Tíminn - 31.12.1975, Blaðsíða 26

Tíminn - 31.12.1975, Blaðsíða 26
26 TÍMINN Miðvikudagur 31. desember 1975. INNLEND FRETTAGETRAUN 1) Nemendur Tækniskólans gengu á fund menntamálaráð- herra i febrúar og kröfðust: a) fleiri fridaga. b) betri kennara. c) skólahúsnæðis undir einu þaki. d) fleiri stúlkna i skólann. 2) Hafnarbúðir, sem reistar voru sem verkamannaskýli i Reykja- vik voru afhentar annarri stofn- un, þar sem húsið þótti ekki þjóna þeim tilgangi sem til var stofnað. Hvaða stofnun fékk yfirráð yfir húsinu: a) Borgarspitalinn. b) Landhelgisgæzlan. c) Veðurstofan. d) Á.T.V.R. 7) Ný islenzk kvikmynd, 1 dagsins önn, var frumsýnd á árinu. Hún fjallar um: a) dag i lifi bankastjóra. b) ástarævintýri poppsöngvara. c) islenzka þjóðhætti. d) Helga Seljan. 8) Myndlistarmenn settu bann á sýningarsalinn á Klambratúni vegna þess að: a) Jakob Hafstein sýndi þar. b) af þvi að borgarráð hefur ekk- ert vit á myndlist c) þeim var ekki borgað fyrir að sýna i salnum. d) Kinverjar settu uppsölubúð i salnum. 3) t ársbyrjun urðu mestu erfið- 9) Austfirðingar neituðu að greiða A hvaða tæki heldur Vilhjálmur Hjálmarsson, herra? menntamálaráð- leikar i innanlandsflugi F.l. sem orðið höfðu i heilan áratug. Hvað olli þeim: a) undirboð keppinautanna á far- gjöldum. b) flugfreyjur neituðu að fljúga nema þær fengju að bera kast- skeyti og sömu laun og flug- stjórar. c) allir flugvellir landsins voru á kafi i snjó. d) landsmenn áttu ekkert erindi að heiman. b) Nýstárlegt iþróttafélag var stofnað á Akureyri. Það heitir: a) Iþróttafélag fatlaðra. b) Iþróttafélag fráskilinna kvenna. c) tþróttafélag einstæðra mæðra. d) tþróttafélag brottfluttra Akur- eyringa. 5) Iþróttamaður ársins 1974 var kjörinn: a) Ingunn Einarsdóttir. b) Sverrir Runólfsson. c) Baldur Hólmgeirsson. d) Asgeir Sigurvinsson. 6) Stórbruni varð á Reykjavikur- flugvelli og vatnsskortur hamlaði slökkvistarfinu. Brunamálastjóri fann sökudólginn og kenndi vatnsskortinn: a) Samtökum frjálslyhdra og vinstri manna. b) Reykjavikurborg. c) Slókkviliðinu. d) að Tjörnin er of vatnsmikil. afnotagjald af sjónvarpi vegna þess að: a) Ólafur Ragnar Grimsson var of oft á skerminum. b) Ólafur Ragnar Grimsson fékk ekki nóg rúm i dagskránni. c) Hætt var að sýna Onedin skipafélagið. d) þeir sáu alls ekki sjónvarp. 10) Gengið var fellt snemma á ár- inu en Timinn bar sig vel og_ sagði: Þrátt fyrir ókosti, hefur gengisfelling örvandi áhrif á: a) atvinnulifið. b) Lánasjóð námsmanna. c) ferðaskrifstofurekstur. d) jafnvægi i byggð landsins. 11) Þing Norðurlandaráðs var haldið i Reykjavik og var kona i fyrsta sinn kjörin forseti þings- ins. Hún er: a) Maria Teresa. b) Ragnhildur Helgadóttir. c) Steinunn Bjarnadóttir. d) Guðrún Ósvifusdóttir 12) Kartöflugarðar Reykvikinga voru flutti.- úr Borgarmýrinni i: a) Arbæ. b) á öskuhaugana c) Grænmetisverzlun rikisins. d) Skammadal. 13) — Ég flýti mér hægt hefur Timinn eftir Sverri Runólfssyni 11. april. Sverrir flýtir sér hægt við að:, a) leggja vegi. b) skamma vegamálastjóra. c) lofa of miklu. d) flýta sér hægt. Flugvélin er stödd þar sem menn eiga slzt von á aö rekast á slikt farartæki. Hvar er það? 14) — Við erum sannarlega ekki lausir við fjandann ennþá, sagði Asmundur Sveinsson mynd- höggvari við háskólarektor 11. april. Við hvað átti hann: a) Forseta Bandalags ísl. lista- manna. b) Bindindisfélag ökumanna. c) Selinn sem synti með Sæmund. d) Sjónvarpið. 