Tíminn - 11.12.1975, Blaðsíða 56

Tíminn - 11.12.1975, Blaðsíða 56
56 JÓLABLAÐ 1975 Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að liða. Blikksmiðjan Vogur Auðbrekku 65, Kópavogi Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnum árum. Nýja sendibilastöðin Skeifunni 8. Simi 85000. Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnu ári. Dún & Fiðurhreinsun Vatnsstig 3 Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Veggfóðrarinn Hverfisgötu 34. Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðandi ári. Burstafeil byggingavöruv. Réttarholtsvegi 3. Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Offsetmyndir s.f. Mjölnisholti 14 Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Blikksmiðjan Glófaxi, Ármúla 24 Gleðileg jói farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Myndiðn s.f. v/Miklatorg Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Hansa h.f., Grettisgötu 16—18 Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Vibro h.f. Byggingavöruverzlun og plastverksmiðja, Álfhólsvegi 7 Framhald á 61. siðu. eyjarinnar þrir bróðursynir Helga, svo að frændgarðurinn varð fljótt öflugur. Helgi og Margrét nefndu bæ sinn Reynistað, og það er virðu- legt nafn i munni Mikleyinga enn þann dag i dag. A Reynistað, hjá niðjum þessara frumherja gisti ég fyrir tæpum þrjátiu árum, og enn voru það niðjar þeirra, með blóð þessara ætta beggja i æðum, sem ég átti orðastað við fyrstra Mikleyinga. Það voru Helgi og Ingibjörg Sigurgeirsson og Emi- lia Williams Sigurgeirsson, sem rekur verzlun þá, sem enn er á Mikley. Ingibjörg sagði okkur, að hún hefði ekki kunnað stakt orð i ensku, þegar hún kom i skóla, og faðir hennar, sem fór vestur sex- tán ára, lærði aldrei ensku. Eg nefndi hér áðan tvær megin- ættir á Mikley. Það kom þó fljótt á daginn, að fleiri hafa lagt drjúgt til ættarblöndunnar þar. Lovisa Bell, dóttir Eggerts Þórðarsonar Langnesings, átti fjórtán börn, sem fæddust á eynni, en móðir hennar hafði eignazt þrettán. Sumir Mikieyinganna, sem þarna voru, höfðu raunar ætlað að láta samkomur og íslendinga- spjall lönd og leið þennan dag. Þarna voru Ingibjörg og Páll Pálsson, kynjaður úr Þistilfirði. Páll byrjaði fjórtán ára að veiða i vatninu, og hann hafði ætlað þennan dag sem aðra að vitja um netin sin. Hann sagði aldrei að vita, nema hann yrði spanaður upp i Islandsferð við svona tæki- færi. „Það kom i mig hálfgerð ólund, þegar hann tók þetta fyr- ir”, sagði Ingibjörg, sem ekki fór dult með, að hana langaði til þess að kynnast tslandi. En ekki fer allt eins og til er stofnað: Páll fann ekki netin sin vegna kasts, öldugangs — „ann- ars væri ég ekki hér”, bætti hann við. VII Ég átti þess kost að dveljast litla stund i kirkjugarðinum i Mikley. Fáar minútur voru skammtaðar, lengri stund hefði verið betur við hæfi. Skáld gæti ort mikla ljóðabálka um þá, sem þarna hvila, eins og Edgar Mast- ers Lee orti um moldarbúana i Skeiðarárþorpi og Guðmundur Böðvarsson á Kirkjubóli um Borgfirðinga undir grænni torfu. Ég gekk á milli minnisvarð- anna og las á þá: „Hér hvilir Bessi Tómasson f. 1837, d. 1915, og Járnbrá Benja- minsdóttir, f. 1828, d. 1917. Þau lifðu og dóu i Jesú nafni”. „1 ástkærri minningu foreldra okkar. Vilhjálmur, f. 15. okt. 1863, d. 30. okt. 1923, og Kristin, f. 21. okt. 1873, d. 2. febr. 1907 og ungar systur, Margrét og Olga Sigur- geirsson”. „Hér hvílir Þorlákur Jónsson, f. 30. september 1857, d. 2. september 1925. t friði drottins faröu vel, ég fæ þig aftur sjá. — Dætur hins látna”. Sumir hafa oröið langlffir — aðrir ekki: „Hér hvilir Guðbergur J. Doll, f. 2. des. 1884, d. 16. des. 1904”. Og svo rekur aö þvi, að Mikleyíngar hætta að tala is- lenzku við drottin og moldir sins fólks: „Paulson. In cherished Memory of Fjola 1911-1968. Be- loved wife and mother. Resting in God’s Loving Care”. Það er ekki annað en hlaut að gerast. Það hefðu verið draumór- ar að láta sér detta annað I hug. VII Sá maður, sem mest mæddi á skipulagning og framkvæmd þessa lokaþáttar landnáms- hátiðarinnar, var hinn aldni læknir, Paul H. T. Thorlakson. Hann varð áttræður sama dag og Sigurbjörn Einarsson biskup var kjörinn heiðursdoktor Mani- tóba-háskóla. Þrek hans virðist óbugað, þrátt fyrir þennan aldur, og var ekki að sjá á honum þreytu, svo mikinn eril sem hann hafði hvern einasta dag. Engar ýkjur munu það, að hann njóti nú mestrar virðingar allra Vest- ur-tslendinga, og sú virðing nær langt út fyrir öll mörk, sem þjóð- erni setur. Ungur og mjög glæsilegur há- skólamaður, sem ég kynntist litil- lega, var dr. Chris Kristjánsson, sonur Hannesar kaupmanns Kristjánssonar á Gimli. Þeir frændur eru þingeyskrar ættar, og voru afi og amma dr. Chris i Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðandi ári. Húsgagnaversl. Reykjavíkur Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Á.Guðmundsson h.f. húsgagnaverksmiðja, Auðbrekku 57 Gleðileg jól farsælt komandi ár Verzlunarmannafélag Reykjavikur Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Sparisjóður vélstjóra. Gleðileg jól farsælt komandi ár Sjómannafélag Reykjavíkur Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að liða. Sunnubúðin Mávahlið 26 Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnum árum. Blómastofa Friöfinns Suðurlandsbraut 10 Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnu ári. Bilaleigan Bliki h.f. Lækjargötu 32 — Hafnarfirði Simi 5-18-70 Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnum árum. Bifreiðasalan Bilaval Laugavegi 90—92 Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnu ári. Vélaverkstæði Jóhanns Ólafssonar Reykjavikurvegi 70 — Hafnarfirði. Simi 5-25-40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.