Tíminn - 11.01.1976, Blaðsíða 10

Tíminn - 11.01.1976, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Sunnudagur 11. janúar 1976. HERINN OG HAGKERFID — HERINN OG HAGKERFIÐ — HERINN OG HAGKERFIÐ — HERINN lendingar stæðu sjálfir að þess- um framkvæmdum, enda væri þá byggt eftir islenzkum bygg- ingarvenjum og —kröfum. Þar með væri jafnframt loku fyrir það skotið, að byggingarnar döguðu uppi sem minnismerki um dvöl várnarliðsins hér á landi. Hafa sveitar- félögin á Suðurnesjum tapað miklu fé vegna varnarliðsins? — Ef við snúum okkur i fram- haldi af þessu að tekjum sveitarfélaganna, sem staðseti eru i nágrenni Keflavikurflug- vallar, hve mikið hafa þau upp úr starfseminni á vellinum? — Einu beinu tekjurnar, sem nærliggjandi sveitarfélög hafa af starfseminni á Keflavikur- flugvelli, eru greiöslur þeim til handa i formi aðstöðugjalda, en þau eru reiknuð sem ákveðinn hundraðshluti af heildarveltu atvinnurekstrar, sem fram fer innan sveitarfélagsins. Arið 1974 höfðu þrjú sveitar- félög tekjur i formi aðstöðu- gjalda vegna atvinnurekstrar á Keflavikurflugvelli. Samtals námu þær 6.926.700 krónum og skiptust þannig, að Hafna- hreppur fékk 2,4 milljónir króna i sinn hlut, Miðneshreppur 26.700 krónur og Njarövikur- hreppur 4,5 milljónir króna. Hér er um mun minni tekjur að ræða en a.m.k. sum sveitar- félögin telja, að þeim beri sam- kvæmt islenzkum lögum. Þann- ig er nefnilega mál með vexti, að nokkrir sveitarstjórnarmenn telja þeim sveitarfélögum, sem hlut eiga að máli, heimilt að leggja fasteignaskatt á fast- eignir innan Keflavikurflugvall- ar, þar sem svo er kveðið á i lög- um, að fasteignaskatt skuli leggja á allar fasteignir i land- inu. Hnifurinn stendur hins veg- ar þar i kúnni, að samkvæmt varnarsamningnum „má ekki leggja skuita, gjöld eða aðrar álögur á eignir, sem stjórnvöld Bandarikjanna afla á tslandi til afnota fyrir Bandarikin, um- sýsluaðila þeirra eða lið, er dvelst á íslandi samkvæmt varnarsamningnum Ekki telja sveitarstjórnar- mennirnir þessa lagagrein breyta neinu um rétt sveitar- félaga til að leggja fasteigna- skatta á byggingar innan vallar, en það sé hins vegar mál rikis- valdsins, hvort greiðslan komi frá varnarliðinu eða rikinu sjálfu. Ekki hefur mál þetta verið leitt til lykta enn, og telur a.m.k. eitt sveitarfélaganna, sem land eiga innan hins um- samda svæðis, að það hafi orðið fyrir fjárhagslegu tapi af þess- um sökum. — Hvernig er þvi þá varið með nærliggjandi sveitarfélög, vcita þau ekki varnarliöinu ýmsa óbeina þjónustu án þess að fá greitt fyrir hana? — Augljóst er, að varnarliðs- menn njóta ýmiss konar þjón- ustu sveitarfélaga, einkum þeir, sem búa utan Keflavikurflug- vallar. Eins og fram hefur kom- ið, greiða varnarliðsmenn engin gjöld til þeirra sveitarfélaga, sem þeir hafa aðsetur i, en njóta hins vegar þeirrar óskiptilegu þjónustu, sem sveitarfélögin veita. Mætti þar nefna löggæzlu, sorphreinsun og notkun vega (sveitarfélaga), svo að eitthvað sé talið upp. Þessu til andsvara má hins veg- ar nefna, að eigendur þeirra ibúða, sem varnarliðsmenn leigja, greiða sin gatnagerðar- og fasteignagjöld, — við skulum a.m.k vona það — og vega þau að einhverju leyti upp i þá þjón- ustu, sem hinir bandarisku leigjendur þeirra njóta. Þó vegur þessi þáttur litið, ef miðað er við beint tap i útsvör- um, sem sveitarfélögin verða fyrir, hefðu