15) Mikil blaðaskrif urðu um dularfullar mannaferðir á fáförn- um eyðistað i aprilmánuði. Það var i: a) Loðmundarfirði. b) Listasafni rikisins. c) Seðlabankagrunninum. d) skrifstofu Alþýðuflokksins. 16) 15. april upplýsti Timinn, að dæmi væri um að vissir starfs- kraftar kæmust upp i 47 klukku- stunda næturvinnu á sólarhring. Þeir voru: a) þeir sem sjá um vatnsdæluna i Seðlabankagrunninum. b),alþingismenn. c) úthlutunarnefnd listamanna- launa. d) tveir menn sem vinna við eina vél i Sigölduvirkjun. 17) Kleppsspitalinn eina sjúkra- húsið sem er i beinu sambandi við ...........i Reykjavik, var fyrirsögn & forsiðu Timans 22. april. En Kleppsspitalinn er i sambandi við: a) Þróunarstofnun Reykjavikur- borgar. b) slökkviliðið. c) Hundavinafélagið. d) bókaútgáfuna Geðbót. 18) Nýr forseti Bandalags is- lenzkra listamanna var kjörinn á árinu. Hann er: a) Jakob Hafstein. b) Davið Oddsson. c) Jónas Guðmundsson. d) Thor Vilhjálmsson. 19) 1. mai birti Timinn þær gleði- fregnir, að tilboðum um hagstæð lán rigndi yfir bankana hér, eins og það var orðað. Hver vildi lána: a) Samband brezkra togaraeig- enda. b) arabiskir oliufurstar. c) CIA d) Einar ríki. 20) Um það bil sem lóan og krian komu til landsins og menn voru bjartsýnir á lifið og tilveruna var upplýst, að hægt væri að lækka byggingakostnað hér á landi um allt að 25% með: a) aukinni verksmiðjufram- leiðslu. ,b) þvi að hætta að nota sement i steypuna. c) minni flisalagningu og harðviðarnotkun. d) þvi að Hjartavernd og Geð- verndarfélagið ábyrgðust heilsufar húsbyggjenda. 21) Margs konar rannsóknir fara stöðugt fram á ýmsum sviðum og 25. mai birti Timinn þau fagnaðartiðindi að mjög jákvæð- ar niðurstöður hefðu fengizt eftir tilraunir með: a) hrognaskiljur. b) að leika á bankakerfið. c) áfengislaust alkóhól. d) að útrýma þorskstofninum. 22) 1. júni var boðað, að verið væri að semja nýja islenzka óperu, sem Þjóðleikhúsið mundi færa upp með haustinu. Óperan heitir: a) Slett úr lausum hala. b) Hneggjað á fuglaskottis. c) Ringulreið. d) Einarður fógeti á yfirreið. 23) 1 júnimánuði fóru fram alls- herjar kjarasamningar og hótuðu 90% félaga i ASt, að fara i verk- fall og 4. júni skýrði Timinn frá þvi að Verzlunarmannafélag Reykjavikur hefði klofið sig frá öðrum samtökum til að semja upp á: a) eigin spýtur. b) að verzlanir verði ekki opnar nema fjóra daga i viku. c) að kaupmenn hætti að skipta sér af verzlunarrekstri. d) prósentur af sölu. 24) Sálfræðideild Háskóla Islands gerði itarlega könnun á tilteknum eiginleikum. Islendinga og varð niðurstaðan sú að 64% þeirra væru með: a) mikilmennskubrjálæði. bessi kona heitir Guðrún Lára og vakti talsverða athygli á kvenna- árinu. Fyrir hvað? Skautámaðurinn fimi sem hér leikur listir sinar er þekktur fyrir annað likamsmennta. Hver er hann? en afreksverk á sviði

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.