Tíminn - 31.12.1975, Side 39

Tíminn - 31.12.1975, Side 39
Miðvikudagur 31. dcsember 1975. TÍMINN 39 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Vlfilsstaðaspltalinn. SÉRFRÆÐINGUR i lungnasjúk- dómum óskast til starfa frá 1. febrúar nk. Umsóknum, er greini fyrri störf sendist stjórnarnefnd rikisspitalanna, Eiriksgötu 5 fyrir 23. janúar nk. HJÚKRUNARFRÆÐINGUR ósk- ast til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Vinna hluta úr fullu starfi kemur til greina. Upplýsing- ar veitir forstöðukonan, simi 42800. Kleppsspitalinn. HJÚKRUNARFRÆÐINGUR ósk- ast til starfa helst frá áramótum nk. Vinna hluta úr fullu starfi kem- ur til greina. Upplýsingar veitir forstöðukona, simi 38160. Reykjavik 23. des. 1975. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5,SÍM111765 Sauðárkrókur — Leiguíbúðir Bæjarsjóður Sauðárkróks auglýsir hér með eftir umsóknum um leigu á 10 ibúðum að Viðigrund 14-16, sem nú eru i byggingu og byggðar eru samkvæmt reglugerð um úthlutun lána og byggingu 1000 leiguibúða sveitarfélaga. Leigðar verða: 3 ibúðir 4 herbergja, 3 ibúðir 3 herbergja, 4 ibúðir 2 herbergja. Jafnframt eru boðin út skuldabréf fyrir 20% af kostnaðarverði hverrar ibúðar miðað við heildarframkvæmd, þar meðtal in girt og ræktuð lóð, undirbyggð bilastæði og frágengnir gangstigar. Skv. 8. grein reglugerðarinnar er heimilt að veita þeim aðilum, sem kaupa slik skuldabréf, rétt til að ráðstafa þeirri ibúð er skuldabréfið hljóðar upp á, þegar hún er leigð, en engan frekari umráðarétt yfir ibúðinni eða ihlut- un um rekstur hennar. Umsóknir skulu hafa borist bæjarstjóra Sauðárkróks fyrir 15. janúar 1976 á þar til gerðum eyðublöðum, sem liggja frammi á bæjarskrifstofunni og eru þar veittar nán- ari upplýsingar. Sauðárkróki, 22. desember 1975. Þórir Hilmarsson. Mótmæla álögum á útsvör BH—Reykjavík — Eftirfarandi samþykkt var gerð á fundi bæjar- stjdrnar Húsavikur 18. desember 1975: „Bæjarstjórn Húsavlkur mót- mælir harðlega framkominni til- lögu á Alþingi um að skikka sveit- arfélög til að innheimta 10% álag á útsvör á næsta ári, sem varið sé af rikisvaldinu til að standa að hluta undir heilbrigðisþjónust- unni i landinu. Bæjarstjórnin itrekar marg- endurteknar óskir sveitarstjórn- armanna um skýrari verkaskipt- ingu milli rikis- og sveitarfélaga, þar sem saman fari völd og ábyrgð, og telur að þessi tillaga gangi i berhögg við þær óskir, þar sem hér er um að ræða verksvið sem lýtur stjórn rikisvaldsins. Bæjarstjórn Húsavikur fær ekki séð, að nýr innheimtuaðili fyrir rikissjóð hafi i för með sér sparnað á sviði heilbrigðisþjón- ustunnar.” Jens og Árni verða áfram — í landsliðsnefnd- inni í knattspyrnu Landsliðsnefndarmennirnir i knattspvrnu Jens Sumarliðason formaður, og Arni Þorgrimsson, verða áfram i landsiiðsnefndinni næsta keppnistimabil. Þá verður væntanlegur landsliösþjálfari, sem er ekki enn búið að ráða, þriðji maöurinn i nefndinni. — SOS. Athugasemd: 1 greinarkorni minu um Visna- safn Sigurðar frá Haukagili, III. bindi (Timinn 20. des. bls. 10), hefur orðið prentvilla I visu, sem þar er tilfærð. I blaðinu er slðari hluti vlsunnar hafður svona: Beizlar fjandinn bleikan grand bak við landamærin. Þarna átti auðvitað að standa „gand”, en ekki „grand”, — og ættu menn að visu að geta lesið i málið, því að flestir munu kann- astvið orðin „gandur” og „gand- reið”, og vita hvað þau tákna. —VS. BÍLALEIGAN EKILLro^ Bronco Land- Rover Cherokee Blazer Fiat VW-fólksbílar Nýtt vetrarverð. SÍMAR: 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin DATSUN . 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg Car Rental f n . _ _ Sendum 1-94-92 óskar viðskiptavinum sinum og landsmönnum öllum farsældar á komandi ári Gleðilegt nýár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Setberg Freyjugötu 14 Gleðilegt nýár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Súkkulaðigerðin Linda Akureyri Gleðilegt nýár þökkum viðskiptin á liðna árinu Flugstöðin h.f. Reykjavikurflugvelli Heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytið 29. deseinber 1975. Auglýsing um greiðslutilhögun almannatrygginga á lyfjakostnaði Samkvænit lögum um breyting á lögum um almanna- tryggingar, sem samþykkt voru á Alþingi 19. desember 1975 verður greiðslutilhögun almannatrygginga á lyfja- kostnaði scm liér segir frá og með 1. janúar 1976. Af öðruin lyfjakostnaði en um getur i 2. gr. reglugerðar um greiöslur almannatrygginga á lyfjakostnaði nr. 107/1974 sbr. breyting á þeirri regiugerð nr. 266/1974, verður greiðslutilhögun sem hér segir. 1. Fyrir liverja afgreiðslu (ordination) samkvæmt I.yfja- veröskrá I greiöir samlagsmaður fyrstu 300 krónurnar.en sjúkrasamlagið það, sem á vantar fuílt verö. 2. Fyrir hverja afgreiðslu (ordination) samkvæmt Lyfja- verðskrá II (sérlyf) greiöir samlagsmaður fyrstu 600 krúnurnar, en sjúkrasamlagiö það, sem á vantar fullt verö. Sé heildarverð viökomandi lyfs jafnt eða lægra en þau mörk, er um getur i þessari grein, greiðir samlagsmaður það verö. Þetta tilkynnist hér með þeim, er hlut eiga að máli. Heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytið 29. desember 1975. Auglýsing um greiðslutilhögun sjúkrakostnaðar skv. almannatryggingalögum Samkvæmt lögum um brevting á lögum um almaiina- tryggingar, seni samþykkt voru á Alþingi 19. desember 1975 veröur greiðslutilhögun á sérfræöingsvitjuiium og roiitgengreiiiiiigum sem hér segir frá og með 1. jaiuiar ll)7(i. 1. Fyrir liverja komu til sérfræðings samkvæmt tilvisun samlagslæknis greiðir samlagsmaður fyrstu 600 krón- ui'nai', en sjúkrasamlagið það, sem á vantar fullt verð. 2. Fvrir hverja röntgengreiiiingu samkvæmt gjaldskrá greiðir samlagsmaður fyrstu 600 krónurnar, en sjúkra- samlagið það. sem á vantar fulit verð. Þetta tilkynnist liér meðþeim, er hlut eiga að máli.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.