Tíminn - 31.12.1975, Blaðsíða 23

Tíminn - 31.12.1975, Blaðsíða 23
Miðvikudagur 31. desember 1975. TÍMINN 23 Gleðilegt nýár Þökkum viðskiptin á liðnum árum Rafn h.f. Sandgerði Fiskimjölsverksmiojan Vestmannaeyjum óskar starfsfólki sinu og landsmönnum öllum gleðilegs nýárs Kirkjan Óskum öllu starfsfólki okkar og viðskipta- vinum farsældar á nýja árinu Þökkum samstarfið á árinu sem er að liða. Haraldur Böðvarsson & Co Akranesi íshúsfélag Isfirðinga h.f. ísafiroi óskar starfsfólki og viðskiptavinum sinum, svo og landsmönnum öllum gleðilegs nýárs Jökull h.f. \ Hellissandí L - Rifi sendir starfsfólki sinu og viðskiptavinum beztu nýársóskir og þakkar samvinnuna á árinu sem er að liða. Bústaðakirkja: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 6. Nýárs- dagur.Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Ólafur Skúlason. Neskirkja: Aramóta-guðs- þjónustur. Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Nýárs- dagur. Guðsþjónusta kl. 14.00 Sr. Guðmundur óskar ólafs- son. Ffladelfíukirkjan: Gamlárs- dagur. Miðnætursamkoma kl. 22. Frjálsir vitnisspurðir. Ný- ársdagur. Almenn guðsþjón- usta kl. 20. Einar J. Gislason. Grensáskirkja: Gamlársdag- ur. Aftansöngur kl. 6. Nýárs- dagur. Hátiðarguðsþjónusta kl. 2. Sr. Halldór S. Gröndal. Mosfeliskirkja: Guðsþjónusta kl. 2. nýársdag. Bjarni Sig- urðsson. Breiðholtsprestakall: Gaml- árskvöld kl. 6. Aftansöngur i Breiðholtsskóla. Nýársdagur kl. 2 e.h. Hátiðarguðsþjónusta i Breiðholtsskóla. Séra Lárus Halldórsson. Gamlársdagur. Hjálpræðis- herinn: Kl. 23. Aramótasam- koma. Nýársdagur kl. 20.30 hátiðarsamkoma. Kapteinn Daniel Óskarsson og frU stjórna og tala. Hveragerðisprestakall: Gamlársdagur. Aftansöngur i Hveragerðiskirkju kl. . 6. Sóknarprestur. Asprestakall: Gamlársdagur. Hátiðarguðsþjónusta i Laug- arneskirkju kl. 6. Sr. Grimur Grimsson. Dómkirkjan: Sunnudagurinn 4. jan.kl. 11. Messa. Sr. Þórir Stephensen. Hafnarfjarðarkirkja: Gaml- ársdagur. Aftansöngur kl. 6. Nýársdagur.Messa kl. 2. Egg- ert Isaksson fulltrúi flytur predikun. Bessastaðakirkja: Gamlárs- dagur.Aftansöngur kl. 8. Séra Garðar Þorsteinsson. Arbæjarprestakall: Gamlárs- dagur. Aftansöngur i Árbæj- arskóla kl. 6. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Nýársdagur. Guðsþjónusta i skólanum kl. 2. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Háteigskirkja: Gamlársdag- ur. Aftansöngur kl. 6 sd. Sr. Arngrimur Jónsson. Nýárs- dagur. Messa kl. 2. Sr. Jón Þorvarðsson. Dómkirkjan: Gamlárskvöld. Kl. 6. Aftansöngur sr. Óskar J. Þorláksson. dómprófastur. Nýársdagur.Kl. 11. Áramóta- messa. Sr. Sigurbjörn Einars- son biskup fyrir altari. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 2. Ara- mótamessa. Sr. Óskar J. Þor- láksson, dómprófastur. Háteigskirkja: Gamlársdag- ur. Aftansöngur kl. 6 sd. Sr. Arngrimur Jónsson. Nvárs- dagur. Messa kl. 2. Sr. Jón Þorvarðsson. Arbæjarprestakall: Gamlárs- dagur. Aftansöngur i Ar- bæjarskóla kl. 6. Nýársdagur. Guðsþjónusta i skólanum kl. 2. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Fella og Hólasókn: Gamlárs- dagur. Aftansöngur i Fella- skóla kl. 6 sd. Séra Hreinn Hjartarson. Frikirkjan i Reykjavik: Gamlársdagur. Kvöldsöngur kl. 6. Nýársdagur.Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Kirkja Óháða safnaðarins: Aramótaguðsþjónusta kl. 6sd. ~a Gamlársdag. Séra Emil Björnsson. Laugarneskirkja: Nýársdag- ur.Messa kl. 2. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall: Gaml- ársdagur. Aftansöngur kl. 6 sd. Sr. Arelius Nielsson. Ný- ársdagur. Hátiðarguðsþjón- usta kl. 2. Ræður flytja : Jónas Jónsson útvarpsmaður og listakonan Guðrún Á. Simonar syngur. Altarisþjónusta sr. Sigurður Haukur. Sóknar- nefndin. Hallgrlmskirkja: Gamlárs- dagur. Aftansöngur kl. 6. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Ný- ársdagur. Hátiðarmessa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjórnsson. Hátiðarmessa kl. 2. Sr. Ragn- ar Fjalar Lárusson. Stokkseyrarkirkja: Gamlárs- dagur. Aftansöngur kl. 6. Sóknarprestur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.