Tíminn - 31.12.1975, Blaðsíða 25

Tíminn - 31.12.1975, Blaðsíða 25
Miövikudagur 31. desember 1975. TÍMINN 25 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 13.00 Ávarp forseta islands, dr. Kristjáns Eldjárns — Þjóösöngurinn. (Hlé). 13.35 Nýárstónleikar: Niunda hljómkviða Beethovens Wil- helm Furtwangler stjórnar hljómsveit og kór Bayreuth- hátiðarinnar 1951. Einsöng- varar: Elisabeth Schwarz- kopf, Elisabeth Höngen, Hans Hopf og Otto Edel- mann. Þorsteinn ö. Step- hensen les þýðingu Matthiasar Jochumssonar á „Óðnum til gleðinnar" eftir Schiller. 15.00 úr öldudalSkammgóður vermir handa útvarpshlust- endum. Endurtekin dagskrá frá þvi kvöldið áður. Flytj- endur: Bessi Bjarnason, Arni Tryggvason, "Róbert Xiufinnsson, Rúrik Haraldsson, Jónas Jónas- son, Ævar R. Kvaran, Gisli Alfreðsson, Karl Guð- mundsson, Anna Guð- mundsdóttir, Margrét Guð- mundsdóttir og Carl Billich. Leikstjóri: Klemenz Jóns- son. 16.15 Veðurfregnir „Við hrjóstrugan sand og viö hrjúfan klett.." Anna Kristin Arngrimsdóttir leik- kona les ljóð eftir Jón Helgason, — og leikin verða ættjarðarlög. 17.00 Barnatimi: Sigriður Ey- þórsdóttir stjórnar Meðal efnis i þættinum: ,,Græn- buxi" eftir Friðrik Hall- grimsson, „Áramótaljóð" eftir Matthias Jochumsson, þjóðsögur og þjóðlög. Flytj- endur auk stjórnanda: Arni Björnsson, Gunnar Stefáns- son, Jón Hjartarson, og fimm ellefu ára gömul börn. Þjóðlagatrióið Þremill syngur. 18.00 Ungt listafólk i útvarps- sal a. Kór öldutúnsskóla i Hafnarfirði syngur nokkur lög. Egill Friðleifsson stjórnar. b. Skólahljómsveit Kópavogs leikur undir stjórn Björns Guðjónssonar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.25 Arið 1975 Umræðuþáttur i umsjá Páls Heiðars Jóns- sonar. 20.25 „Sandy Bar", kantata fyrir tenór, kór og hljóm- sveit eftir dr. Hallgrim Helgason Flytjendur: Fil- harmoniukórinn i Winnipeg, kórstjóri: Henry Eng- brecht, Reg Fredericson og Sinfóniuhljómsveit Winni- pegborgar. Hljómsveitar- stjóri: PieroCamba. (Kant- atan er samin i tilefni 100 ára landnáms Islendinga i Manitoba og frumflutt þar 12. okt. s.l. Dr. Hallgrimur Helgason flytur inngangs- orð. Óskar Halldórsson les kvæðið „Sandy Bar" eftir Guttorm J. Guttormsson. 21.00 „Kynni min af séra Matthiasi" eftir Pavlð Stefánsson frá Fagraskógi Arni Kristjánsson les. 21.30 Klukkur landsins Nýárs- hringing. Þulur: Magnús Bjarnfreðsson. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 2. janúar 7.00 Morgunútvarp Veður- freghir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. 7.55 Morgunbæn kl. 7.55. Séra Halldór Gröndal. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15, 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.55. Morgunstund barn- annakl. 8.45: Ingibjörg Þor- bergs les fyrri hluta sögu sinnar „Bettu borgar- barns". Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Úr handraðanum kl. 10.25: Sverrir Kjartansson sér um þáttinn. Morguntón- leikarkl. 11.00: Beaux Arts trióið leikur Trió i c-moll op. 66 fyrir pianó, fiðlu og Selló eftir Mendelssohn / Paul Tortelier leikur ásamt Fil- harmoniusveit Lundúna Sellókonsert i e-moll op. 85 eftir Elgar, Sir Adrian Boult stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 „Frænkurnar", smásaga eftir Rósu Þorsteinsdóttur Höfundur les. Miðvikudagur 31.desemberil975 gamlársdagur. 14.00 Fréttir og veður. 14.15 Björninn Jógi.Bandarisk teiknimyndasyrpa. Þýðandi Jón Skaptason. 14.40 Kaplaskjól. Breskur myndaflokkur byggður á sögum eftir Monicu Dick- ens. t leit að fjársjóði.Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 15.50 H ö f u ðp a ur ih n . Bandarisk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 15.30 örkin hans Nóa. Bresk teiknimynd um Nóaflóðið. „Rokk-kanta ta" eftir Joseph Horövitz við texta Michaels Flanders. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 16.00 tþróttir. Umsjónarmað- ur ómar Ragnarsson. 17.30 Hlé. 20.00 Avarp forsætisráðherra, Geirs Hallgrímssonar. 