islenzkar fjölskyld- ur dvalið i leiguibúðunum að öðrum kosti. Slikt tap verður hins vegar að meta með tilliti til óbeinna tekna, sem sveitar- félögin hafa vegna dvalar varnarliðsins, en þar má nefna útsvarstekjur sveitarfélaganna af aðfluttu vinnuafli, sem sveitarfélögin hefðu að likind- um farið á mis við, ef hinn mikli vinnuveitandi væri ekki við bæjardyrnar. Þannig er þvi i mörg horn að lita, ef gefa á tæmandi svar við spurningunni. — Hversu mikið má ætla, að útsvarstap sveitarfélaganna sé, ef islenzkar fjölskyldur byggju i þeim ibúðum, sem leigðar eru varnarliðsmönnum? — Fyrst vil ég benda á, að óvist er, hvort þær ibúðir, sem leigðar eru varnarliðsmönnum, væru fyrir hendi, ef bækistöð varnarliðsins væri ekki á Kefla- vikurflugvelli. Ef hins vegar er litið á stöðuna eins og hún er i dag, án tillits til þess, hver or- sök hennar er, má áætla, að út- svarstap tveggja stærstu sveitarfélaganna, Keflavikur og Njarðvikur, nemi 38 milljónum króna árið 1975. t Keflavik eru nú um 6100 ibú- ar, sem greiða 211,5 milljónir' króna i útsvör samkvæmt fjár- hagsáætlun þessa árs. Ef miðað er við visitölufjölskylduna (4 einstaklingar), eru þvi um 1525 fjölskyldur i Keflavik, og er meðalútsvar þeirra um 139 þús. krónur. útsvarstap hjá Kefla- vikurbæ er þvi um 27 milljónir króna, ef miðað er við, að ein is- lenzk fjölskylda búi i hverri þeirra 195 ibúða, sem leigðar voru varnarliðsmönnum þar i bæ i júnimánuði siðastliðnum. A sama hátt má áætla út- svarstap Njarðvikurhrepps, en þar búa um 1700 ibúar, eða 425 fjölskyldur, ef miðað er við sömu forsendur og áður. Áætlað er, að heildarútsvarstekjur Njarðvikurhrepps nemi 58,1 milljónum króna á þessu ári, og er þvi meðalútsvar á fjölskyldu um 138 þús. krónur. Ef á sama hátt og áður er reiknað með, at ein islenzk fjölskylda búi hverri þeirra 80 ibúða, sem leigðar voru varnarliðsmönnum i júnimánuði siðastliðnum, ei útsvarstap hreppsins um 11 milljónir króna. Vert er að undirstrika, að ekki má taka þessar tölur hráar sem beint tap sveitarfélaganna tveggja, þvi að hvort tveggja er (nema fleira sé), að fjöldi leigðra ibúða til varnarliös- manna er nokkuð breytilegur. og stuðzt hefur verið við áætlað- ar útsvarstekjur sveitarfélag anna. Jafnframt verður að hafá þann möguleika i huga, að óvisl er, hvort fjöldi ibúa og ibúða i sveitarfélögunum væri eins mikill og raun ber vitni um, ei ekki hefði orðið úr komi) varnarliðsins. Varnarliðið meðal fimm raforku- kaupenda í stórsölu — Ef við litum næst á raforku kaup varnarliösins, hvað er þai um mikil viðskipti að ræða, of hvernig er þeim háttað? — Veruleg viðskipti eiga sér stað milli varnarliðsins og Raf- magnsveitna rikisins, en varnarliðið greiðir alla þá raf- orku, sem Rafmagnsveitur rikisins selja til Keflavikurflug- vallar. Samkvæmt flokkun Orkustofnunar er varnarliðið meöal fimm raforkukaupenda i stórsölu, en aðrir stórsölukaup- endur eru Alverksmiðjan i Straumsvik, Áburðarverk- smiðjan á Gufunesi, Kisiliðjan við Mývatn og Hvanneyri i Borgarfirði. Þó að varnarliðið greiði ekki söluskatt af raforkukaupum sinum — en svo er einnig með aðra stórsölukaupendur að Kisiliðjunni undanskilinni — greiðir það hærra verð fyrir raf- orkunotkun sina en nokkur hinna stórsölukaupendanna, eða 10,5% hærra verð en Kisil- Loftmynd af Keflavíkurflugvelli

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.