Tíminn - 31.12.1975, Blaðsíða 25

Tíminn - 31.12.1975, Blaðsíða 25
Miðvikudagur 31. desember 1975. TÍMINN 25 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 13.00 Ávarp forseta islands, dr. Kristjáns Eldjárns — Þjóðsöngurinn. (Hlé). 13.35 Nýárstónleikar: Níunda hijómkviða Beethovens Wil- helm Furtwangler stjórnar hljómsveit og kór Bayreuth- hátiðarinnar 1951. Einsöng- varar: Elisabeth Schwarz- kopf, Elisabeth Höngen, Hans Hopf og Otto Edel- mann. Þorsteinn ö. Step- hensen les þýðingu Matthiasar Jochumssonar á „Óðnum til gleðinnar” eftir Schiller. 15.00 úr öldudalSkammgóður vermir handa útvarpshlust- endum. Endurtekin dagskrá frá þvi kvöldið áður. Flytj- endur: Bessi Bjarnason, Árni Tryggvason, 'Róbert \:nfinnsson, Rúrik Haraldsson, Jónas Jónas- son, Ævar R. Kvaran, Gisli Alfreðsson, Karl Guð- mundsson, Anna Guð- mundsdóttir, Margrét Guð- mundsdóttir og Carl Billich. Leikstjóri: Klemenz Jóns- son. 16.15 Veðurfregnir „Við hrjóstrugan sand og við hrjúfan klett..” Anna Kristin Arngrimsdóttir leik- kona les ljóð eftir Jón Helgason, — og leikin verða ættjarðarlög. 17.00 Barnatimi: Sigriður Ey- þórsdóttir stjórnar Meðal efnis i þættinum: ,,Græn- buxi” eftir Friðrik Hall- grimsson, „Áramótaljóð” eftir Matthias Jochumsson, þjóðsögur og þjóðlög. Flytj- endur auk stjórnanda: Árni Björnsson, Gunnar Stefáns- son, Jón Hjartarson, og fimm ellefu ára gömul börn. Þjóðlagatrióið Þremill syngur. 18.00 Ungt listafólk i útvarps- sai a. Kór öldutúnsskóla i Hafnarfirði syngur nokkur lög. Egill Friðleifsson stjórnar. b. Skólahljómsveit Kópavogs leikur undir stjórn Björns Guðjónssonar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.25 Arið 1975 Umræðuþáttur i umsjá Páls Heiðars Jóns- sonar. 20.25 „Sandy Bar”, kantata fyrir tenór, kór og hljóm- sveit eftir dr. Ilallgrim Helgason Flytjendur: Fil- harmoniukórinn i Winnipeg, kórstjóri: Henry Eng- brecht, Reg Fredericson og Sinfóniuhljómsveit Winni- pegborgar. Hljómsveitar- stjóri: PieroCamba. (Kant- atan er samin i tilefni 100 ára landnáms Islendinga i Manitoba og frumflutt þar 12. okt. s.l. Dr. Hallgrimur Helgason flytur inngangs- orð. Óskar Halldórsson les kvæðið „Sandy Bar” eftir Guttorm J. Guttormsson. 21.00 „Kynni min af séra Matthiasi” eftir Davlð Stefánsson frá Fagraskógi Árni Kristjánsson les. 21.30 Klukkur landsins Nýárs- hringing. Þulur: Magnús Bjarnfreðsson. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 2. janúar 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. 7.55 Morgunbæn kl. 7.55. Séra Halldór Gröndal. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15, 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.55. Morgunstund barn- annakl. 8.45: Ingibjörg Þor- bergs les fyrri hluta sögu sinnar „Bettu borgar- barns”. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Úr handraðanum kl. 10.25: Sverrir Kjartansson sér um þáttinn. Morguntón- leikarkl. 11.00: Beaux Arts trióið leikur Trió i c-moll op. 66 fyrir pianó, fiðlu og Selló eftir Mendelssohn / Paul Tortelier leikur ásamt Fil- harmoniusveit Lundúna Sellókonsert i e-moll op. 85 eftir Elgar, Sir Adrian Boult stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 „Frænkurnar”, smásaga eftir Rósu Þorsteinsdóttur Höfundur les. Miðvikudagur 31. desember 1975 gamiársdagur. 14.00 Fréttir og veður. 14.15 Björninn Jógi.Bandarisk teiknimyndasyrpa. Þýðandi Jón Skaptason. 14.40 Kaplaskjól. Breskur myndaflokkur byggður á sögum eftir Monicu Dick- ens. 1 leit að fjársjóði. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 15.50 H ö f u ð p a u r in n . Bandarisk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 15.30 örkin hans Nóa. Bresk teiknimynd um Nóaflóðið. „Rokk-kantata” eftir Joseph Horóvitz við texta Michaels Flanders. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 16.00 íþróttir. Umsjónarmað- ur Ómar Ragnarsson. 