haldið i Reykjavik í febrúar. Ragnhildur Helgadóttir alþingismaður varkjörin forseti ráðsins. Tlmamynd: G.E. sagði að launin væru góð, en sanngjörn. Mikið var um skipsströnd i mánuðinum. Hvassafell strand- ar við Flatey á Skjálfanda i •hriðarveðri og norðaustan hvassviðri. Engan mann sakaði. Unnið að því að bjarga bæði olíu og áburði úr skipinu. ísleifur VE 63 strandar skammt vestur af Ingólfshöfða. Aftakaveður. Björgunarsveitin i Vfk brýzt á strandstað. Mannbjörg. Rúður brotnuðu i jeppum björgunar- sveitarinnar og urðu bifreiðarn- ar allar sandblásnar, svo var veðurhæðin mikil. Brezkur tog- ari strandar við Mýrdalssand. Taldi sig vera við Surtsey. Mannbjörg. Týr nýtt skip landhelgisgæzl- unnar kemur til landsins. Full- komnasta skip islenzka flotans segir Guðmundur Kjærnested. Stærstibor Islendinga kemur til landsins. Er 566 lestir á þyngd og getur borað niður á 3.600 m dýpi. Kostar um 500 millj. kr. Nemendur Vélskólans gera Hvað er þér minnisstæðast á árinu 1975? Svan Friðgeirsson, stöðvar- stjórihjá Olíuverzlun Islands: Þetta hlýtur að vera nokkuð einstaklingsbundið, en fyrir mér er það snjóflóðið i Nes- kaupstað, ég var þar i janúar við vinnu við oliuhreinsunina. — Þá finnst mér hörmulegt hvernig erlendir hermdar- verkamenn fá að vaða uppi út um allan heim óáreittir, það er erfitt að horfa upp á þennan lýð vaða svona uppi. könnun á nýtingu oliukyndi- tækja. Telja að auka megi nýt- ingu katla um 10% og spara allt að 400 millj. kr. Orkumál mikið rædd bæði á Alþingi og i blöðum. BUnaðarþing, hið 57. i röðinni, haldið i Reykjavik. Stóð i 16 daga. Afgreiddi 29 mál. Forseti Búnaðarþings var Ásgeir holtsibúðirnar svonefndu. Akveðið að hafa sumar- dvalarheimili fyrir samvinnu- starfsmenn að Bifröst i Borgar- firði næsta sumar. Verður þar þvi ekki sumarhótel eins og undanfarin sumur. Nokkrir áhugamenn fara af stað með almenna fjársöfnun til að koma Hafnarfirði og á Akureyri muni missa atvinnu sina vegna verk- fallanna. Sjómenn og útvegs- menn komast að samkomulagi um bátakjarasamningana, en i fyrstu tilraun felldu sjómenn samningsuppkastið. Eftir að nýtt hafði verið samið var það samþykkt, og ekki kom til verk- falla. Verkfall hófst hjá flug- mönnum, og i þrjár vikur stóð verkfall hjá starfsmönnum járniðnaðarverkstæða KA á Sel- fossi, vegna þess að starfs- manni hafði verið sagt upp störfum. Lauk þvi ekki fyrr en starfsmaðurinn var endurráð- inn. Sjávarútvegsráðuneytið setur reglur um að fiskur sé gæða-og stærðarmetinn við löndun. Deil- ur um þá ákvörðun. Brezkur togari tekinn að ólög- legum veiðum út af Hornbjargi og færður til hafnar. Söluskattur af ýmsum mat- vörum felldur niður og tollar lækkaðir á nokkrum nauðsynj- um. Matvara lækkar af þessum aðgerðum um 620 millj. kr. Ennfremur samþykkir rikis- stjórnin að greiða niður helm- inginn af áburðarverðshækkun- um þeim, sem hafá orðið að undanförnu. Varið verður um 752 millj. kr. til þessarar greiöslu. Búvörur hækka þvi *3f?r Nýtt varðskip bættist í flota tslendinga á árinu. Myndin er tekin þegar Týr var á reynslu- siglingu 4. marz. Tfmamynd: Helgi P. Bjarnason Asgarði, form. Búnaðarfélags Islands. Rækjustriðinu við Húnaflóa lokið með dómsátt. Skipstjóri Nökkva dæmdur i 200 þús. kr. sekt, en fékk að veiða 30 lestir af rækju á þessari vertið. Fóstur- eyðingarfrumvarpið mikið hita- mál, bæði innan þings og utan. Samtök stofnuð á báða bóga til að hafa áhrif 'á málið. Undir- skriftum safnað. Frá áramótum til 19. marz fæddust 45 meybörn, en 35 sveinar á Akureyri. Meyj- ar höfðu ei áður haft þar slika yfirburði, og velta menn þvi fyr- ir sér, hvort þar séu áhrif kvennaársins að koma fram. Sjómaður frá Patreksfirði drukknar, og við slysi lá I Ös- hlið, þegar steinn féll á bil. Eng- an sakaði. Jóhannes Eliasson banka- stjóri lézt. Niu félagar úr flugbjörgunar- sveitinni gengu yfir hálendið og voru 8 daga á leiðinni. Nýtt Ut- varpsráð kosið. Könnun gerð á lyfjanotkun, sem reyndist mest hjá fráskildu fólki, ekkjum og ekklum. Ær fannst á Oræfunum inn af Héraði. Hafði gengið Uti i fjögur ár. Grófleg misbeiting ihalds- meirihlutans i borgarstjórn Reykjavikur við lóðaúthlutun. Ungt fólk þarf að ganga i Heim dall, félag ungra sjálfstæðis- manna til að fá lóðir! Stjórn Fjórðungssambands Norður- lands unir ekki skiptingu leigu- ibiiðanna 1000, sem byggja á út um land til jafnvægis við Breið- i veg fyrir „vindlingasöfnun FRÍ." FRl hættir við söfnunina. Apríl VERKFALL vélstjóra á stóru togurunum hefst. Talið er að um 1000 manns, aðallega starfsfólk hraðfrystihúsanna i Reykjavik, mun minna en annars hefði orð- ið. Verzlunarálagning er hækk- uð. Hefur ekki hækkað siðan I marz i fyrra. Stofnfundur Islenzka járn- blendifélagsins haldinn i iðnað- arráðuneytinu. Eignarhluti rik- isins er 55% en hlutafé er 3.614,4 millj. kr. 21 hreindýr finnst dautt á Fagradal. Talið er að þau hafi runnið á harðfenni og hrapað. Snjóbill endastingst i mjótt gil á Fjarðarheiðiogfellur 5-6 metra. Okumann og fimm farþega sakaði ekki. Billinn mikið skemmdur. Fólkið sótt á öðrum snjóbil. Þjóðleikhúsið heldur upp á 25 ára afmæli sitt. M.a. taka 80 listamenn þátt i að sýna um 20 atriði úr leikritum, söngleikjum o.fl. Ur sögu leikhUssins. Sæluvika Skagfirðinga haldin á Sauðárkróki. Húnavaka á Blönduósi og fjölbreytt menn- ingarvaka i Borgarfirði. Allar eru hátiðirnar með menningar- blæ og lyftistöng fyrir menning- ar- og félagslif sins héraðs. Hvað er þér minnisstæðast á árinu 1975? 'Sigurþór Jakobsson myndlist- armaður: Ég eignaðist dóttur þann 12. október, sem er fallegasta barn i heimi og bráðskörp, enda lik pabba sin- um. Svo hélt ég sýningu um mánaðarmótin september — október, sem tókst ágætlega. fín aðsókn. Ég séldiþó fá verk og fékk sæmilega dóma. Þarna munaði mjóu. Steinn féll úr Óshlið á leigubil, sem var á leið milli tsafjarðar og Bolungarvikur. Engan sakaði. Timamynd: G.S.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.