Tíminn - 11.12.1975, Blaðsíða 65

Tíminn - 11.12.1975, Blaðsíða 65
65 JÓLABLAÐ 1975 vera hjá öllum ókunnugum. Nú erengin móðurhönd, sem hjúkr- ar eða huggar hana.” ,,Jæja, kerling min, þú ræður þessu, ég skal ekki skipta mér af þvi, fyrst þú endilega vilt það enda kemur það liklega mest á þig að vinna fyrir henni. Ég heyri að þér er þetta alvara,” sagði Steinmóður gamli og hallaði sér aftur á bak upp i rúmið aftur. Hann þóttist vita, að öll mótstaða væri þýðingar- laus. Bryndis varð að ráða þessu. „Þakka þér fyrir karlinn vantaði þennan innileik og hlýju, sem hún hafði átt að venj- ast hjá móður sinni. Hún vissi, að móðir sin var dáin, og þó hún gæti ekki gert sér ljósa grein fyrir þvi, vissi hún þó, að hún mundi aldrei koma til hennar aftur. Barnshugurinn þráði alúð og nærgætni og einhvern sem skildi raunir hans og hann gat leitað til i sorgum sinum Henni leiddist ákaflega þarna i húsinu oglangaðiiburtu, en hvert vissi hún varla sjálf. Hún var ókunnug i öllum húsum i Vik- inni, nema helzt þá hjá Bryndisi um jólasveinana, og hélt að þeir væru einhverjir voðaljótir karl- ar, sem kæmu og tækju litlu börnin. Hún hafði þvi farið að hágráta, og þegar frúin kom að og hastaði á börnin, settist hún snöktandi hjá gullunum sinum úti i einu stofuhorninu. Núhélt hún á gömlu brúðunni sinni og var að tala við hana i hálfum hljóðum um mömmu sina og hvað sig langaði mikið til að fara til hennar og vera hjá henni um jólin. Grimólfurkaupmaðursat inni i stofu og reykti vindil, þegar minn,” sagöi Bryndis og var feignleiki i rómnum. ,,Nú fer ég að sækja hana, áður en aldimmt er orðið”. Þar með var hún þotin á stað. Hús Grimólfs kaupmanns var allt uppljómað. Það voru allir á ferö og flugi aö búa allt undir hátfðina. Börn þutu um húsið með hávaöa og gauragangi. Þau voru nokkuð mikil fyrir sér kaupmannsbörnin. Allir voru með gleðisvip nema Herdis litla. Hún sat úti i einu horninu á og Steinmóði i Kotinu, þar hafði hún nokkuð oft komið og Bryndis hafði ævinlega verið mjög góð við hana og oft gefið henni smávegis. Þangað lang- aði hana helzt að komast. 1 gær hafði hún ymprað á þvi við frúna,hvorthún mætti ekki fara og vera hjá Bryndisi gömlu. En frúin haföi sagt, að þangað ætti hún ekkert erindi og fengi ekki að fara til hennar. Herdis litla hafði undanfarna vetur hlakkað mikið til jólanna, honum var sagt að Bryndis gamla i Kotinu væri komin og vildi finna hann. ,,Já, já, hvað skyldi sú gamla vilja núna? Hún var þó ekki vön að heimsækja hann og varla væri hún komin til að biðja um hjálp. Það var ekki likt henni.” Grimólfur gekk fram i anddyr- ið. Þar stóð Bryndis gamla hvit af snjó og kuldaieit. „Jæja. Hvað er þér á höndum gamla kona?” sagði Grimólfur iverustofunni og var að dunda við gullin sin. Það var söknuður og leiðindi i huga hennar og henni hafði liðið hálfilla þessa fáu daga, sem hún var búin að vera þarna i húsinu. Að visu var fullorðna fólkið ekki vont við hana, en börnin striddu henni og hlógu að henni og kölluðu hana Grýlubarnið, af þvi hvað hún var illa til fara. Hún átti ekki at- hvarf hjá neinum. Og þótt frúin vildi vera góð við hana, þá gat hún ekki fellt sig við hana. Það en nú kveið hún fyrir þeim, þvi henni fannst hún vera svo einmana og yfirgefin innan um allt þetta fina fólk i þessu stóra og skrautlega húsi. Fyrir litilli stundu höfðu börn- in verið aö striða henni á þvi, að nú þyrfti hún að klæða jólakött- inn fyrst hún ætti ekkert af nýj- um fötum að fara i, og svo