17.30 Hlé. 20.00 Avarp forsætisráðherra, Geirs Hallgrimssonar. 20.20 Innlendar svipmyndir frá liðnu ári. Umsjónar- menn Guðjón Einarsson og Eiður Guðnason. 21.00 Erlendar svipmyndir frá liðnu ári. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. 21.35 Jólaheimsókn i fjölleika- hús. Sjónvarpsdagskrá frá jólasýningu i Fjölleikahúsi Billy Smarts. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 22.35 Góða veislu gjöra skal — áramótaskaup 1975.Eins og flestum er kunnugt, stendur yfir mikil veisla á vegum hins opinbera. Sjónvarpið sendi þangað Eið Guðnason, fréttamann, og mun hann fylgjast með þvi, sem þar fer fram og segja fréttir af þvi markverðasta i beinni útsendingu. Upptöku stjórnar Tage Ammendrup, og bak við tjöldin hafa\ Hrafn Gunnlaugsson og Björn Björnsson veislu- stjórn með höndum, en Magnús Ingimarsson situr við pianóið. Meðal gesta má nefna Ómar Ragnarsson, Spilverk þjóðanna, Róbert Arnfinnsson, Guðmund Pálsson, Árna Tryggvason, Karl Guðmundsson, Bessa Bjarnason, 4Sigriði Þor- valdsdóttur, Randver Þorláksson, Hauk Morth- ens, Sigfús Halldórsson, Guðrúnu A. Simonar, Þuriði Pálsdóttur og Jörund Guð- mundsson i margra kvik- inda líki. Viða var leitað veislufanga og höfundur efnisins eru, auk Hrafns og Björns, Hermann Jó- hannesson, Davið Oddsson, Helgi Seljan, Þórarinn Eld- járn, Halldór Blöndal, Flosi Ólafsson og fleiri. 23.40 Avarp útvarpsstjóra, Andrésar Björnssonar. 00.05 Dagskrárlok. Fimmtudagur 1. janúar|1976 Nýársdagur 13.00 Avarp forseta tslands, dr. Kristjáns Eldjárns 13.20 Endurteknir frétta- annálar frá gamlárskvöldi Umsjónarmenn Guöjón Einarsson, Eiður Guðnason og Jón Hákon Magnússon. 14.35 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.15 Dagskrá og auglýsingar. 20.20 Glöggt er gests augað. Breskur ferðalangur skyggnist bak við tjöldin á leið sinni um ísland og kem- ur viða við. Þýðandi og þul- ur Ingi Karl Jóhannesson. 21.30 Benóni og Rósa Fram- haldsleikrit i 6 þáttum byggt á skáldsögum eftir Knut Hamsun. 2. þáttur. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.35 Barbra Streisand Bandariska söngkonan Barbra Streisand skemmtir með söng og dansi og fær til liðs við sig tyrkneska, af- riska og indverska lista- menn. Einnig kemur söngvarinn Ray Charles fram i þættinum. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.25 Dagskrárlok. Föstudagur 2. janúar 1976 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Kastljós. Þáttur um inn lend málefni. Umsjónar- maður Eiður Guðnason. 21.05 Tónleikar I sjónvarpssal- Manfred Scherzer, fiðlu- leikari, og Jörgen Schröder, pianóleikari, flytja fiðlu- sónötu op. 30 nr. 3 eftir Beet- hoven. Stjórn Upptöku Tage Ammendrup 21.20 ólgandi blóð (Desire) Bandarisk gamanmynd frá árinu 1936. Aðalhlutverk leika Marlene Dietrich og Gary Cooper. Ung stúlka rænir verðmætum . perlum frá skartgripasala i Paris og flýr með þær til Spánar. Við landamærin hittir hún Bandarikjamann i sumar- leyfi. Hann flytur perlurnar yfir landamærin án þess að vita af þvi. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 22.50 Dagskrárlok. Eitt þekktasta merki á T^jNorðurlöndum RAF- GEYMAR SUNN3K EMTTEFKER Fjölbreytt úrval af Sönnak rafgeymum — 6 og 12 volta — jafnan fyrirliggjandi k A ARMULA 7 - SIMI 84450 Gleðilegt nýár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. VIIUÍNI Ármúla 24 — Reykjavik Símar 8-54-66 og 8-54-71. Handavinnukennara fyrir pilta vantar að héraðsskólanum að Reykjum. Upplýsingar i sima 95-1000 eða 95-1001. Skólastjóri. H F Sölustaðir: Hjallahraun 9 Lœkjargata 32 O BJÖRGUNARSVEIT FISKAKLETTS HAFNARFI RÐI I SAMVINNUBANKINN óskar öllum viðskiptavinum sínum svo og landsmönnum öllum góðs og farsœls komandi árs og þakkar viðskiptin á árinu sem er að líða i SAMVINNUBANKINN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.