Tíminn - 31.12.1975, Blaðsíða 13

Tíminn - 31.12.1975, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 31. desember 1975. TÍMINN 13 INNLENDUR FRÉTTAANNÁLL 1975 þegar hún hrapaði við Skálafell. Talið er að girkassi litla hreyfilsins hafi bilað. Þyrlan var i lítilli hæð, þegar óhappið skeði og sakaði flugmennina tvo ekki. Milljóna tjón varð i elds- voða á Höfn i Hornafirði, þegar hús kaupfélagsstjórans stór- skemmdist og^ vörulager eyðilaeðist. Milljónatjón einnig á Eyrarbakka, en þar brann til kaldra kola geymslubraggi hraðfrystihússins ásamt veiðar- færum o. fl. Brynjólfur ÁR 4 frá Þorlákshöfn sökk. Niðurgreiðslur hafnar á nautakjöti. Verðið lækkað um 38-40%. Kindakjöt hækkar um 5%. Ótið á Norður- og Austurlandi. Fé dregið úr fönn i Bárðardal á fyrstu dögum mánaðarins. Ótt- ast að margt fé hafi farizt. Taka varð sláturfé á gjöf vegna þess að jarðlaust var að kalla. Fleira að hætta við að skipa rann- sóknanefndina, en fara fram á það við rikissaksóknara að hann feli sakadómi Reykjavikur rannsókn á málinu. Minnihluti borgarstjórnar telur hins vegar ýmislegt vera i málinu, sem i raun sé ekki saknæmt, en á- stæða er til að draga fram i dagsljósið. Borgarstjóri viður- kennir, að Armannsfell hafi greitt milljón i byggingar- sjóðinn. Lagarfljótsvirkjun er form- lega tekin i notkun og frumat- hugun hefst á virkjun Skaftár og Hverfisfljóts. Þá er þörungavinnslan á Reykhólum formlega tekin i notkun og Air Viking gerir samning um flutning á þremur þúsund pila- grimum frá Vestur Afriku- rikjunum til Mekka. Ráðgjafanefnd EFTA þingar i Reykjavik. A fundinum sitja fulltrúar iðnaðar, verzlunar og verkalýðssamtaka. Stjórn Framkvæmdastofnunarinnar heldur fund á Akureyri, en það er fyrsti fundur stjórnarinnar utan Reykjavikur. Geir Hallgrimsson forsætis- ráðherra fer til Noregs i opinbera heimsókn. Hann ræðir m.a. við Tryggve Bratteli um hugsanleg oliukaup Islendinga frá Noregi. Nýtt fyrirkomulag er tekið upp við tollgæzluna á Kefla- vikurflugvelli. Þeir, sem engan tollskyldan varning hafa meðferðis, ganga i gegnum annað hlið, en hinir, sem tollskyldan varning hafa. Ungur piltur tekinn á Keflavikurvelli með kiló af hassi. tslenzk kona fær taugaveikibróður á Spáni. 10 ára telpa lézt i Vestur-Hópi, maður drukknar i höfninni i Hafnarfirði, 17 ára piltur beið bana i Aburðarverk- smiðjunni. Tveggja hreyfla flugvél ferst á Eyjafjallajökli og með henni bandarisk hjón. Maður verður bráðkvaddur undir stýri á Álftanesi. Ungur maður drukknar á Fáskrúðs- firöi. Tveir ungir menn létu lifið i bilslysi i Grimsnesi. Október Fiskiveiðilögsaga Islands færð út i 200sjómilur. 011 þjóðin fagnaði.enda er útfærslan gerð af mikilli nauðsyn til að forða fiskstofnum frá ofveiði. • Ekki margir v-þýzkir togarar við landið, varðskip stugga við þeim. Þjóðverjar aflétta löndunarbanninu, sem i gildi hefur verið um alllangt skeið. Ráðherraviðræður um hugsan- lega samninga um veiðarinnan fiskveiðilögsögunnar bæði við Breta og Þjóðverja. Vestur-Þjóðverjar mun viðræðubetri en Bretar. Fram- haldsviðræður væntanlega i nóvember. Ný tæki, radartölva, sett i varðskipið Tý. Sýnir öll skip i ákveðnum radius-stefnu þeirra og hraða, og hvort þau eru á siglingu, eða við veiðar. Hægt að geyma upplýsingar i tölvunni til nota siðar. Margir minnast útfærslunnar á einhvern hátt. M.a. hleypur hinn góðkunni hlaupari Jón Guðlaugsson 200 milur. Lagði af Ilafis lokaði siglingaleiðinni fyrir Horn i júli. skattinn koma ranglátlega niður og 50 Bolvikingar rita bréf til skattstjórans á Isafirði. Segja þeir að kerfið bjóði upp auðuga rikisómaga, og kæra skattálagninguna. 