Tíminn - 31.12.1975, Side 30

Tíminn - 31.12.1975, Side 30
30 TÍMINN Frábær verðlaun frá hljómdeild FACO w Aramótagetraun Nú-tímans 1 Jóhanns G. Jóhannssonar var talsvert getiö i popp- dálkum blaðanna rétt eftir siðustu áramót. Hann hafði þá skömmu áður gefið úr LP-plötu, sem bar heitið: Langhundur b) Langspil c) Langavitleysa a) Paul McCartney og Wings fengu til liðs við sig nýj- an trommuleikara i byrjun ársins. Sá heitir Geoff Britton og hafði áður hlotið frægð fyrir: a) að leika samfellt i fjóra sólarhringa á trommur b) ritverk sin um landhelgismál c) snilli i karate i marzmánuði var opnað nýtt hljóðstúdió i Hafnar- firði. l>að heitir: IIIjóðriti h.f. Öskur og óhljóð h.f. J.B.J. stúdió i maimánuði hélt Gunnar Þórðarson til Englands. Astæðan fyrir för hans þangað var sú: a) að hann hafði fengið sig fullsaddan af þvi að leika hér heima b) að hann notaði listamannalaunin sin til að kaupa hlut i Flugleiðum c) að honum hafði boðizt staða gitarleikara i brezkri hljómsveit i einni popphljómsveit hér á landi eru þrir nafnar, þar af tveir alnafnar. Hljómsveitin sem hér er átt við heitir: a) Júdas b) Paradis c) Sheriff Hljómsveitin hér á myndinni fyrir neðan var mjög vinsæl á sinum tima. Hún hét: Dátar Tilvera Mánar Verðlaun frd FACO 1. Ný Bob Dylan plata, Desire. Ný Sailor plata, Trouble og Dave Mason, Split Coconut. 2. Chicago, Greatest Hits og ný Janis Ian plata, After Tones. 3. Kris Kristoferson, Who’s to Bless. Verðlaun frd FACO \ú-timinn vill hvetja alla lesendur sina, til að taka þátt i þessari áramótagetraun þáttarins. Eins og fram kemur hér'að ol'an, eru verðlaunin ekki af lakara tag- inu og þvi lil mikils að vinna. Þrjú svör eru gefin við hverri spurningu og er aðeins eitt þeirra rétt. Skrifið bókstaf svars ykkar á (svar) seðilinn liél' fyrir neðan. Skilalrestur rennur út 10. janúar og verður þá dregið úr réttum lausnum. L'm leið og Nú-timinn óskar öllum gleðilegs árs, vill liann benda lesendum sinum á vin- sældarkosninguna um 10 be/.tu LP-plöturnar 1975. Skilafrestur i þeirri kosningu rennur einnig ut 10. janú- ar. Ltanáskriftin er: Nú-timinn Edduhúsinu v/Lindar- götu, Hvik. 1 2_ 3 4 5 6 1 1 7 8 9 10 11 12 “1 I3_ 14. SVÖR við getrauninni Nafn Heimilisfang. 1 lok maimánaðar komu Stuðmenn heim, örþreyttir eftir plötuupptöku. Þá sögðu þeir i viðtali við Nú- timann að þeir væru svo þreyttir, a) að þeir gætu ekki dreift plötunni fyrr en eftir viku I verzlanir b) að þeir héldu helzt að þeir væru að veslast upp og deyja c) að þrir þeirra hefðu verið sendir á taugahæli i Týról 8 Gunnar Þórðarson hóaði i nokkra valinkunna hljóð- færaleikara á árinu og sá hópur: a) fór til Sviþjóðar á tónlistarhátið b) hélt hljómleika i Bretlandi c) lék Islenzka popptónlist fyrir Grænlendinga t haust var nýtt hljómplötufyrirtæki sett á laggirn- ar. Það heitir: a) Grjót h.f. b) Steinar h.f. c) Steinberg 10 Megas sagði i viðtali við Nú-timann, að hann teldi sig lærisvein: a) Krists b) Arna Johnsens c) Hallgrims Péturssonar 11 Hljómaútgáfan gaf út plötu með söngflokknum Randver i haust. Sá söngflokkur er skipaður: a) bræðrum Björgvins Halldórssonar b) nemendum úr Tónlistarskóla Keflavikur c) kennurum i Hafnarfirði 12 A myndinni er einn þekktasti bassaleikarinn hér á landi. Hann heitir: a) Pálini Gunnarsson b) Gunnar Hermannsson c) Jón ölafsson Ein hljómsveit hér á landi rak tvo söngvara frá sér á árinu. Það var hljómsveitin: a) Eik b) Haukar c) Pelican 14 t miðju þorskastríði gáfu tveir félagar út plötu með lagi, sem heitir ,,200 mílurnar”. Þessir félagar eru kallaðir: a) Halli og Laddi b) Bassi og Labbi c) Baldur og Konni NiJ-timinn efnir nú öðru sinni til vinsældarkosningar um beztu plötu ársins og væntir sem fyrr al- mennrar þátttöku lesenda sinna. I fyrra bárust rúmlega 300 atkvæðaseðlar og þá var plata Steve Wonder s Fulfillingness First P'inale kosin bezta platan. Sem fyrr má greiða jafnt islenzkum sem er- lendum plötum atkvæði og þess skal getið aö plöturnar þrjár sem þið nefnið fá allar eitt atkvæði hver. Það skiptir þvi ekki máli i hvaða röð þið skriíið þær á atkvæðaseðilinn. SENDIÐ ATKVÆÐA- SEÐLANA STHAX i DAG. Utanáskriftin er: Nú-timinn, Edduhúsinu v/Lindargötu. Vinsældarkosning Nú-tímans Atkvæðaseðill 1. 2. 3. Nafn:___ Heimili: Aldur:

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.