Tíminn - 16.01.1976, Blaðsíða 7

Tíminn - 16.01.1976, Blaðsíða 7
Föstudagur 16. janúar 1976. TÍMINN 7 Fjórir sækja um Mosfellsprestakall FJÓRIR prestar hafa sótt um Mosfellsprestakall I Mosfells- sveit, og munu þeir messa aö Lágafelli næstu sunnudaga. Tim- inn kynnir hér umsækjendurna fjóra. Auður Eir Vilhjálmsdóttir AUÐUR EIR Vilhjálmsdóttir fæddist i Reykjavik 21. april 1937. Foreldrar hennar eru hjónin Inga Arnadóttir og Vilhjálmur Þ. Gislason, fyrrum útvarpsstjóri. Hún varð stúdent frá Verzlunar- skóla Islands 1956 og lauk guð- fræðiprófi frá Háskóla Islands i janúar 1962. Hún starfaði i kven- lögreglunni með námi, og eftir það, unz hún fluttist með fjöl- skyldu sinni til Frakklands fyrir þrem árum. Hefur hún stundað þar framhaldsnám i guðfræði við háskolann I Strassborg. í Reykja- vik starfaði hún að kristilegum störfum i KFUK, Kristilegu stúdentafélagi og Hjálpræðis- hernum. Hún hefur kynnt sér kristilegt starf i Noregi og Edin- borg. Auður Eir vigðist til Staðar- prestakalls i Súgandafirði árið 1974 og var þar prestur í eitt ár. Hún er gift Þórði Erni Sigurðs- syni, sem starfar við Evrópuráðið i Strassborg, og eiga þau fjórar dætur. Séra Auður Eir messar I Lága- fellskirkju sunnudaginn 18. janú- ar kl. 2. SÉRA KOLBEINN Þorleifsson fæddist i Reykjavik 18. júli 1936. Foreldrar hans voru Þorleifur Guðmundsson frá Stóru-Háeyri á Eyrarbakka og kona hans Hannesina Sigurðardóttir frá Akri, Eyrarbakka. Kolbeinn varð stúdent frá Menntaskólanum i Reykjavik 1959 og lauk kennara- prófi frá Kennaraskóla Islands Kolbeinn Þorleifsson 1961. Kennari við Skógaskóla undir Eyjafjöllum 1961—62. Námsdvöl i Noregi 1962. Guð- fræðipróf frá Háskóla Islands haustið 1967. og vigðist skömmu siðar til Eskifjarðar, þar sem hann var prestur til haustsins 1971. Hefur siðan stundað fram- haldsnám i Kaupmannahöfn og lagt megináherzlu á rannsóknir á þátttöku íslendinga I trúboði á Grænlandi og Finnmörku á 18. öld. Hefur hann m.a. ferðazt um Grænland vegna þessara rann- sókna, skrifað greinar i blöð og haldiðfyrirlestra i útvarpi um sin rannsóknarefni. Hann er ókvænt- ur. Séra Kolbeinn messar i Lága- fellskirkju sunnudaginn 25. janú- ar kl. 2. Sveinbjörn Bjarnason SVEINBJORN Bjarnason fæddist i Reykjavik 19. ágúst 1941. For- Bragi Benediktsson BRAGI Benediktsson fæddist 11. ágúst 1936 að Hvanná á Jökuldal i Norður-Múlasýslu, sonur hjón- anna Lilju Magnúsdóttur og Benedikts Jónssonar, bónda þar. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1959 og guðfræðiprófi frá Háskóla Is- lands 1965. Hann vigðist til Eski- fjarðar sama ár. Haustið 1966 gerðist hann prestur við Frikirkj- una i Hafnarfirði og stundaði jafnframt þvi kennslu við Flens- borg og Lækjarskólann i Hafnar- firði. Hann lauk kennaraprófi frá H.l. 1967 og lagði stund á nám i æskulýðs- og félagsmálum i Bandarikjunum árið 1972. Kosinn félagsmálastjóri hjá Hafnar- fjarðarbæ sama ár. Bragi er kvæntur Bergljótu Sveinsdóttur og eiga þau 6 börn. Hann messar i Lágafellskirkju sunnudaginn 8. febrúar kl. 2. eldrar eru hjónin Ósk Sveinbjarn- ardóttir og Bjarni Bjarnason brunavörður. Sveinbjörn varð stúdent frá Menntaskólanum i Reykjavik 1962 og lauk guðfræði- prófi frá Háskóla tslands 1973. Vigðist sama ár til Hjarðarholts- prestakalls i Dölum i veikindafor- föllum sóknarprests. Hann var forstöðumaður Litla-Hrauns sumarið 1972, og vann siðar