Tíminn - 07.01.1976, Blaðsíða 16

Tíminn - 07.01.1976, Blaðsíða 16
METSÖLUHÆHUR Á ENSKU í VASABROTI SÍS-FÓDIJK SUNDAHÖFN fyrir ffóÓan mat ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Ítalía: Alvarleg stjórnar- kreppa í uppsiglingu? — sósíalistar rjúfa sennilega stjórnarsamstarfið Reuter/Róm — Búizt er við þvi, að sósialistaflokkurinn á ttaliu kunngeri það formlega f dag, að hann sé hættur stuðningi við sam- steypustjórn Aldos Morro forsæt- 'isráðherra, en sú stjórn hefur verið við völd i 13 mánuði. Ef ekki verður efnt til þingkosninga strax, má búast við mjög alvar- legri stjórnarkreppu, að þvf er fréttaskýrendur telja. I samsteypustjórninni hafa átt sæti fulltrúar sósialista, kristi- legra demókrata og kommúnista. Fréttaskýrendur telja, að kristi- legir demókratar og kommúnist- ar, sem eru mjög áhrifamiklir i stjómmálum ttaliu.hafi lagthart að sósfalistum að eyðileggja ekki stjórnarsamstarfið, en sósialistar séu engu að siður staðráðnir í þvi að rjúfa mdirihlutann. Leiðtogar sósíalistaflokksins Reuter/London — Harold Wilson, forsætisráðherra Breta, lét þá skoðun f ljós f gær, að „toppfund- ur” með honum og Geir Hall- grfmssyni forsætisráðherra um landhelgisdeiluna væri ekki lik- Iegur til að bera árangur, eins og málum væri nú háttað. Wilson sagði i bréfi til eins af þingmönnum Verkamanna- flokksins, að stefna bæri að þvi að hefja að nýju samningaviðræður, — en meðan ekkert bendir til að hægtsé að ná árangri i samninga- koma saman til fundar i dag, og þá mun formaður flokksins, Francesco de Martino, leggja til að sósialistaflokkurinn rjúfi sam- starf núverandi stjórnar. Frétta- skýrendur telja, að tillaga de Martino verði samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta. Fullvist má telja, að Aldo Morro neyðist til að biðjast lausn- ar, verði tillagan samþykkt, en sósialistar ráða yfir 61 atkvæði á þinginu, og hafa með þeim tryggt stjórninni 371 ztkvæði i þinginu, en á þvi sitja 630 þingmenn. Fréttaskýrendur telja, að komi til stjómarkreppu, kunni hún að hafa mjög alvarlegar afleiðingar i för með sér vegna ástandsins i landinu. Orsakir stjórnarslitanna hafa ekki verið staðfestar opinberlega, en hins vegar hafa talsmenn viðræðum, geri ég ekki ráð fyrir þvi að forsætisráðherrafundur væri gagnlegri, sagði Wilson. Þingmaðurinn, James Johnson, hafði lagt til að forsætisráðherr- arnir hittust og reyndu að leiða deiluna til lykta. Wilson itrekaði, að markmið brezku rikisstjórnarinnar væri að komast að samkomulagi um deil- una eins fljótt og unnt væri, og væru Bretar reiðubúnir að hefja samningaviðræður að nýju, hvenær sem væri og hvar sem sósialistaflokksins ekkert gert til þess að bæla niður þann orðróm, sem f jöllum hærra gengur á Italiu um orsakir og ástæður stjórnar- slitanna. Þannig er t.d. sagt, að leiðtogar sósialista séu reiðir vegna þeirrar litilsvirðingar sem Aldo Morro og fylgismenn hans hafi sýnt leiðtogum sósialista- flokksins. Þeir vilji róttækar breytingar á itölsku efnahagslifi, ný tengsl milli stjórnarinnar og kommúnistaflokksins, og öðru visi stjórnarstefnu. ttölsku dagblöðin hafa túlkað orsakir þessar hvert á sinn hátt. Eins og fyrr segir, gætu stjórn- arslit haft mjög alvarlegar afleið- ingar I för með sér, einkum fyrir efnahag landsins, og gætu þau komið i veg fyrir, að allar þær til- raunir, sem gerðar hafa verið til væri, hvort heldur um væri að ræða ráðherraviðræður eða við- ræður milli embættismanna. Wilson sagði, að eina skilyrði þess, að brezku herskipin yrðu kölluð út fyrir 200 milna mörkin væri það, að islenzku varðskipin hættuað áreita brezku togarana. Wilson sagðist hafa sent Geir Hallgrimssyni bréf i siðasta mán- uði, en af svari hans hefði mátt ráða, að ekki væri sjáanlegur neinn samkomulagsgrundvöllur. að skjóta styrkari stoðum undir efnahagslifið, misheppnist. Fréttaskýrendur vilja engu spá um Urslit nýrra þingkosninga, en benda þó á, að kommúnistaflokk- urinn hafi bætt við sig verulegu fylgi i héraðs- og sveitarstjórna- kosningum að undanförnu. Hins vegar telja þeir óliklegt að kommúnistaflokkurinn vilji kosn- ingar mjög bráðlega, hann vilji frekar biða og reyna að treysta það fylgi, sem hann virðist nú hafa. Argentína: 14 skæru- liðar drepnir um helgina Reuter/Bueonos Aires. A.m.k. fjórtán vinstrisinnaðir skæruliðar biðu bana