Tíminn - 24.12.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 24.12.1975, Blaðsíða 10
10 JÓLAPÓSTUR Útgefandi Framsóknarflokkurinn Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason. Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson (ábm). L ____________________ j Presturinn: „Þau eru æðimörfí, föðurlausu börnin, hérna i litlu sókninni okkar.” Ritstjórinn: „Já, þvi trúi ég vel, óg það er yður að kenna prestur góður.” Presturinn: „Hvað segið þér? Hvernig þá?” Ritstjórinn: „Nú, það eruð þér, sem alltaf jarðsetjið foreldrana.” Gleðileg jól - Farsælt komandi ár! Asbjörn Ólafsson heildverzlun „Getur þú sagt mér hvar bóm- ull vex,” sagði faðir við litla dótt- ur sina. „Já pabbi, bómullin vex i eyr- unum á henni ömmu.” Móðirin: „Fanney, þú kysstir Hólm úti á ganginum. Þú skalt ekki þræta fyrir það, þvi ég heyrði það.” Fanney: „Kæra móðir, þú veizt nú að maður á ekki að trúa öllu sem maður heyrir.” Konan: Móðir min skrifar að hún hafi i hyggju að heimsækja okkur i næstu viku. Maðurinn: Svo-o.... Hvað hef ég nú gert af mér. Maður getur þó komizt nokkuð langt jafnvel á vorum dögum, þó sifellt sé verið að nauða um slæmt árferði. Þegar við giftumst, var ekki nokkur áal, sem vildi trúa okkur fyrir 10 aura virði, en nú erum við þó þegar komin i tveggja milljón króna skuld. Ný íslensk ptjónabók Elín heitir ný íslensk prjóna- bók, sem unnin er aö ölluoleyti hérlendis. Elín birtir fjörutíu nýjar uppskriftir, geröar sérstaklega fyrir þessa bók, og fylgir lit- mynd af hverri þeirra. Þar er aö finna flíkur á börn, unglinga og fulloröna, mottur, teppi og púöa, prjónaö og heklaö úr nær öllum geröum Gefjunargarns. Stærö, verö og gæöi bókarinnar eru svipuð og stærri prjónabóka á öörum norðurlandamálum, sem hér hafa verið notaðar um árabil. Gefjun hefur þessa útgáfu í þeirri von, aö prjónabókin Elín megi bæði örva til hannyrða og kveikja nýjar hugmyndir listrænna kvenna0 og karla, sem fitja upp á prjón. Vönduð svissnesk úr frá F ortis Pólaris h.f. Austurstræti 18, símar: 21085 og 21388 - Islenzka álfélagið óskar starfsmönnum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og gæfu og gengis á komandi fi m » f

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.