Tíminn - 11.01.1976, Blaðsíða 7

Tíminn - 11.01.1976, Blaðsíða 7
Sunnudagur 11. janúar 1976. TÍMINN 7 Helgarspjall Steingrímur Hermannsson Landhelgin og Atlantshafsbandalagið Flestir stjórnmálamenn hafa veriö sammála um aö tengja ekki útfærslu fiskveiöilögsög- unnar þátttöku okkar I Atlants- hafsbandalaginu. t grundvall- aratriöum tel ég þetta rétt. Þetta eru tvö sjálfstæö mál. Viö erum þátttakendur i At- lantshafsbandalaginu vegna þess, aö viö erum vestræn þjóö og óaöskiijaniegur hluti af þjóö- unum viö Noröur-Atlantshafiö. Viö teljum, aö bandalagiö hafi stuölaö aö valdajafnvægi i okk- ar heimshiuta. Útfærsla fiskveiöilögsögunn- ar er hins vegar þáttur I baráttu þessarar þjóöar fyrir efnahags- legu sjálfstæöi. Fiskstofnarnir viö landiö hafa veriö og munu veröa einhver mikilvægasti þátturinn f efnahagslffi þjóöar- innar. Þessi auölind er nú i stórri hættu, og þá um leiö lifs- skilyröin f þessu landi. Ljóst er oröiö, aö úr veiöum á megin- fiskstofnunum veröur aö draga strax, ef ekki á illa aö fara. Þaö þarf hins vegar vonandi ekki aö veröa lengi, ef skynsamlega er á málum haldiö og virk stjórn á fiskveiöum upp tekin. Þvf er þaö oröiö lifsspursmál aö viö náum hiö fyrsta fullri stjórn á nýtingu fiskstofnanna viö landiö. Landhelgisgæzlan hefur staö- iö sig vel, eins vel og viö var aö búast gegn þvi ofurefli, sem viö er aö eiga. Það var vitaniega ávalit barnaskapur aö ætla, aö varöskipin okkar iitlu gætu staöizt langtum stærri og hraö- skreiðari freigátum snúning, ef til haröra átaka kæmi. Satt aö segja er furöulegt, hvaö varð- skipsmönnum hefur tekizt, þrátt fyrir ofurefliö. Lands- menn þurfa ekki aö kvarta und- an störfum Landheigisgæzlunn- ar. Ég vona jafnframt aö engum detti lengur f hug aö manna tog- ara gegn freigátunum. Sú spurning brennur nú hins vegar á mönnum, hve lengi stjórnvöld geti setiö án þess aö grfpa til harðari stjórnmála- legra aögeröa en gert hefur ver- iö. Sumir trúa þvf ef til vill ekki, sem fiskifræöingarnir hafa sagt um ástand þorsk- stofnsins. Eru þessir menn reiöubúnir til þess aö taka þá áhættu, sem fylgir áframhald- andi ofveiöi? Ég er þaö ekki. Ef spádómarnir eru réttir, veröa næstu ár erfiö, jafnvel þótt okk- ur takist aö takmarka sóknina f þorskstofninn á meöan hann er aö ná sér. Þaö veröa hins vegar smámunir einir hjá þeim erfiö- leikum, sem hér geta oröiö, ef Steingrfmur Hermannsson ofveiöin heldur áfram. Þá óttast ég aö hrikti f máttarstoöum. Aö minu mati megum viö þvi einskis láta ófreistaö til þess aö hrekja Bretana af okkar miö- um. Ég er aö óbreyttum aöstæöum hlynntur þátttöku okkar i At- lantshafsbandalaginu. Sú þátt- taka er okkur hins vegar einskis viröi, ef efnahagsiif landsins er Iagt f rúst. Sá félagsskapur er heldur ekki aö minu skapi, ef bandalagsþjóöirnar geta aö- geröarlausar horft á aöferöir Breta á tslandsmiöum. Ef til vill finna þessar þjóöir þaö sér til afsökunar, aö okkur tslend- ingum sé iftii alvara. Viö skul- um þvi gera þeim Ijóst, aö al- vara er á feröum. Þaö veröur aö gera án tafar. Stórslys getur á hverri stundu orðið á miöunum. Þá er hætt viö, aö kröfurnar um haröar aögeröir veröi svo al- mennar, aö á móti þeim veröi ekki staöiö. Þær aögcröir, sem rikis- stjórnin hefur nú ákveöiö, eru góöra gjalda veröar, svo langt sem þær ná. Hins vegar efast ég um árangur fyrr en haröar er á tekið. Aö minu mati veröur þetta bezt gert meö þvf. 1. aö tilkynna án tafar, aö sendi- herrar okkar, ekki aöeins f London, heldur einnig hjá At- lantshafsbandaiaginu, veröi kvaddir heim, ef áframhald verður á tilraunum Breta til ásiglinga, og 2. aö tilkynna Atlantshafs- bandalaginu, aö viö munum taka þátttöku okkar i banda- laginu til endurskoöimar, og jafnframt aö sjálfsögöu dvöl varnarliösins hér á landi, ef brezk herskip hverfa ekki