I átökum við hersveitir argcntfnska hersins i bæjunum Tucuman i norðurhluta Argentínu sl. sunnudag að þvi er talsmenn argentinskra hernaðaryfirvalda skýrðu frá i gær. Um 40 skæruliðar tóku þátt i átökunum við hermennina, og hafa hermennirnir umkringt þá, sem lifs komust af, að þvi er hernaðaryfirvöld skýrðu frá. Herinn biður eftir betri veður- skilyrðum til þess að geta beitt flugvélum fyrir sig i átökunum við skæruliðana. Ekki var frá þvi skýrt, hvort herinn hefði orðið fyrir einhverju mannfalli. Meira en 160 skæruliðar hafa verið drepnir frá þvi skærur vinstri sinna hófust i Argentinu i febrúar i fyrra. Harold Wilson, forsætisráðherra Breta um landhelgisdeiluna: Toppfundur varla árangursríkur A myndinni sjást hermenn MPLA-hreyfingarinnar i Angóla, og bera þeir sovézk vopn. Hreyfingarnar FNLA og UNITA, sem njóta stuðnings bandarisku stjórnarinnar, berjast við MPLA um yfirráðin i Angóla. Siðar I þessum mánuði koma æðstu menn Einingarsamtaka Afrikurikja, OAU, saman tiifund- ar I Addis Ababa, og munu þeir þar ræða leiðir til þess að binda enda á átökin I Angóla. OAU hcfur hvatt alla erlenda aðila til að hætta íhlutun i máiefnum Angóla, og hafa samtökin ekki viljað lýsa yfir stuðn- ingi við neina af hinum þremur hreyfingum. Norður-lrland: Herafli aukinn í South- Armage Reuter/London — Brezka stjórnin sendi aukinn hcrafla til bæjarins South Armage á Norður-trlandi, þar sem 10 verkamenn úr röðum mót- mælenda voru skotnir til bana af skæruliðum trska lýðveld- ishersins i fyrrinótt. Akvörðunin um að senda aukinn herafla til bæjarins — 600 sérþjálfaða hermenn — var tekin að loknum 80 min. skyndifundi Harolds Wilsons forsætisráðherra meðhernað- arlegum og pólitiskum ráð- gjöfum i Downing-stræti i gærkvöldi. A Norður-trlandi eru þcgar 14,600 brezkir hermenn. Þegar viðbótarheraflinn verður kominn til South Armage, tvö- faldast tala brezkra her- manna i bænum. Fyrstu her- mennirnir komu til bæjarins i gærkvöldi, en hinir eru vænt- anlegir með skipi mjög bráð- lega. Barni rænt á Ítalíu Reuter/Róm — Fyrsta fórnar- lamb mannrána á ttaliu á ný- byrjuðu ári er 16 mánaða gamalt sveinbarn, sem hrifs- að var úr höndum móðurinnar i gærkvöldi. Þrir grimuklæddir menn rændu barninu, og kröfðust þcir upphæðar sem jafngildir 260 þúsund sterlingspundum, ella. Fyrsthélt lögreglan, að ekki væri mikil alvara á bak við ránið, þar sem faðir drengsins er fátækur verkamaður I stál- iðjuveri. Siðar kom þó I ljós, að langafi drengsins er rikur landeigandi, og þá taldi lög- reglan Ijóst, að fjárkúgun vekti fyrir ræningjunum. Plyuschhjónin: FÁ EKKI AÐ HITT- AST FYRR EN ÞAU FLYTJA ÚR LANDI Reuter/Moskvu. Sovézk yfirvöld skýrðu eiginkonu sovézka andófs- mannsins og stærðfræðingsins Leonid Plyusch frá þvi i gær, að hún gæti ekki fengið að hitta eiginmann sinn, sem dæmdur var til tveggja ára hælisvistunar á geðveikrahæli, fyrr en þau færu frá Sovétríkjunum siðar i þessari viku, að þvi er vinkona frú Ply- usch skýröi frá i gær. Vinkona frúarinnar hringdi frá Kiev til Moskvu i gær og sagði, að forstöðumaður vegabréfaskrif- stofunnar i borginni hefði skýrt frú Plyusch frá þvi, að maður hennaryrði fluttur frá geðveikra- hælinu f Dnepropetrovsk til borg- arinnar Chop við ungversku landamærin, en þaðan eiga þau að fara með lest til Vinarborgar. Hins vegar skýrði vinkona frú Plyusch frá þvi, að frúin hefði neitað að taka við lestarmiðunum vegna þeirra takmarkana, sem settar hafa verið á það, hverjir megi íylgja þeim hjónum til landamæraborgarinnar. Yfirvöld hafa skýrt frá þvi, að móðir Plyusch verði sú eina, sem til Chop fái að fara. Farið var fram á það við yfirvöld, að fleiri ættingj- ar fengju að fylgja þeim til landa- mæranna, en þvi var hafnað. Þá var þvi og hafnað, að Plyusch fengi að fara til heimilis sins i Kiev, er hann losnaði af geð- veikrahælinu, og áður en hann flytti úr landi. t fyrradag fór frú Plyusch ásamt vinkonu sinni til geð- veikrahælisins og ætlaði að freista þess að fá eiginmann sinn leystan, en þvi var hafnað. Plyusch var handtekinn 1972 og ásakaður um að hafa dreift and- sovézkum áróðri. Mál hans hefur að undanförnu vakið mikla athygli á Vesturlöndum, einkum i Frakklandi, en þar tók leiðtogi franska kommúnistaflokksins upp hanzkann fyrir Plyusch.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.