Tíminn - 11.01.1976, Blaðsíða 16

Tíminn - 11.01.1976, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Sunnudagur 11. janúar 1976. Íllí Sunnudagur 11. janúar 1976 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: slmi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 9. jan. til 15. jan. er i Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Sama apotek annast nætur-' vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00—17.00 mánud,—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00 — 08.00 mánu- dag— fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 2. janúar til 8. janúar. Laugavegs Apótek og Holts- apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Sama apótek annazt næturvörzlu frá kl. 22-10 virka daga til 9. Heimsóknartlmar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. l.i til 17. Upplýsingar um lækna- c\ lyfjabúðaþjónustu eru gefnar simsvara 18888. , Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. lleilsuverndarstöo Reykja- víkur: Ónæmisaðgerðr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100,sjúkrabifreiðsimi 51100. Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Símabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borgar- innarog i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. .Bilanasími 41575, simsvari. UTIVISTARF ERÐIR Sunnud. 11/1 kl. 13. Gufunes-Artúnshöfðigtrand- ganga. Fararstj. Þorleifur Guðmundsson. Brottför frá B.S.l. vestanverðu. Útivist. Sunnudagur 11/1 kl. 13.00. Gönguferðum Vifilsstaðahlið. Fararstjóri Sturla Jónsson. Fargjald kr. 500 greiðist við bilinn. Ferðafélag Islands. Félagslíf Kvenfélag Laugarnessóknar. Fundur verður haldinn mánu- daginn 12. jan. kl. 20:30 i fund- arsal kirkjunnar. Spilað verö- ur bingó og fl. Stjórnin. Kvenfélag Lágafellssóknar: Fundur verður haldinn að Brúarlandi mánudaginn 12. jan. kl. 20.30 siðdegis. Gestur fundarins verður Konráð Adolfsson. Hjálpræðisherinn: ■ Sunnu- dag. Kl. 14 helgunarsamkoma. Kl. 14 sunnudagaskóli. KT. 20.30, hjálpræðissamkoma deildarsjórahjónin Ingibjörg og Óskar Jónsson stjórna og tala á samkomum dagsins. Allir velkomnir. Mánudag. Kl. 16 heimilasambandsfundur. Allar konur velkomnar. Þriðjudag. Kl. 20.30 fagnaðar- samkoma fyrir gest okkar frá Noregi kaptein Arne Nodland æskulýðs- og skátaforingja. I. O.G.T. Svava nr. 23. Fundur II. jan. kl. 14. Kvenfélag Grensássóknar: Fundur verður haldinn mánu- daginn 12. jan. kl. 8.30 i Safnaöarheimilinu. Spiluö verður félagsvist. Stjórnin. Minningai Minningarkort Frikirkjunnar i Hafnarfirði. Minningar og styrktarsjóður Guöjóns Magnússonar og GuðrUnar Einarsdóttur fást á eftirtöld- um stöðum: Bókaverzlun Oli- vers Steins, Verzlun Þórðar Þórðarsonar, verzlunin Kjöt- kjallarinn, verzlunin Kirkju- fell Ingólfsstræti Reykjavik, ölduslóð 6 Hafnarfirði, Hring- braut 72, Alfaskeið 35, Mið- vangur 65. Minningarkort sjúkrasjóös Iðnaðarmannafélagsins á Sel- fossi fást á eftirtöldum stöð- um: í Reykjavik, verzlunin Perlon, Dunhaga 18, Bllasöu Guömundar, Bergþórugötu 3. Á Selfossi, Kaupfélagi Ar- nesinga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragerði, Blómaskála Páls Michelsen. 