Tíminn - 16.01.1976, Blaðsíða 4

Tíminn - 16.01.1976, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Föstudagur 16. janúar 1976. Tímarnir breytast Athuganir á lifsvenjum og skoðanakannanir meðal ungs fólks i Vestur-Þýzkalandi leiða i ljós, að miklar breytingar hafa átt sér stað siðustu tuttugu árin. Sem dæmi um það má nefna, að árið 1954 voru aðeins sex hundr- uðustu þeirra, sem náð höfðu tuttugu og fjögurra ára aldri, gengnir i hjónaband. 1974 voru fimmtán af hundraði giftir. Ef við höldum okkur við þennan aldurshóp og litum á menntun hans, kemur i ljós, að árið 1964 höfðu þrettán af hundraði enga verkmenntun, en nú er þessi Eitt sinn þjónn Sidney Poitier sat nýlega og borðaði hádegisverð á hinu rándýra veitingahúsi Quo Vadis i New York. Allt i einu hætti hann að tyggja og starði alvar- legur fram fyrir sig. Hann minntist þess þá, að fyrir 33 ár- tala komin niður i fjóra af hundraði. Asama timabili hefur fjöldi þeirra, sem enn eru við nám á þessum aldri, aukizt úr nitján i þrjátiu og fimm af hundraði. Einnig kemur i ljós aukin viðleitni til þess að kynnast og hafa samneyti við fólk á svipuðum aldri með svip- uð áhugamál. 1953 voru aðeins fjörutiu af hundraði meðlimir i hinum ýmsu félögum, sem ser- staklega eru ætluð ungu fólki en nú eru sextiu af hundraði i ein- hverjum slikum félagsskap. Iþróttafélögin eru greinlega vinsælust, þvi að þrjátiu og sjö af hundraði i þessym aldurs- flokki eru meðlimir einhvers þeirra. Skoðanakönnun meðal skrifstofufólks á þessum aldri hefur enn fremur leitt i ljós, að viðhorf þess til vinnunnar hefur breytzt mikið. Mikill meirihluti vill helzt komast hjá þvi að vinna yfirvinnu, og sjötiu af hundraði þeirra, sem spurðir voru nýlega, viðurkenndu, að þeir væru sifellt að lita á klukk- una i von um að vinnudegi færi nú að ljúka, og til þess að athuga, hvort ekki væri komið að matar- eða kaffitima. um hafði hann einmitt þvegið upp i eldhúsi þessa fina staðar. Nú er Poitier 48 ára gamall, og þarf án efa ekki að óttast það, að hann lendi aftur i uppþvottinum á næstunni. Kæra frú. Starfsferill minn er i hættu, ef þú segir mér ekki hvað hann á að fá i jólagjöf. Burton er gjafmildur og hugulsamur Margir erlendir leikarar eru sagðir sérlega fastheldnir á fé sitt, sem er kannski ekki undar- legt, þegar tekið er tillit til þess, að atvinnumöguleikarnir eru i nánum tengslum við frægð og vinsældir þessa fólks. samkeppnin er hörð i þessari starfsgrein, og sá sem fær himinháar upphæðir i dag, getur verið gleymdur á morg- un. Richard Burton virðist ekki hafa teljandi áhuggjur af þvi að tekjur hans þverri. Hann er sagður vera ósinkur á fé, eink- um þegar um er að ræða kon- urnar i lifi hans, eins og það er orðið, og það gildir einnig um börn þeirra. Sem dæmi um það má nefna leikkonuna Jean Bell, sem huggaði hann eftir að Elisabet prinsessa af Júgóslaviu yfirgaf hann, og þar til hann giftist aftur Elisabetu Taylor. Burton fór fram á að fá að kosta þrettán ára gamlan son hennar.Troy að nafni, á alþjóð- legan skóla i Genf i Sviss, þar sem skólagjöldin eru hvorki meira né minna en ein milljón króna á ári. Jean tók boðinu með þökkum og sendi son sinn til Genfar, þar sem hann komst brátt i kunningsskap við Leigthon Taylor, sem er jafn- aldri hans og náfrændi Elisa- betar Taylor. Þótt samband þeirra Jean og Richards rofn- aði, datt honum ekki i hug að afturkalla boð sitt, og Troy hélt áfram námi. Allt gekk vel um hrið, en að þvi kom að drengur- inn fylltist óyndi og heimþrá. Eftir miklar vangaveltur ákvað móðir hans að leyfa honum að hætta i skólanum og koma heim til Bandarikjanna. Þar með er þó sögunni ekki lokið, þvi að Burton var ekki seinn á sér að senda þeim mæðginunum linu, þar sem hann sagði, að hann myndi standa við loforð sitt og kosta drenginn á hvaða skóla sem hann vildi. DBNNI DÆMALAU5I Við urðum, þaö var allt orðið fullt af greni nálum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.