1 Reykjavfk hefur nýtt dag- blað -göngu sina. Hlýtur það nafnið Dagblaðið. Ritstjóri blaðsins er Jónas Kristjánsson, en framkvæmdastjóri Sveinn Eyjólfsson. Og annað merkilegt plagg litur i mánuðinum dagsins ljós eftir langar og strangar fæðingarhriðar, en það er stefnuskrá Alþýðubanda- lagsins, Miklar deilur eru i Borgar- stjórn Reykjavikur um Ar- mannsfellsmálið svonefnda. Minnihlutaflokkarnir telja, að Armannsfell hafi gefið eina milljón i byggingarsjóð Sjálf- stæðishússins og beint samband sé á milli þeirrar greiðslu og lóðaúthlutunarinnar. Borgarráð samþykkir að skipa sérstaka rannsóknarnefnd i málið. Siðan verður ágreiningur um skipan nefndarinnar og verður það loks að ráði hjá meirihlutanum, Hvað er þér minnisstæðast á drinu 1975? Gunnar Bjarnason, leik- myndateiknari: Innanlandser vissulega athyglisvert hversu heimtunarhópum hefur farið fjölgandi og frekjan orðið áberandi i sambandi við alla kröfugerð, en ég held að mér verði þó efst i huga útfærsla fiskveiðilögsögunnar af inn- lendum atburðum frá liðnu ári. — Af erlendum vettvangi ersvomargthægtaðnefna, en einna helzt verður mér hugsað til meðferðarinnar á Kúrdum og frelsisbaráttu þeirra. áfram skuldunum. 1400 manns i vinnu hjá þessum húsum. 97. 1 ög g ja f a r sa m kom a þjóðarinnar sett við hátiðlega athöfn. Asgeir Bjarnason kjörinnforseti sameinaðs þings. Konur taka sér fri föstu- daginn 24. okt. til að vekja at- hygli á, hver miklu hlutverki þær hafa að gegna i þjóðfélaginu. Almenn þátttaka og starfsemi margra stofnana lömuð. Vfða mátti sjá karlmenn á ferð með börn sin og margir tóku þau með i vinnuna. Banka- stjórar önnuðust á einstaka stað afgreiðslu sjálfir og blöð komu ekki út daginn eftir kvennafriið. Friið vekur mikla athygli er- lendis og fréttamenn koma til að fylgjast með. Tugir manna viðriðnir smygl á miklu magni af hassi og amfetamindufti. Fimm menn úrskurðaðir i gæzluvarðhald. Skartgripasali reynir að smygla skartgripum að verðmæti 5-6 millj. kr. inn i landið. Gná, stærsta þyrla land- helgisgæzlunnar gjöreyðilagðist Þúsundir islendinga heimsóttu frændur i vestri i júlí og ágúst en þá minntust Vestur-islendingar þess, að 100 ár voru liðin frá is- lenzka landnáminu vestanhafs. Forseti islands dr. Kristján Eldjárn, var meðal gesta frá gamla landinu og hér sézt for- setinn baka iummur að morgni islendingadagsins. Timamvnd: G.E. fé en nokkru sinni fyrr slátrað i sláturhúsum landsins. Meðalþunginn meiri en i fyrra. Fyrsta skóflustungan að Menntaskóla Austurlands tekin á Egilsstöðum. Áætlað er að ljúka við grunnplötu mötuneytisálmu i haust. Vatns- veitan i Flóanum tekin i notkun. Stöðvfirðingar vinna að endur- reisn atvinnulifsins á staðnum og leggja einstaklingar fram sem svarar fjörutiu þúsund krónur á hvern ibúa. Flugleiðir kaupa 6 millj. kr. hlut i Hótel Húsavik. Cargolux kaupir DC8 '63 þotú. stað frá Arnarhvoli og hljóp austur fyrir fjall og til baka aftur. Verðlagsráð sjávarútvegsins ákveður verð á fiski. Meðal- verðhækkun 5%. Sjómenn mjög óánægðir. Samstarfsnefnd yfir- og undirmanna á fiskiskipa- flotanum sett á fót. Fiskiskipa- flotinn siglir i land. Samstarfs- nefndin ræðir við rikisstjórn og yfirnefnd verðlagsráös sjávarútvegsins og leiddu þess- ar viðræður til lausnar á deilunni. Flotinn aftur til veiða. Rækjuverð ákveðið. 17-23% lækkun. Verðið ákveðið með tilliti til þess að greitt verði ákveðið tillag úr jöfnunarsjóði. Sjómenn fyrir vestan óánægðir og hefja ekki veiðar. 1 lok mánaðarins boða 28 frystihús á Suð-Vesturlandi stöðvun strax eftir mánaða- mótin. Telja sig ekki geta velt Aldrei hafa fleiri tslendingar látið Hfið i umferðarslysum en á árinu 1975.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.