20.20 Innlendar svipmyndir frá liðnu ári. Umsjónar- menn Guðjón Einarsson og Eiður Guðnason. 21.00 Erlendar svipmyndir frá liðnu ári. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. 21.35 Jdlaheimsókn i fjölleika- hús. Sjónvarpsdagskrá frá jólasýningu i Fjölleikahúsi Billy Smarts. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 22.35 Góða veislu gjöra skal — áramótaskaup 1975. Eins og flestum er kunnugt, stendur yfir mikil veisla á vegum hins opinbera. Sjónvarpið sendi þangað Eið Guðnason, fréttamann, og mun hann fylgjast með þvi, sem þar fer fram og segja fréttir af þvi markverðasta i beinni útsendingu. Upptöku stjórnar Tage Ammendrup, og bak við tjöldin hafa\ Hrafn Gunnlaugsson og Björn Björnsson veislu- stjórn með höndum, en Magniis Ingimarsson situr við pianóið. Meðal gesta má nefna Ömar Ragnarsson, Spilverk þjóðanna, Róbert Arnfinnsson, Guðmund Pálsson, Arna Tryggvason, Karl Guðmundsson, Bessa Bjarnason, ^Sigriði Þor- valdsdóttur, Randver Þorláksson, Ilauk Morth- ens, Sigfús Halldórsson, Guðrúnu A. Simonar, Þurlði Pálsdóttur og Jörund Guð- mundsson i margra kvik- inda líki. Viða var leitað veislufanga og höfundur efhisins eru, auk Hrafns og Björns, Hermann Jó- hannesson, Davið Oddsson, Helgi Seljan, Þórarinn Eld- járn, Halldór Blöndal, Flosi Ólafsson og fleiri. 23.40 Avarp útvarpsstjóra, Andrésar Björnssonar. 00.05 Dagskrárlok. Fimmtudagur 1. janúar 1976 Nýársdagur 13.00 Avarp forseta íslands, dr. Kristjáns Eldjárns 13.20 Endurteknir frétta- annálar frá gamlárskvöldi Umsjónarmenn Guöjón . Einarsson, Eiður Guðnason og Jón Hákon Magnússon. 14.35 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.15 Dagskrá og auglýsingar. 20.20 Glöggt er gests augað. Breskur ferðalangur skyggnist bak við tjöldin á leið sinni um tsland og kem- ur viða við. Þýðandi og þul- ur Ingi Karl Jóhannesson. 21.30 Benónl og Rósa Fram- haldsleikrit i 6 þáttum byggt á skáldsögum eftir Knut Hamsun. 2. þáttur. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.35 Barbra Streisand Bandariska söngkonan Barbra Streisand skemmtir með söng og dansi og fær til liðs við sig tyrkneska, af- riska og indverska lista- menn. Einnig kemur söngvarinn Ray Charles fram i þættinum. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.25 Dagskrárlok. Föstudagur 2. janúar 1976 20.00 Fréttir og veðuc 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Kastljós.Þáttur um inn lend málefni. Umsjónar- maður Eiður Guðnason. 21.05 Tónleikar I sjónvarpssal- Manfred Scherzer, fiðlu- leikari, og Jörgen Schröder, pianóleikari, flytja fiðlu- sónötu op. 30 nr. 3 eftir Beet- hoven. Stjórn Upptöku Tage Ammendrup 21.20 ólgandi blóð (Desire) Bandarisk gamanmynd frá árinu 1936. Aðalhlutverk leika Marlene Dietrich og GBry Cooper. Ung stúlka rænir yerðmætum . perlum frá skartgripasala i Paris og flýr með þær til Spánar. Við landamærin hittir hún Bandarikjamann i sumar- leyfi. Hann flytur perlurnar yfir landamærin án þess að vita af þvf. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 22.50 Dagskrárlok. Eitt þekktasta merki á Q^Norðurlöndum RAF- SUNNBK B47TERO? GEYMAR Fjölbreytt úrval af Sönnak rafgeymum — 6 og 12 volta — jafnan fyrirliggjandi Gleðilegt nýár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. '."> mmú Ármúla 24 — Reykjavík Símar 8-54-66 og 8-54-71. rOKUM EKKI :UTANVEGA1 LANDVERND Handavinnukennara fyrir pilta vantar að héraðsskólanum að Reykjum. Upplýsingar i sima 95-1000 eða 95-1001. Skólastjóri. Fiskaklettur Nr. 9 m Kaupfelag Prisma c o •c D t Flugeldar Blys Sólir Gos Stjörnuljós -> Reykjavikurvegur Sölustaðir: Hjallahraun 9 Lœkjargata 32 -Q O BJORGUNARSVEIT FISKAKLETTS HAFNARFIRÐI SAMVINNUBANKINN óskar öllum viðskiptavinum sínuiti svo og landsmönnum öllum góðs og farsœls komandi árs og þakkar viðskiptin á árinu sem er að líða SAMVINNUBANKINN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.