Tíminn - 03.01.1976, Blaðsíða 16

Tíminn - 03.01.1976, Blaðsíða 16
SÍS-FÓDIJK SUNDAHÖFN Ðl fyrir góéan mat ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS - Lögreglan dreifir mannfjölda i Lissabon. íranskeisari: Ætlar ekki á Olympíuleikana óttast aðgerðir skæruliða Reuter/Innsbruck. íranskeisari hefur hætt viö fyrirhugaöa ferö sina á vetrarólympiuleikana, sem haldnir veröa i Innsbruck i Austurriki i vetur, af öryggis- ástæöum, að þvi er eigendur hótelsins, þar sem keisarinn hugðist dvelja, upplýstu I gær. Klaus Ledwinka, forstjóri hótelsins i Igls, skammt frá Inns- bruck, sagði að keisarinn hefði pantað öll herbergi hótelsins fýrir sig og fylgdarlið sitt 4 til 15. febriíar n.k. Hótel þetta, sem er mjög fullkomið og búið öllum helztu þægindum, getur hýst 30 gesti. Hótelstjórinn sagði, að keisar- inn hefði ákveðið upphaflega að panta öll herbergin i öryggis- skyni, en nú væri auðséð að hann hefði hætt við að koma til leik- anna, Liklegt er talið, að skæruliða- árásin á OPEC ráðherrana á fundi þeirra i Vinarborg á dögun- um, hafi mestu ráðið um þessa ákvörðun transkeisara. Átök víða í Portugal í kjölfar átakanna í Oporto deilur framundan vegna fyrirhugaðara efnahagsaðgerða? Reuter/Lissabon. Uppþotiö viö Custoias fungclsiö r Oporto f noröur Portúgal, scm kostaði þrjá menn lifið, hefur aukiö mjög á spennuna i portúgölsku stjórnmálalifi, að þvf er frétta- skýrendur segja. Að mestu hafði verið átakalaust á stjórn- málavettvanginum síðustu sex vikurnar, eða frá þvi að hin mis- heppnaða byltingartilraun vinstri manna var bæld niður hinn 25. nóvember sl. Eftir bylt- ingartilraunina styrktist injög staða samsteypustjórnarinnar i Lissabon. Uppþotið hófst er þjóðvarðlið- ar hófu skothrið á 5000 mótmæl- endur viö Custoias fangelsið, þar sem nokkur hundruð póli- tiskir fangar sitja i varðhaldi, en þeir voru handteknir eftir byltingartilraunina 25. nóvem- ber og sakaðir um þátttöku i henni. Engar formlegar ákærur hafa veriö bornar fram á hendur föngunum og fæstir þeirra hafa fengiöað sjá aðra en fjölskvldur sinar og lögfræðinga um hátíðarnar. Skothriöin hófst um kvöldmatarleytið i fyrrakvöld, en þá er heimsóknartimi i fangelsinu, og fengu fangarnir aö hitta ættingja sína utan fangaklefanna. Yfirvöld hersins skýra svo frá, aö mikill óróleiki hafi komið á meöal fanganna og hafi veröirnir þurft að fara inn og stilla til friðar. Fyrst I stað hleyptu verðirnir einungis af upp i loftið en þegar grjóti rigndi yfir þá og kúlum úr byss- um mótmælenda, beindu þeir vopnum sinum að mótmælend- unum. Eins og fyrr segir létu þrir menn lifið, þcirra á meðal 22 'ára gamall Vestur-Þjóðverji. Yfirmenn hersins segja að þjóð- verjinn liafi komið með leynd inn i landiö og hafi skjöl, sem á honum fundust, borið það með sér að hann hafi blandað sér i innanrfkismál Portdgals og m.a. haft náin sambönd viö vel- þekktar hreyfingar, segir i yfir- lýsingu hersins um atburöinn. Þjóðverjinn var einungis meö nafnskirteini. Atökin við fangelsið i Oporto lciddi af sér fleiri of- beldisaðgerðir viða i norður Portúgal i gær. Sprengju var t.d. varpaö inn i búðir þjóðvarð- liða i Oporto og inni I bókabúð i grenndinni, en bókabúðin var eign stuöningsmanna ko m múnistaflokksins. HernaðaryHrvöld sögðu i yfir- lýsingu sinni, að uppþotið hefði orðið, þegar fangarnir i Gustoias fangelsinu hefðu ætlað að reyna að strjúka úr fangels- inu. Nokkrir hermenn slösuðust er Reuter:Istanbul. Dc-10 flugvél frá Saudi-Arabiu með 360 manns