Tíminn - 11.12.1975, Blaðsíða 52

Tíminn - 11.12.1975, Blaðsíða 52
52 JÓLABLAÐ 1975 Gleðileg jói farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Vélaverkstæðið Kistufell, Brautarholti 16 Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Vélsmiðjan Meitill, Þórsgötu 11 Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnu ári S. Helgason H/F. Steiniðja. Einholti 4 Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðria árinu Bókbindarinn h.f. Suðurlandsbraut 12 Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðandi ári H.G. Guðjónsson raftækjaverslun Stigahlið 45-47. Simi 37637 Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Ulrich Falkner, Austurstræti 22 Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Radióstofa Vilbergs & Þorsteins Laugavegi 80 Simi 10259 Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að liða Ora h.f. Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnu ári Múlakaffi Hallarmúla Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnum árum Efnagerðin Valur þeirra kyni er Olla Stefánsson, kona Stefáns Stefánssonar, sem nú er forseti Þjóðræknisfélags Vestur-lslendinga. Ég sagði i gamni við frúna, að sá, sem ætti þennan fyrsta Ný-lslending, sem minnti á Þorfinn karlsefni, að svo nánum frænda, hefði að minnsta kosti ekki af minna að státa en niðjar fólks á Mayflower, sem þykja merkilegir ættfeður suður i Bandarikjunum — á Nýja-Eng- landi og þar um slóðir. Gimli, sem alla tið hefur verið höfuðsetur Islendinga i Vestur- heimi, hefur stækkað mjög i seinni tið. Þó er þar ekki eins mannmargt og húsin benda til, þvi að i mörgum þeirra er aðeins dvalizt á sumrin. Þar var Bjarni Egilsson bæjarstjóri, er ég kom á þessar slóðir árið 1947. En nú er hann látinn, og Rúna, kona hans, gift enskum manni. Bæjarstjór- inn á Gimli er þó enn islenzkrar ættar, Violet Einarsson. Við bryggjurnar er komin lik- neskja mikil af vikingi, afhjúpuð af Asgeiri Ásgeirssyni forseta — en þvi miður hyrndur og þess vegna einhverju leyti ættaður úr dönskum hugmyndaheimi. Gamla hótelið, þar sem Stefán Eiriksson frá Djúpadal var eftir- litsmaður fyrr á árum, stendur enn, en sjálfur dó Stefán heima i sinum kæra Skagafirði fyrir skömmu — með ótal grjótflisar I skrokknum eftir sprengingu mikla, sem hann lenti i, þegar hann var i gullnámunum norður i Churchill. Kunningjar hans á Gimli eiga jarðarför hans á segulbandi. En svo mikla virö- ingu bera Skagfirðingar fyrir dauðanum, að hvergi brá fyrir gamansemi, sögðu þeir, við leiðarlok þessa gamansama ævintyramanns, sem fórungur að heiman og leitaði bernskustöðv- anna roskinn, þegar Skagafjörður fór að brýna röddina f brjósti hans. Herflugvöllurinn við Gimli er horfinn og orðinn að eins konar skemmtanamiðstöð, og ein ógur- lega mikil brennivinsfabrikka risin til þess að bæta Gimlibúum atvinnumissinn. Þar skammt frá sáum við föður Stefáns þjóð- ræknisfélagsforseta á dráttarvél i kvöldhúminu, kominn hátt á ni- ræðisaldur. A horninu austan við gamla hótelið erTergesen enn „general merchant”, og leiðir hugann að Reykjavik á nitjándu öld, þegar þaö kaupmannsnafn var þar I góðu gildi. Og ekki langt undan er húsið, þar sem lögreglumaðurinn Littlewood yfirheyrði mig forðum daga, grunaðan um njósnir, fyrir þær sakir, að ég skipti bókasafni upp i smápakka og sendi með pósti til tslands og var auk þess kominn út á herflugvöllinn góða. Einhverjir árvakrir menn höfðu vakið athygli hans á mér, mér skildist islenzkrar ættar. En það er um endalok málsins að segja, að Littlewood lofaði mér að koma i búninginn sinn, og hef ég aldrei i meiri viðhafnarbúning kominn, þvi að eigandi hans var úr riddaralögreglunni kanadisku. Og hún er svo sannarlega skraut- búin. Mig langaöi mesttil þess að fara i honum út á götu. En það vildi Littlewood siður. Það gat verið illt afspurnar, ef þeir, sem höfðu mig grunaðan um að ætla að steypa Kanada i ógæfu, sæju mig i honum. Norðar á Nýja-íslandi eru bæirnir Arborg og Riverton, báðir við tslendingafljót. Skammt frá Riverton voru Viðivellir, bær Guttorms J. Guttormssonar skálds og Jensinu, konu hans. Nú eru þau bæði komin undir græna torfu, ásamt elztu dótturinni, Arnheiði, rammislenzkri konu, og Viðivellir brunnir til grunna, ásamt ýmsu merkilegu, sem þar var enn geymt. Bergljót, dóttir þeirra Viðivallahjóna, sem kom hingaö til lands með Guttormi i siðari Islandsferð hans, er flutt vestur i Klettafjöll. En einn þeirra Vestur-Islendinga, sem að kveður, er dóttursonur Viðivalla- hjóna, Morris Eyjólfsson. V Enginn heima-tslendingur staldrar við á Gimli, án þess að lita inn á elliheimilið Betel. Hvergi er á einum stað I Vestur- heimi oftar og meira hugsað um tsland en þar. Þar er enn margt fólk fætt heima á Islandi, eða alið upp við mikið umtal og umhugsun um tsland, að þaö stendur þvi ljóslifandi fyrir hugskotssjónum. Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnum árum Efnissalan h.f. Skeifunni 6 Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Ræsir h.f. Skúlagötu 59 Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðandi ári Gluggatjöld h.f. Laugavegi 66 Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnum árum Nýja Fasteignasalan Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðandi ári Húsaval Flókagötu 1 Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnum árum. SPORTVAL Hlemmtorgi — Simi 14390 Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnum árum Húsgagnaverzlunin Hibýlaprýði Hallarmúla Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnu ári Hvannbergsbræður Laugavegi 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.