Tíminn - 24.12.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 24.12.1975, Blaðsíða 15
JÖLAPÓSTUR 15 Beztu jóla- og nfársóskir sendum við viðskiptavinum okkar. RÓBERT s/f Byggingavöruverzlun — Skeifunni 3c — Sími 30800 Tökum að okkur allar bifreiðaréttingar og boddýviðgerðir Réttingaverkstæði Guðlaugs Guðlaugssonar Dugguvogi 17 — Simi 38430 Búnaðarkennarinn: „Komdu hingað, þá skal ég sýna þér, hvernig á að mjólka kú.” Lærisveinninn: „Væri ekki betra, að ég byrjaði á kálfi.” * Börn geta stundum verið ó- þægileg i tilsvörum og spurning- um. Eitt sinn sá drengur stúlku vera að mála á sér varirnar. ,,Af hverju málarðu á þér var- irnar?” spurði drengurinn. „Til þess að ég verði laglegri,” svaraði stúlkan. En af hverju verðurðu þá aldrei lagleg?” spurði drengurinn. * Verzlun ein á Siglufirði átti all- miklar birgðir af osti frá Mjólk- urbúi Flóamanna, sem gengu treglega út, og voru ostarnir gamlir. Allt i einu barst það út, að verzlunin hefði danska osta, og seldust gömlu ostarnir þá á svip- stundu. Nú kærir KEA yfir sölu þessara dönsku osta og þingar bæjar- fógetinn i málinu, og komst þá hið sanna upp. Seinna fékk verzlunin skó- svertu. Þegar viðskiptamennirnir fara að spyrja búðarmanninn, sem hét Páll, hvaðan skósvertan væri, svaraði hann: „Ætli að það sé ekki vissast, að segja, að hún sé frá Mjólkurbúi Flóamanna.” * Gömul kona var að lýsa hjóna- skilnaði dóttur sinnar. — Hún Anna min var reglulega heppin að losna við óþokkanna hann Jón. En ekki vantaði það, vel fórst henni við hann. Hún lét honum eftir öll börnin — sem hann átti þó ekkert i. Hver vill ekki SPARA GJALDEYRI, þegar innlenda varan er BETRI og ó JAFN HAGSTÆÐU VERÐI? Við framleiðum úr beztu hráefnum: Línu — alla sverleika. Teinafóg: Staple fiber, sérstaklega stamt — hvítt með bláum þrœði. PEP gamla góða grœnýrótta teinatógið. PPF, filmukaðall blár. Fœratóg: PE# grœnt með gulum þrœði. Kúluhankaefni úr Sísal. Steinahankaefni PPF blátt. Botnvörpunet og vörpugarn. STAKKHOLTI 4 — Reykjavík Sími 28100 Gleðileg jól og farsœlt komandi ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða RÖRSTEYPAN hf. við Fífuhvammsveg Gleðileg jól Þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða Kassagerð Reykjavíkur hf. Gleðileg jól — Farsælt komandi ár. Happdrætti DAS Framleiðum allar gerðir af dósum DÖSA- GERÐIN HF. Vesturvör 1(5—20 Kópavogi — Sinii 43011

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.