af tslandsmiöum innan tiltekins tima. Sumirsegja, aö styrkur okkar iiggi i þátttöku f Atlantshafs- bandalaginu. Lftill styrkur er aö þvi vopni, sem aldrei má beita. Litill styrkur er aö þátttöku i bandalaginu, ef ekkert getur hróflaö viö okkar setu þar. Sumir segja: Þetta má ekki gera, þeir láta okkur fara. En hvers viröi er seta I Atlants- hafsbandalaginu, ef efnahags- grundvöiiur landsins er lagður i rúst. Vonandi kemur aldrei til greina að viö seljum hernaðar- aöstööuna, og fórnum þannig fjárhagslegu sjáifstæöi þjóöar- innar. A alþjóðlegum vettvangi er ég sannfæröur um, aö bezta vörn okkar og sókn felst i skvrslum fiskifræöinganna. Niöurstöður þeirra um ástand fiskstofnanna þurfum viö aö kappkosta aö kynna. Þaö veröur aö gera langtum betur en gert hefur veriö tilþessa. Tii dæmis kemur mér fhuga, aö rétt væriað bjóöa hingaö til lands tii fundar nokkrum viöurkenndum vfs- indamönnum á þessu sviöi frá þjóöum viö Noröur-Atlantshaf- iö. Viö megum ekki hika viö aö leggja fram útreikninga fiski- fræöinganna. Útfærsla fiskveiðilögsögunn- ar, eöa réttara sagt full yfirráð yfir fiskimiöunum og virk stjórn fiskveiðanna, er mesta alvöru- máliö, sem islenzka þjóöin hef- ur tekizt á viö lengi. Einskis má láta ófreistaö tii þess aö ná þessu marki sem fyrst. Um það mun þjóöin standa saman. Jafn- framt veröum viö öll aö vera reiöubúin til þess aö mæta hverjum þeim erfiöleikum, sem á leiö okkar kunna aö veröa, af karlmennsku og.einurö. AS-ólafsvik. — Hreppsnefnd Ólafsvikurhrepps og stjórn Verkalýðsfélagsins Jökuls i Ólafsvik boöuöu til almenns borg- arafundar i Ólafsvik 29. desem- ber sl., þar sem rætt var um at- vinnumál og atvinnuhorfur i Ólafsvik i nútfö og framtið. Fundurinn var eins fjölmennur og húsrúm leyföi, og sátu hann um 200 manns. Oddviti lagöi fram eftirtaldar tillögur, sem sam- þykktar voru samhljóða: Almennur borgarafundur i Ólafsvlk, haldinn 29. des. 1975, mótmælir harölega tillögum fisk- veiðilaganefndar um skiptingu veiðisvæða út af Breiðafiröi, þar sem gert er ráö fyrir að breyta grunnlinupunktum og leyfa skut- togurum aö veiöa inn aö 5 sjómil- um frá landi, og minnka þannig veiöisvæöi Breiöafjaröarbáta um 7/12 hluta frá þvi sem nú er. Fundurinn krefst þess: 1. Að grunnlínupunktar á þéssu svæöi veröi óbreyttir, þ.e. Látra- bjarg — Snæfellsnes. 2. Skuttogurunum og stærri tog- skipum verði ekki leyföar tog- veiöar nær landi en 12 sjómilur frá grunnlinu. 3. Bátum meö allt aö 1000 ha vél veröi leyföar togveiöar innan 12 sjómilna vissan hluta árs skv. reglugerð. 4. Línu- og netasvæði verði það sama vestur af Snæfellsnesi og var siðast liöna vertiö, einnig veröi neta- og linusvæöi I Vikurál, svæöiö út af Snæfellsnesi verði opiö 1/1—15/4 og i Vikurál 1-1—15/3. Framangreind atriöi skipta meginmáli fyrir framtið sjávarútvegs og fiskvinnslu á Snæfellsnesi og eru þvi lifsmál ibúa þessa svæðis. Skorar fundurinn á þingmenn Vesturlands aö fylgja þessu máli fast fram við AÍþingi og rikis- stjórn. Almennur borgarafundur i ólafsvik 29-121975, telur aö leggja beri höfuöáherzlu á eftirtaldar aögeröir I atvinnumálum i Ólafs- vik á næstu vikum og mánuöum: 1. Sildar- og fiskmjölsverk- smiðjan á Ólafsvik veröi nú þegar gerö vinnsluhæf til framleiöslu I næstu 3—4 ár. Meö viö- geröum og endurbótum ætti núverandi verksmiöja aö geta unnið öll bein, loönu, karfa og sild frá fiskvinnslustööv- um, eins og hún var upphaf- ' lega byggö fyrir — þar til byggö hefur veriö ný fullkomin fiskmjölsverksmiöja fyrir Snæ- fellsnes. 2. Rækjuvinnsla veröi tafar- laust undirbúin. Hraöfrystihús Ólafsvikur hefur rækjuvinnslu- leyfi og rækjuflökunarvél er til á staðnum og húsnæöi fyrir hendi, enda fái Ólafsvik eðlilegan kvóta i leyföum afla af rækju I Breiöa- firöi. 