Tíminn - 24.12.1975, Blaðsíða 8

Tíminn - 24.12.1975, Blaðsíða 8
8 JÓLAPÓSTUR Svissnesk úr Klukkur Trúlofunar- hringar Gull- og silfur- skartgripir Borðsilfur ¥r Komelíus Jönsson. Skólavörðustíg 8 listmunir Bankastræti 6. Brynki í Götu (viö hreppstjóra, sem er aö reyna aö 'fá menn til þess aö koma á bifreiöavegi i sveitina): „Ja, satt er þaö, nógu eru þær góöar þessar bifreiöir aö fara i á sinn hátt. Og ég hef lika fariö i bifreiö einu sinni. Ég varö svo naumt fyrir i kaupstaönum, aö ég mátti til aö taka bifreiö heim. En þaö segi ég satt aö þvi sé ég eftir, meöan ég lifi. Fyrr meir meö lest entust mér tæplega tveir pottar úr kaupstaönum heim aö Götu. En nú i bifreiöinni var ég meö tönnunum aö losa tappann úr kútnum, og viti menn, ég var kominn heim aö Götu, áöur en hann var laus!” * Ekkja, sem sat viö gröf manns sins og grét, þurrkaöi tárin úr augunum og sagöi: „Viö eitt get ég þó huggaö mig, nú veit ég þó hvar hann er á næturnar.” * Sumariö 1863 voru spitalarnir i Canton i Ameriku troöfullir af sjúkum og særöum hermönnum. Heldri konur vitjuöu þeirra dag- lega, færöu þeim alls konar sæl- gæti, og gerðu allt, sem þeim var unnt, til þess aö hressa sjúkling- ana og hjúkra þeim. Einu sinni var falleg ung stúlka aö útbýta blómum i einum spital- anúm, og segja hin og önnur hug- hreystingarorö viö þá, sem um- hverfis hana voru. Þá heyröi hún hermann einn hrópa upp yfir sig ,,Ó, drottinn minn.” Hún gekk aö rúmi hans og sagöi viö hann: „Heyröi ég ekki ypur nefna nafn drottins? ég er ein af dætrum hans. Er þaö nokkuö, sem ég get beðiö hann um fyrir yöur?” Her- maöurinn leit framan i yndislega andlitiö á henni, og svaraði: ,,Ég er ekki alveg frá þvi.” ,,Jæja,” sagði hún. „Hvaö er þaö þá?” Hann leit inn i augun á henni og sagöi: „Geriö þér svo vel aö biöja hann aö gera mig aö tengdasyni sinum.” Theodore Barriere, franska skáldiö alkunna, afréö einu sinni aö stytta sér aldur. Hann var bú- inn aö hlaöa skammbyssuna, og gera boÖ eftir vini sinum, til að segja honum þaö sem sér lægi á hjarta. Vinur hans kom og reyndi ekki meö einu einasta oröi aö telja hann af áformi sinu, en fór þegar aö skrifa niöur þaö, sem /"........... ........... Vi Theodore baö hann um, eins og ekkert væri um aö vera. En meöan Theodore var aö skrifa seinasta bréfiö sitt, greip vinur hans skammbyssuna, sem lá á boröinu, skoöaöi hana nákvæm- lega og miöaöi henni svo á skáld- iö, þar sem hann sat viö boröiö. Þegar Theodore varö þess var, stokk hann upp af stólnum og henti sér eins og kólfi væri skotuö undir boröiö og æpti: „I guös bænum faröu varlega maöur! Ætlaröu aö drepa mig? Skamm- byssan er hlaöin! ” Vinur hans fór aö skellihlægja og Theodore gat heldur ekki varizt hlátri, og varö þaö til þess, aö hann hætti alveg viö aö stytta sér aldur. GEYMSLU GEYMSLUHOLF I ÞREMU.R STÆRÐUM, NÝ ÞJÓNUSTA yiÐ VIÐSKIPTAVINI I NÝBYGGINGUNNI BANKASTÆTI 7. Samvinnubankinn FASTEIGNIR OG FISKISKIP Austurstræti 17 — Sími 18105 Tökum fiskiskip og fiskvinnslustöðvar í umboðssölu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.