Tíminn - 24.12.1975, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.12.1975, Blaðsíða 4
4 JÓLAPÓSTUR -4 -L d « i ÚTGERÐÁRAAENN Hafið þið kynnst STÁLVER/SEAFARER siavarisvelinni? Ef svo er ekki, komið, hringið eða skrifið til Stdlvers h.f. og við munum veita allar upplýsingar. En til þess að gefa svolitla innsýn í sjdvnrísvélina viljum við upplýsa eftirfarandi. STÁLVER/SEAFARER er íslenzk framleiðsla STALVER/SEAFARER framleiðir fyrsta flokks ís úr ó-eimuðum sjó STÁLVER/SEAFARER ísvélar eru frammleiddar í 5 mismunandi stærðum frd 0,5 tonn til 6,5 tonn pr. sólarhring STÁLVER/SEAFARER eru fyrirferðalitlar og auðvelt er að koma peim fyrir I öllum fiskiskipum STÁLVER/SEAFARER fæst á mjög hagstæðu verði fró verksmiðju okka.r STÁLVER/SEAFARER fylgir 1 órs óbyrgð Kostir sjávaríss Sjávarisinn bráönar mun hægar en ferskvatnsis/ geymist vel í ókæidri lest/ er alltaf kramur/ er -=-7gr C frá vél/ bráönar við -=-2/2 gr. C. Tilraynir hafa sýnt aö hiti i f iski sem kældur var meö saltvatnsís/ reyndist frá -=- l,lgr C til 0 gr. c, sem er nærri 3 gr. C lægra en hitastigið i þeim fiski sem ísaður var með vatnsís, þar af leiðandi er fiskur isaður með saltvatnsís betri vara. STÁLVER HF Funahöfða 17 . Reykjavik . Sími 8-34-44 Gamall sjómaður verður veik- ur, er fluttur i spitala og skyldi að gömlum spitalasið taka þar laug. Hann brást illur við, og varð að þvinga hann niður i kerið. /-fiaðkonan: „Eruð þér hrædd- ur?” Sjómaðurinn: „Ónei, hræddur er ég ekki, þvi að botn finn ég. En aldrei á ævi minni hef ég tekið þátt i öðrum eins óþrifnaði”. * Borgar stúlka var i heimsókn hjá skyldfólki sinu I sveitinni. Eitt kvöldiö er frændi hennar kom i fjósið sagði hún stolt: „Ert þú ekki undrandi að sjá mig vera að mjólka kú?” „Trúlega ekki eins undrandi og kýrin. Þetta er nefnilega naut.” „Það er ekki rétt að ég sé alltaf að 'hugsa um sex, en þegar ég hugsa, hugsa ég um sex”. * Maður, sem var vanur að slá ungum stúlkum gullhamra, sagði eitt sinn við eina: „Já, það má með sanni segja, að þér likist engu fremur en 18 ára gamalli rós”. Oröiðanonym hafði komið fyrir og kennarinn skýrði fyrir nem- endunum, að það þýddi persóna, sem ekki vildi gefa nafn sitt til kynna. Um leið hófust hvislingar aftur i bekknum og kennarinn kallaði: — Hverjir eru það, sem eru að hvisla þarna aftur i bekknum? — Það eru tvær anonym-per- sónur, var svarað. * — Fyrirgefið herra dómari. Takið þér á móti drykkjupening- um? spurði þjónninn, sem haföi verið dæmdur til að greiöa skaða- bætur. — Hvernig vogið þér yður aö á- lita að rétturinn láti sig henda slik afglöp. Auðvitað gerum við ekk- ert slikt. — Það er leiðinlegt. Ég hef nefnilega ekkert annað. * Búnaðarkennarinn: „Komdu hingað, þá skal ég sýna þér, hvernig á að mjólka kú”. Lærisveinninn: „Væri ekki betra, að ég byrjaði á kálfi?” SÝNINGARSALURINN SVEINN EGILSSON H/F Beztu bílakaupin Beztu kjörin Mesta bílaúrvalið Örugg viðskipti SÝNINGARSALURINN Sveinn Egilsson F ordhúsið, Skeifan 17 — Sími 85100 Loftkældir og gangþýSir DEUTZ-dieselhreyflar i dráttarvélum og hvers konar vinnuvélum hafa sannaS yfirburði sína við íslenzkar aðstæður og veðurfar. : ■■■mm: HÉÉi TIL 5JAVAR □ G SVEITA •':-A ÍSllSl Þar sem fylllstu kröfur eru gerðar til GANGÖRYGGIS — SPARNEYTNI ENDINGARGÆÐA verða DEUTZ-vélar fyrir valinu. ... _ Aðalumboð á íslandi ■rt' -r.S- Véladeild Sími 22123 — Pósthólf 1444 Tryggvagötu og Borgartúni Reykjavik Nl.s. HEKLA, hið glæsilega skip Skipaútgerðar rikisins og það stærsía smíðað hérlendis er knúið DEUTZ-dieselvélum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.