hjá Almannavörnum rikisins og Rauða krossi íslands. Sl. tvö ár hefur hann dvalizt i Skotlandi og lagt stund á kennimannlega guð- fræði. Hann starfar nú sem prest- ur i Hjaltlandi. Hann er kvæntur Caterine Bjarnason, og eiga þau tvö börn. Hann messar i Lágafellskirkju sunnudaginn 1. febrúar kl. 2. Árni Arinbjarnarson og Ragnar Björnsson Kalda orgeltónleika ■w 1 Á sunnudaginn þ. 18. jan. kl. 17.00, verða haldnir orgeltónleik- ar i kirkju Filadelflusafnaðarins að Hátúni 2. Arni Arinbjarnarson mun leika orgelverk á hið nýja orgel safnaðarins, sem smiðað var hjá orgelverksmiðjunni Starup & Sön i Kaupmannahöfn og tekið i notkun á s.l. sumri. Á efnisskrá tónleikanna eru orgel- verk eftir Bach, Mendelssohn og Boéllmann. Sunnudaginn 1. febrúarkl. 17.00 mun Ragnar Björnsson Dóm- organisti einnig halda orgeltón- leika á sama stað og leika franska orgeltónlist. Aðgangur að báðum þessum tónleikum er ókeypis og öllum heimill, en þeir, sem vilja styrkja orgelsjóð safnaðarins, gefst kost- ur á þvi I lok tónleikanna. Árni Arinbjarnarson við orgelið. VORIIHAPPDRÆTTI % SKKA UM VIIMIMIIMGA I I. FLOKKI 1976 11478 Kr. 500.000 20037 Kr. 500.000 12175 Kr. 200.000 11924 Kr. 100.000 61095 Kr. 100.000 55076 Kr. 100.000 62290 Kr. 100.000 64976 Kr. 100.000 Þessi númer hlutu 50000 kr. vinning hvert: 25367 44663 45537 58152 60316 68676 Þessi númer hlutu 10000 ki '. vinning hvert: 67 1127 2475 4244 5103 6276 7628 8683 10610 12320 13456 14477 216 1156 2575 4280 5242 6282 7666 8686 10619 12333 13459 14487 217 1269 2622 4388 5265 6443 .7725 8708 10662 12438 13562 14519 237 1289 2815 4395 5266 6528 7812 8728 10703 12456 13669 14599 245 1292 2853 4427 5287 6721 7867 8802 11196 12505 13787 14626 289 1330 2855 4442 5294 6802 8012 8957 11249 12619 13819 14637 349 1460 2886 4497 5309 6824 8025 8962 11316 12639 13859 14652 398 1499 3013 4515 5356 6899 8090 8998 11355 12653 13913 14693 407 1547 3417 4608 5463 6932 8137 9069 11577 12763 13953 14706 408 1570 3433 4667 5480 7026 8189 9140 11590 12806 14019 14828 418 1614 3467 4702 5500 7036 8298 9198 11622 12839 14036 15051 489 1751 3470 4751 5516 7126 8308 9313 11677 12919 14065 15075 510 1805 3535 4781 5590 7185 8364 9485 11803 12967 14097 15200 517 1864 3610 4802 5797 7232 8365 9564 11961 13026 14119 15205 793 959 2129 2212 3669 3812 4804 4833 5818 5824 7265 7276 8395 8436 9648 9822 12070 12116 13089 , 14148 15303 965 2387 3930 4848 5862 7325 8492 10102 12154 13259 14293 15315 983 2432 3996 4856 5988 7354 8607 10129 12173 13267 14313 15358 1011 2434 4075 4883 6112 7361 8648 10501 12210 13272 14371 15427 1098 2462 4103 4886 6221 7627 8650 10582 12268 13422 12286 13449 Þessi númer hlutu 10000 kr. vinning hvert: 14452 14460 15433 15474 15679 20128 25083 29496 35366 39357 43666 48559 52820 56841 61242 64392 15706 20231 25158 29516 35396 39483 43669 48564 52867 57199 61257 64446 15720 20282 25254 29662 35401 39491 43786 48763 52880 57302 61263 64468 15827 20380 25517 29692 35426 39611 43848 48779 52945 57413 61316 64537 15979 20395 25577 29770 35459 39652 43860 48820 53137 57420 61320 64579 16021 20438 25594 29873 35581 39779 43910 48940 53149 57424 61331 64580 16032 20470 25745 29972 35823 39812 43942 48976 53170 57527 61338 64602 16033 20508 25990 30252 35943 39821 44064 48991 53185 57736 61391 64652 16204 20564 26093 30276 35949 39874 44129 49009 53295 57762 61404 