Tíminn - 11.01.1976, Blaðsíða 22

Tíminn - 11.01.1976, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Sunnudagur 11. janúar 1976. Konungurinn og ungi maðurinn Langt, langt úti I Austurlöndum rikti eitt sinn voldugur kóngur, sem aldrei gerði hand- arvik. Hann sat alltaf iðjulaus og helzt vildi hann sitja frá morgni til kvölds og hlusta á ævin- týri. Það mátti einu gilda, um hvað ævintýr- in voru, hann þreyttist aldrei á þvi að hlusta á þau, meira að segja, þó að það væru mjög lang- ar og leiðinlegar sögur. — Það er einn galli á glóðarkerti f\ fyrir flesta dieselbila • flestar adráttarvélar og aðrar I vinnuvélar og dieselvélar til sjós og lands. Póstsendum hvert á land sem er ARMULA 7 - SIMI 84450 WEEDl f-BAR KEÐJUR er lausnin Það er staðreynd að keðjur eru öruggasta vörnin gegn slysum i snjó og hálku. WEED keðjurnar stöðva bilinn öruggar. Eru viðbragðsbetri og halda bilnum stöðugri á vegi Þér getið treyst WEED-V-BAR keðjunum Sendum i póstkröfu um allt land. Ævintýri unga mannsins entist aðeins i 3 mán- uði, en þá varð kóngurinn æfareiður og lét varðmenn sina handtaka hann. sögunum þinum, sagði hann oft við sögumann sinn, og hann er sá, að sögurnar eru allt of stuttar. Svo voru allir þeir i heiminum, sem kunnu sögur, boðnir til kóngs- ins söguglaða — og það voru reyndar margir af þeim, sem kunnu mjög löng ævintýri. Þrátt fyrir það varð kóngurinn næstum þvi alltaf óánægður, þegar sögun- um var lokið, þvi að þær voru alltaf of stuttar að þvi að honum fannst. Að siðustu lét hann það boð út ganga i öllum borgum i riki sinu, að hann skyldi gefa hverj- um þeim manni rikuleg- ar gjafir, sem gæti sagt honum óendanlega sögu. — Hverjum þeim, sem getur sagt mér óendan- lega sögu, skal ég gefa fallegustu dóttur mina. Þannig hljóðaði tilkynn- ingin, sem kóngur lét kunngera út um allt riki sitt. Kóngur átti mjög fallegar dætur, svo að áhugi vaknaði hjá mörg- um manninum að reyna að segja óendanlega langa sögu. En það var eftirmáli tilkynningar- innar, sem gerði heldur betur strik i reikninginn. Eftirmálinn hljóðaði svo: — Ef einhver reynir að segja mér slika sögu — óendanlega sögu— og það misheppnast fyrir honum, þá verður hann aö missa höfuð sitt. Þessi umrædda dóttir konungs var óvenjulega fögur, og það voru margir ungir menn i kóngsrikinu, sem gjarn- an vildu gera allt, til þess að vinna til hennar — og svo var nú von i rikiserfðum lika og ekki spillti það fyrir. En það Húrra krakki sýndur enn Skopleikurinn HUrra krakki verður tekinn aftur til sýningar I Austurbæjarbiói á vegum Hús- byggingarsjóðs Leikfélags Reykjavikur, og verður fyrsta sýningin miðnætursýning laugar- daginn 17. jan. Áformaðar eru aö- eins örfáar sýningar á leiknum. Húrra krakki var frumsýndur siðast liöið vor og naut mikilla vinsælda. Leikurinn var enn fremur sýndur tiu sinnum I haust, ávallt fyrir fullu húsi, en hlé var gert á þeim vegna utanferðar Bessa Bjarnasonar, sem fer með eitt helzta hlutverkið I leiknum. Margir hafa siöan spurt um þennan gáskafulla gamanleik og gefst þeim nú kostur á aö skemmta sér kvöldstund. I Austurbæjarblói yfir kostulegum uppátækjum farsans. Leikendur I Húrra krakka eru níu talsins: Guðmundur Pálsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Pétur Einarsson, Ásdis Skúla- dóttir, Helga Stephensen, Aróra Halldórsdóttir, Jón Sigurbjörns- son, Siguröur Karlsson og Bessi Bjarnason. Þýöingu og staðfærslu gerði Emil Thoroddsen en leikstjóri er Jón Hjartaráon og leikmynd er eftir Steinþór Sigurösson, Lýsingu annaðist Daniel Williamsson. Vfw mf WWÆ l f mWmmÍ tmd. i 1 9w M Wp* ’ Suðurlandsbraut 20 * Sími 8-66-33 Fjölskyldumynd Ur Húrra krakki.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.