Alþýðublaðið - 05.08.1922, Side 1

Alþýðublaðið - 05.08.1922, Side 1
Alþýðublaðið ÍJeflö út af Alþýduflokknum —a— i iiiii HH.MIH i iiiwm J MiJjigfMiuuiiMiiiiiiiii Laugardaghm 5. ágúst. 177 tölnblað 1922 "ÆSSK55S5S ' "TTT» r.'ii'r—S5S .n'n^m '’.'TSSSr. Um framSeistasa. ----- (Frh.) Það er nýniieft, að hér er um gersamlega ó'aæfilegt fyrirkomulag að ræða. Hve oig á annað að vera, þegar ekki er reynt að hafa hemil á gróðabralli eiastakra matmaí Þegar ðimenningur, sem að réttu lagi á framleiðsluna, fær ekki að hafa aein tök á henni ? Vér kommúnistar krefjurtíst þjóð nýtingar. Krefjumat hennar vegna þess, að hún er eina ráðið úf úr þeim ógöngum, sem kapitalisminn hefir steypt oss f. Hún er rétt- mæt krafa fjöldans um hlutdeild í þeim gæðum, sem hann hefir eytt öllum kröftum aínum f að skapa. Heill hans er undir því komin, að viturlcga sé uaaið og föatu skipulagi komið á framleiðsluna. III. Það þarf engum biöðum um það að fletfa, að þjóðnýtingin sé réttmæt Alt, sem er tilgagns fyrir almenning, er rittmœtt. Með þjóðcýtingsmni verður fram leiðslan aðþjöðareign. Framleiðslu- tækin, hvort sem eru verksmiðjur, jarðir, skip eða annað, gengur úr höndum einataklinganna, yfir á hendur almennings. Tilgangurinn tír samkvæmt þvf, sem hér er iarið á undan, sá, að auka fram leiðsluna í réttu hlutfaili við þötfina, og gera hana að markmiði, en ekki bagnaði, þvf þegar hún er komin á, er ekkl um neinn sér- atakan gróða að ræða, hejdur að eins fullnægingu þeirra nauðsynja, | sem fyrlr hendi eru. Við verðum fyrst að gera skýr- au greinarmun milli þjóðnýtingar og rfkisreksturs. — Ríkisrekstur *) í kapitalistisku rfki er venjulega komið á fyrir tilstillí borgara- flokkanna og cr nokkurskonar 1) Eg hefi að vfsu kallað hann þjóðnýttngu hér á undan, en þesiu tvennu er oft ruglað saman, svo réttara hefði verið að greina þar strsx á milli. uoiðluazrvegur, sem notaður er til friðsefnda Har.n er ekki verk ai- þýðunnar, enda aSla jaföa f kspital htlslru augnamiði, o: til hagnaðar Elns og gefur að skilja, er ekki hægt að þjóðnýta, þegar eiuhverj, urn dettur það í hug. Til þess útheimtist ákveðlð stig — kapi- talisminn verður að vera á fallanda fæti, þsnnig, að hægt sé sð taka ráðin af honum. Þó er ekki svo að skilja, að ekki megi byrja á undirbúningi hennar, þótt ekki sé kominn til, að láta til skarar skríða. Hér skal minst nokkrum orðum á venjulegustu aðferðina, sem hölð er ti' að undirbúa þjóðnýtjngu, hún er stofnun svonefndra rekstursriða. Rekstursráð eru upprunalega rússnesk Þau eru stofnuð upp úr framkvæmdaráðum þeim, sem fyrir og um byltingatfmana voru fyrir hendi á hveiju vinnuplássi. Til gangur þeirra er f stuttu máli sá, að ná sem mcstum tökum á stjórn framleiðslunnar, þannig, að hún verði þeim til hagnaðar, ea kapi- talistarnir missi meir og meir valdið yfir henni. Jafnframt eiga þau að auka þekkingu og eftirtekt verka lýðsins á almcnnum fjárhagsmálum. Helzta verksvið þcirra er að hafa umsjón með framleiðslunni, ákveða vinnulag og reglur þær, sem verka mennirnir og kapitalistarnir skuju fara eftir. Þau eiga einnig að *Já um það,* að réttur verkamanna sé ekki fyrir borð borinn, þeim ekki misboðið með lángri og óhollri vinnu, eða reiði kapitalistanna látin bitna á einstaka mönnnm. Hver vinnustaður kýs sitt rekst ursráð eftir sérstökum reglum, sem auðvitað eru eins f hverju landi fyrir sig. Það er auðskillð, að eftir þvf sem þekking verkalýðsins á fram leiðaiumálum eykst við þetta, vaxa áhrif þeirra á stjóin hennar. Þeir geta þá neytt kapitaiistana til þess, að hlýta þeim úiskuiðum, sem að ráðin ákveða, aukin þekking er bituit vopn í hendi alþýðunnar. 1 ýmsum íöndum er þegír komið á fót rekstursráðutr, t d. i Austurrlki og Rússlandi. H f» þau veiið vérkílýðoum til óroetan legs gagns og verða það enn meir þegar frá líður Hugsum okkur t. d. Rússland Vegna innrásar og hafnbacns bandamanna hefir sóv jetstjórnin neyðit til þess, að fi ýmmm erleadum stórgróðafélög- um f hendar sérréttindi f yissum héruðum (svæðuro) Samstundis og þau hefja vinnu þar, koraa á fót rekstursráð, sem með iög rikisins að baki sér geta ráðið mestu um stjórn framleiðslunnar. t Þýzkaiandi eru einnig (síðan 1919) slik ráð, en þó með öðru fyrirkomulagi. Kspitalistarnir réðu samÞykt þeirra í þinginu, af ótta við að verkalýðuiiun yrði fljótari til og kæmi á lögum, sem væru frekar honum til hagsbóta og flýttu fyrir þjóðnýtingunni Það er hugsanlegt, að þjóðnýt- ingln fari í sumum löndum fram á þennan hátt, og þí hægt og sfgandi, einkaniega f þeim löndum, sem ekki eru komin langt f iðn aðarlegu tiliitf, sem ekki hafa stór- iðnað á háu stigi. Annarsstaðar (auðvitsð í flestum iöndum) fer þjóðnýtingin fram snögglega, þeg ar kapitalisminn getur ekki lengur Jhangið á horriminni. (Frh) Hendrik S, Ottösson. Hessar á morgan. í dómkirkj- unni ki. 11 f h. séra BJarni Jóns- BOn. í Lmdakotskirkju lágmessa ki. 6 f. h.; hámessa kl. 9 f. h. Engin siðdegisguðsþjónuita. í frf- kirkjunni kl. 5 síðd. próf Haraldur Nýelsson. Kátter .Hákon" kom í nótt. Hafði aflað 17—18 þúsund. Es. önllfoss kom til Kaup- mannahafnar 2. ágúst.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.