1 Hrunamannahr., simstöðinni, Galtafelli. A Rangárvöllum, ^Kaupfélaginu Þór, Hellu. I\¥ihningárspjöld Barna-' spitalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bóka- verzlun Isafoldar, Austur- stræti 8, Skartgripaverzlun JÓhannesar Norðfjörð, Lauga- vegi 5, og Hverfisgötu 49. Þor- steinsbúð Snorrabraut 60, Vesturbæjar-apótek, Garðs- Apótek, Háaleitis-Apótek, Kópavogs-Apótek. Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka 4-6. Bókabúð Olivers Steins. mAESCULAP BÚFJÁR- klippurnar vel pekktu Handhægarí kraftmiklar og endast og endast 220 volta sterkur innbyggður rafmótor Fást bæði sem sauðfjár- og stórgripaklippui þ> ÞORHF HÚS- byggj- endur Fyrirliggjandi: Glerullar- einangrun Glerullar- hólkar Plast- einangrun Steinullar- einangrun Spóna- plötur AAilliveggja- plötur Kynnið ykkur verðið - það er hvergi lægra JÓN LOFTSSONHE Hringbrau1121 íS" 10 600 2118 Lárétt 1) Rúmenia.- 6) Ára,- 7) TF.- 9) Bor,- 10) Land,- 11) Bráð- lynd,- 12) Fersk,- 13) Léleg,- 15) Ergilegra,- Lóðrétt 1) Knock out.- 2) Leyfist,- 3) Ónæðigjörn,- 4) Efni.- 5) Býsna kostnaðarsama,- 8) Aur,- 9) Eiska.- 13) Tónn,- 14) Fótboltafélag,- X Ráðning á gátu nr. 2117 Lárétt 1) Páskana.- 6) All,- 7) Át,- 9) Ós,- 10) Tregast.- 11) UÚ.- 12) Ar,- 13) Æða,- 15) Skrifað,- Lóðrétt 1) Pjáturs.-2) Sá.-3) Klagaði,- 4) Al,- 5) Amstrið.- 8) Trú,- 9) Ósa,- 13) Ær.- 14) Af,- 7 [5 fs [ý p1- lEEíi /0 THkynningtil launagreiðenda sem hafa í þjónustu sinni starfsmenn búsetta í Kefla vík, Grindavík, Njarðvík, og Gullbringusýslu Samkvæmt heimild i 7. tölulið 103. gr. reglugerðar nr. 245/1963, er þess hér með krafist, af öllum þeim er greiða Iaun starfsmönnum búsettum i Keflavik, Grindavik, Njarðvik og Gullbringusýslu, að þeir skili nú þegar skýrslu um nöfn starfsmanna hér i umdæminu, sem taka laun hjá þeim, nafnnúmer, heimilisfang og gjalddaga launa. Jafnframt skal vakin athygli á skyldu kaupgreiðanda til að tilkynna er launþeg- ar hætta að taka laun hjá kaupgreiðanda og þeirri ábyrgð, er kaupgreiðandi fellir á sig ef hann vanrækir skyldur sinar sam- kvæmt ofansögðu, eða vanrækir að halda eftir af launum upp i þinggjöld samkvæmt þvi sem krafist er, en i þeim tilvikum er hægt að innheimta gjöldin hjá kaupgreið- anda, svo sem um eigin skuld væri að ræða. Bæjarfógetinn i Keflavik og Grindavik Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. Tamningastöð verður starfrækt að Tungulæk i Borgar- hreppi og hefst 1. febrúar n.k. Þeir sem vilja koma hrossum i tamningu hafi samband við Einar Karelsson, tamn- ingamann, sem rekur stöðina og veitir all- ar nánari upplýsingar i sima 7236 Borgar- nesi. sjólflokandi viðgeróarhlekkir fyrir snjókeðjuþverbönd Ef keðjuband slitnar, er sjalllokandi viðg;rðarhlel;kur settur i staðhins brotna. Ulckkurinn lokast af þunga hilsins og koðju- bandið er þarmeð lagfært. — Nauðsynlegt þeim, sem nota snjókeðjur. — 8 stykki i pakka. — Póstsendum umallt land . ARMULA 7 - SIAAI 84450

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.