bættu þau við, að jólasveinarnir mundu koma og taka hana og láta hana i stóran belg. Herdis hafði heyrt áður talað um leið og hann heilsaði Bryndfsi. ,,Ég kom til að vita, hvort ég gæti ekki fengið hana Herdisi litlu heim til min. Ég heyrði nýlega, að engin vildi taka hana og þvi datt mér i hug að taka hana til min og reyna að ala önn fyrir henni framvegis án þess að hreppurinn þyrfti að kosta nokkru til hennar.” Grimólfur stóð orðlaus af undrun. Var kerlingunni alvara að taka barnið meðgjafarlaust. ,;En ertu nú fær um það, Bryndís gamla, að bæta við i Koti? Er ekki karlinn þinn orð- inn mesti ræfill til heilsu?” ,,Og það læt ég vera. Ég vona að barnið þurfi ekki að liða skort hjá mér fyrst um sinn, og við gerum ekki svo miklar kröfur til lifsins.” „Jæja, Bryndis. Ég veit ekki hverju ég á að svara og reyndar þarf ég að bera þetta undir hina hreppsnefndarmennina. Erekki nóg aö þú fáir að vita það milli jóla og nýárs. Ekki ferðu með barnið 1 þessu veðri hvort sem er. Er ekki hálfgerð stórhrið?” „Veðrið er hálfvont en ég skal ekki láta barninu verða kalt og mig langar til að fá Herdisi litlu heim með mér i kvöld.” „Við skulum þá koma hérna inn I stofuna og spyrja barnið hvort það vilji fara með þér. Ekki læt ég hana fara nauð- uga.” „Jæja, Disa litla, sagði Grimólfur, þegar hann kom inn istofuna. „Viltufara meö henni Bryndisi gömlu og vera hjá henni um jólin i Kotinu hennar og svo alltaf framvegis?” Þegarþau komu inn i stofuna, hafði Herdis litla staðið upp þegar hún þekkti Bryndisi, og þegar hún heyrði spurningu Grimólfs, færðist gleðibros yfir litla sorgbitna andlitið og hún hljóp með útbreiddar hendurnar upp i fangið á Bryndisi gömlu, þó hún væri öll snjóug. Bryndis greip Herdisi litlu i faðm sér og þrýsti henni að hjarta sér. „Jæja, Bryndis. Mér sýnist barnið vilja fara með þér, og dótið hennar skal ég senda næstu daga heim til þin. Þú hefir nóg að bera hana sjálfa i þessu veðri.” Bryndis kvaddi og fór. Þegar Bryndis kom fram i anddyrið, klæddi hún sig úr kápuræflinum, sem hún var i utan yfir, og vafði henni vand- lega utan um Herdisi, svo henni yrði ekki kalt, og hljóp svo með hana út i hriðina. Veðrið var hið sama. Dimm- viðrishrið, en reif i loft á stöku stað. Og i norðri tindruðu nokkr- ar stjörnur i skýjarofi og sendu geisla sina niður til Bryndisar gömlu, þar sem hún kafaði snjó- inn á móti hriðinni með munaöarleysingjann i faðmin- um. Stórkostlegt tilbod TOKYO SHIBAURA ELECTRIC CO..LTD. 1875-1975 Toshiba verksmiðjan er 100 ára á þessu ári. í dag eru þær stærstu verksmiðjur f heimi á framleiðsli slectroniskra tækja. Framleiðsla þeirra nær m.a. yfir: Rafhlöður, hljómtæki, sjónvarpstæki, rafreikna, vatns- aflstöðvar, gufuafIstöðvar, kjarnorkustöðvar, gervi- hnetti og lækningatæki. Starfsmannafjöldi er 135.000. Toshiba er skref i f ramar 20.000 vísindamenn vinna að stöðugum nýjungum og endurbótum. i tilefni afmælisins hefur Toshiba boðið okkur SM 270 hljómflutningssettið á einstaklega lágu verði. SM 270 hljómflutningssettið samanstendur af: Otvarpi með langbylgju, miðbylgju og FM-bylgju, 10 Watta magnara, rafeindadrifnum plötuspilara með vökvalyftum armi og 2 hátölurum. Einnig fylgir með Pickering líftímateljari fyrir nálina. Verð með öllu aðeins kr. 63.590 00 2ja ára mjög góð reynsla er á þessu tæki. Takmarkað magn. TOSHIBA CENTENARY . Einar Farestveit & Co hf. Bergstaðastræti 10 A Simi 1-69-95 — Réykjavik
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.