3. Skelfiskvinnsla (þ.e. hörpu- diskur) verði undirbúin á næstu vikum, keypt veröi skelvinnslu- vél. Tryggt veröi aö Ólafsvik fái eölilegan hlut i leyföu aflamagni af skel i Breiðafirði. 4. Karfaflökunarvél verði keypt nú þegar til þess aö mögulegt sé aö taka móti afla úr togurum og nýta afla togbáta. 5. Skipulega veröi aö þvi unniö i samvinnu við útgeröarmenn og fiskverkendur, að linuútgerö geti hafizt, með almennri þátttöku báta, I október ár hvert, og standi linuvertiö til febrúarloka. — Aö- staða i landi til linuvertiðar er fullkomin. —Hækka þarf stórlega verö á linufiski og greiöa niður beituverð. 6. Unnið verði að þvi að hæfi- legur fjöldi báta frá Ólafsvik hefji sfldveiðar næsta vor I reknet og hringnót, ef leyft verður. Fisk- vinnslustöövar i Ólafsvik undir- búi móttöku sildar, bæöi i fryst- ingu og söltun. Tryggt veröi aö árleg sildarleit veröi skipulögö fyrir Vesturlandi. 7. Leitaö veröi eftir samningum um að fiskvinnslustöövar I Ólafs- vik fái verulegt magn af afla skuttogara landaö i Ólafsvik, ef á þarf að halda vegna hráefnis- skorts, meöan ekki er geröur út skuttogari frá Ólafsvik. 8. Hafinn veröi undirbúningur á þvi aö setja upp niöursuöu á lifur og hrognum. 9. Kannað veröi hvort ekki sé grundvöllur aö vinna saltfisk I neytendaumbúöir. Fundurinn skorar á stjórnvöld og lánastofnanir að greiða fyrir þvi aö framangreind atriöi til styrktar atvinnumálum i Ólafsvik nái fram aö ganga. Almennur borgarafundur i Ólafsvik 29/12 1975 skorar á rikis- stjórn að láta hefja nú þegar undirbúning að byggingu fullkominnar fiskm jölsverk- smiöju á Snæfellsnesi i samræmi viö samþykkt Alþingis á þessu ári. Almennur borgarafundur i Ólafsvik 29/12 1975 telur eölilegt, aö hafinn veröi undirbúningur aö smiöi eöa kaupum á tveimur skuttogurum fyrir Ólafsvik. Stofnað veröi hlutafélag þar sem aðaleigendur veröi fisk- vinnslustöövarnar allar, út- geröarmenn, verkalýösfélagið og aðrir ibúar hreppsins með stuön- ingi sveitarfélagsins. Fundurinn skorar á stjórnvöld landsins aö greiöa fyrir þvi máli, þegar til þeirra veröur leitaö. Almennur borgarafundur i Ólafsvik 29. des. 1975 fagnar út- færslu fiskveiðilögsögu i 200 sjómilur og hvetur til raunhæfra aögeröa til verndunar og nýtingar fiskstofna innan landhelginnar. Fundurinn fordæmir harölega ofbeldisaðgerðir Breta, sem meö innrás herskipa I Islenzka land- helgi afhjúpa nýlendustefnu og heimsvaldapólitik sina i verki, stofna I hættu lifi islenzkra sjó- manna viö skyldustörf sin, meö árásaraögeröum. Fundurinn skorar á þjóöina aö sýna órofasamstöðu i þessu lifs- máli og aö ekki verði tekið i mál aö sem ja nú viö Breta um leyfi til veiöa innan 200 milna landhelgi. Jafnframt sendir fundurinn starfsmönnum Landhelgisgæzl- unnar beztu kveöjur og þakkir fyrir mikilvæg störf og þeirra i baráttunni við ofurefliö. Borgarafundur í Ólafsvík: Atvinnuhorfur í Ólafsvík Til sölu Passat Duomatic prjónavél með rafmótor mjög litið notuð. Verð kr. 70 þús. eða eftir samkomulagi. Upplýsingar i sima 5-21-60. Tll sölu Notuð áhöld og tæki úr rekstri Hafnarbúða og annarra staða. Selt verður m.a. eldavél, bökunarofn, hrærivélar, uppþvottavél, sjálfsaf- greiðsluborð, kaffikönnur, djúp- steikingarpottar, kæliskápur, búðarkassi, sófasett, handlaugar og stálvaskar i ýms- um stærðum og gerðum, borð af ýmsum stærðum, stólar, háþrýstir gluggaþvotta- kústar (nýir) og ýmsir aðrir munir. Selt á tækifærisverði gegn staðgreiðslu. Til sýnis i Hafnarbúðum 2. hæð n.k. mánudag kl. 1-3 e.h. Selt á sama stað n.k. þriðjudag 13. janúar kl. 10 f.h. Viljum leigja húsnæði til eins árs fyrir dönsk hjón (verslunarráðunaut) sem eru með tvö börn 9 og 16 ára. Æskilegt að hús- gögn geti fylgt. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri i sima 28200. INNKAUPASTOFNUN. REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.