Tíminn - 31.12.1975, Page 35

Tíminn - 31.12.1975, Page 35
Miðvikudagur 31. desember 1975. TÍMINN 35 vænting min um allan helming: Bátnum minum, sem var það eina, sem tengdi mið við um- heiminn, hafði skolað út. Það var ekki fyrr en mörgum dögum seinna, að áhöfn litils fiskibáts fann mig. Þeir tóku mig til Sultaneyjarinnar. Þaðan lagði ég svo af stað, I átt að takmarki rninu, Haa-Alifu-Atoll og Filladu á norðurhluta eyjaklasans. Sex karlmenn og fjórir stráklingar tóku mig með á fiskibátnum sin- um, og i heilar niu vikur var ég ein með þeim á hafinu. i Filladu var glápt á mig eins og ég væri eitthvert viðundur. Ég var fyrsti gesturinn, sem þetta fólk fékk i heimsókn og það þreifaði á ljósri húðminni, eins og hún væri eitt- hvað yfirnáttúrulegt. Siðan tók það mig strax i hópinn, hreinsaði út úr einum kofanum og leyfði mér að búa þar. Þetta voru sér- stæðustu mánuðir ævi minnar. Ég fór i köfunarleiðangra og veiði- ferðir, eða sat i kofanum minum og skrifaði. En hvað svo sem það var, sem ég var að gera, var ég umkringd þeim innfæddu. Þegar ég læknaði þorpshöfðingjann, Aratschividani, af hitasótt, með lyfjum úr sjúkrakassanum min- um, varð undrun þeirra yfir mér takmarkalaus. Sjúkir þyrptust til min, og ég gat hjálpað mörgum þeirra. I köfunarleiðöngrum minum varð ég stöðugt hugaðri. 1 einum slikum fann ég skipsflak á grynn- ingunum. Það mun hafa verið flutningaskip, og farmurinn var enn á sinum stað. Ég kafaði alltaf dýpra og dýpra. Þetta var heill- andi heimur, sem ég hætti mér inn i, þrátt fyrir forvitna hárkarl- ana. Þegar Monsúnrigningarnar skullu á, yfirgaf ég vini mina á eyjunni. Ég skildi sjúkrakassannr eftir hjá þeim sem minningu um mig. Elfi Stejskal: „Fiskimenn björguðu sér frá eyjunni „minni”. Hjálparlaust hefði ég ekki komiztburt, þvi að bátinn minn sleit upp i ofviðri og rak á haf út!” (ÞýttJ.B.) Sendum beztu óskir um gleðilegt nýtt ár til starfsfólks, viðskiptavina, svo og landsmanna allra, með þökk fyrir samstarf og viðskipti á liðnu ári. Gunnar hf. - Snæfugl hf. REYÐARFIRÐI Arnarey hf. Hraðfrystihúsið Búlandstindur og Síldarverksmiðj an Djúpavogi óska starfsfólki sínu og viðskiptavinum farsœldar á komandi ári Þakkar samstarf og viðskipti á líðandi ári

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.