Tíminn - 24.12.1975, Blaðsíða 20

Tíminn - 24.12.1975, Blaðsíða 20
20 JÓLAPÓSTUR búðirnar auglýsa: Náttúrulækningabúðirnar eru tvær: Laugavegi 20 — Símar 10262 og 10263 Óðinsgötu 5. Sími 10228 Þessar verzlanir hafa eingöngu úrvals- vörur, sem margar hverjar fást ekki ann- arsstaðar. Bara hringja, þá kemur það. Við sendum heim alla föstudaga Bara hringja, þá kemur það. Munið matstofuna á Laugavegi 20, 2. hæð. Herrahúsið Aðalstræti 4, Herrabúðin við Lækjartorg Gleðileg jól! Þökk fyrir viðskiptin á árinu, sem er að líða MÚLALUNDUR ■A 2 if^SÍ 1 SAMÁBYRGÐ ÍSLANDS gf Á FISKISKIPUM Lágmúla 9 — Simi 81400 Simnefni: Samábyrgð — P.O. Box 37 Auk þess að annast endurtryggingar á skipum skyldutryggðum hjá bátaábyrgð- arfélögum og skyldutryggingu tréskipa gegn bráðafúa, tekur Samábyrgð að sér eftirfarandi tryggingar: Frumtryggingar á skipum yfir 100 rúmlestir. Ábyrgðartryggingar útgerðarmanna. Slysatryggingar sjómanna. Farangurstryggingar skipshafna. Afla- og veiðarfæratryggingar fyrir skipasmiðastöðvar. Ábyrgðartrygging vegna skipaviðgerða og nýbyggingatryggingar Athygli eigenda bráðafúatryggðra fiski- skipa er vakin á þvi, að Samábyrgð lánar þeim endurgjaldslaust rakaeyðingartæki til þurrkunar á innviðum skipanna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.