innanborös brotlenti á flugvellin- um í Istanbul i Tyrklandi skömmu fyrir dögun i gær- niorgun. Allir komust lifs af. Flugmaöurinn, sem er banda- riskur, sagði, aö flugbrautin heföi verið almyrkvuö, þar sem lcndingarljósin heföu ekki logaö á vellinum. „Það var eins og verið væri að til átaka kom utan við Caxias öryggisfangelsið i Lissabon, er mótmælendur réðust að fangelsinu, þar sem nokkrum föngum hefur verið haldið frá þvi 25. nóvember sl. fljúga inn i griöarstóra holu,” sagði flugmaðurinn, Robert Love, I stuttu viðtali viö fréttamenn. Allir farþegarnir björguöust út um neyöarútganga vélarinnar en nokkrir þeirra slösuðust alvar- lega. Flugvallarstarfsmenn segja, að eldur hafi komið upp i einum hreyfli vélarinnar skömmu fyrir lendinguna en flug- maðurinn sagöist alls ekki hafa orðið var við eld. Flugvllaryfirvöld og lögreglan i Fréttaskýrendur telja, að til átaka kunni að koma i Portúgal, þegar rikisstjórnin leggur fram nýjar lillögur til lausnar hins gifurlega efnahagsvanda, sem nú er i landinu. Istanbul hafa engu viljað svara ásökunum flugmannsins, um að lendingarljósin hafi ekki logað. Ef frásögn flugstjórans er rétt, er þetta i annað skiptið, sem þaö kemur fyrir að lendingarljósin loga ekki og slys hlýzt af. Fvrir nákvi nlega einu ári slokknuöu ljósir i flugvellinum, þegar tyrk- nesk mgvél var i aðflugi og brot- lent. mn á Marmarahafinu meö þeim afleiöingum aö 41 maöur beiö bana. FLUGVÉL MEÐ 360 INNAN- BORÐS BROTLENTI í ISTANBUL í GÆR flugmaðurinn segir að lendingarljós flugvallarins hafi ekki logað ísrael: Innflytj- endum fækkar Reuter/Jerusalem. Innflytjendur til ísraels á siöasta ári voru ekki nema 2(1 þúsund, og er það lægsta tala innflytjenda á þcssum ára- tug, að þvi cr stofnun sú, scm sér um málefni innflytjenda upplýsti i gær. 1974 voru innflytjendur 29 þúsund og hefur þeim þvi fækkaö um niu þúsund. Talsmenn israelsku stjórnarinnar segja, að ástæöan fyrir þessari verulegu fækkun stafi af ráðstöfunum þeim, sem sovézk yfirvöld geri gagnvart sovézkuin Gyöingum, sem fara fram á það að fá aö flytja til ísraels. Þjálfar CIA málaliða til árása í Angola? — bandarísk hernaðaryfirvöld neita því Reuter/Washington. Leyniþjón- usta Bandarikjanna, CIA, neitaöi þvi harðlega i gær, að nokkur fót- ur væri fyrir þvi, að á hennar veg- um væru fyrrverandi handariskir hermenn þjálfaöir og sendir til Angola sem málaliöar til þess að bcrjast með UNITA og FNLA gegn MPLA, scm nýtur að þvi er talið cr stuönings Sovétstjórnar- innar. Frétt um þetta birtist fyrst i gær í bandarisku dagblaði, og sagði þar, aö þegar væru komnir til Angola 300 málaliðar, allt fyrr- verandi hermenn i bandariska hernum, og að aðrir 300 væru senn á förum þangað. „Fregnir um þetta er algjör hugarburður”, sagði talsmaður CIA i gær. Þá hafa talsmenn hvita hússins og varnarmálaráðu- neytisins einnig harðlega boriö til baka fréttir af þessu tagi. Bandariska stjórnin hefur veitt hreyfingunum tvcimur, sem berj- ast gegn MPLA gifurlega mikinn fjárstuðning. í dagblaöinu sagöi ennfremur aö nýlega hcfðu 150 fyrrverandi hermenn verið á þjálfunar- námskeiði i siöustu viku i Fort Benning, Georgia, en þar er einn helzti herskóli bandariskra hernaðaryfirvalda. Fyrir nokkrum dögum birti bandarlsk sjónvarpsstöð viðtal viö tvo hcr- mcnn sem gegndu herþjónustu i Suður-Vietnam á sinum tima, þar sem þeir sögðu, að þeir heföu undirritaösamning um að berjast fyrir peninga á Angola.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.