64818 16292 20772 26098 30337 35969 39885 44231 49078 53321 57820 61417 64999 16336 20802 26136 30577 36054 39963 44265 49147 53329 57857 61433 65081 16340 20824 26205 30616 36097 39983 44344 49163 53391 58009 61458 65118 16451 20833 26250 30734 36138 39998 44499 49171 53381 58266 61509 65494 16783 20841 26263 30858 36141 40009 44526 49216 53666 58421 61578 65598 16849 21139 26280 30896 36183 40021 44660 49283 53702 58485 61615 65735 16893 21199 26390 30911 36338 40040 44771 49450 53773 58570 61637 65763 17059 21341 26433 30957 36440 40075 44778 49514 53825 58606 61638 65803 17101 21416 26527 30959 36465 ' 40127 44956 49570 54057 58623 61649 65837 17190 21445 26615 31021 36468 40187 45028 49779 54116 58627 61657 65886 17300 21592 26678 31283 36488 40200 45073 49841 54118 58664 61713 66069 17330 21917 26697 31366 36491 40244 45075 49871 54138 58739 61777 66188 17420 22053 26884 31732 36594 40258 45372 49906 54175 58768 61921 66349 17429 22116 26898 31824 36644 40340 45542 49926 54368 58783 61933 66476 17463 22224 26927 31945 36673 40392 45629 49983 54598 58807 62052 66654 17483 22246 26958 32006 36730 40393 45674 50129 54603 58928 62086 66661 17508 22250 27017 32057 36737 40635 45675 50132 54617 58965 62098 66818 17604 22428 27134 32148 36754 40656 45752 50279 54655 58996 62121 66993 17612 22482 27242 32152 36812 40700 45805 50303 54705 59042 62156 67021 17642 22608 27244 32385 36847 40821 45956 50365 54710 59061 62432 67173 17904 22618 27261 32386 36908 40866 46007 50480 54761 59170 62524 67191 17996 22621 27466 32436 36947 40889 46021 50500 54763 59182 62669 67430 18010 22873 27525 32520 37009 41011 46118 50563 54789 59231 62769 67577 18040 22939 27528 32780 37016 41197 46141 50607 547.90 59273 62996 67641 18089 23080 27576 32840 37150 41357 46153 50659 54909 59276 63075 67712 18144 23102 27593 33105' 37193 41387 46320 50741'' 54971 59355 63086 67818 18152 23137 27595 33127 37206 41436 46488 50751 54984 59520 63187 67856 Í8160 23150 27647 33138 37226 41525 46584 50814 55022 59538 63217 67906 18282 23173 27707 33224 37428 41628 46609 50866 55116 59647 63260 67933 18341 23210 27890 33275 37457 ’ ' 41663 46666 51005 55189 59658 63287 68052 18398 23240 27897 33368 37511 41734 46690 51032 55263 59779 63309 68117 18528 23288 27916 33403 37540 41871 46803 51109 55360 59867 63417 68154 18599 23342 28075 33422 37630 42018 46856 51212 55361 59968 63424 68244 18612 23356 28220 33662 37735 42020 47055 51277 55479 59985 63432 68324 18693 23450 28246 33670 37836 42029 47080 51406 55490 60015 63480 68493 18697 23519 28423 33708 38044 42042 47105 51410 55673 6005S 63487 68501 18731 23520 28436 33868 38111 47110 51434 55684 60080 63568 68551 18783 23636 28573 33879 38128 42143 47288 51460 55763 60124 63637 68595 18924 23662 28664 33972 38154 42221 47451 51483 55813 60145 63762 68603 19090 23766 28806 33999 38347 42360 47494 51496 55830 60249 63775 68928 19173 23779 28812 34030 38392 42717 47725 51501 55861 60315 63790 68953 19470 23814 28940 34046 38495 42728 47731 51749 55970 60400 63847 69018 19511 23869 29112 34115 38504 42826 47748 51872 56049 60404 63892 69155 19595 23925 29117 34169 38615 42901 47825 51886 56157 60443 63913 69277 19606 23950 29120 34251 38662 43011 47863 52002 56185 60565 63965 69289 19634 23963 29133 - 34489 38677 43024 48158 52084 56235 60678 63967 69306 19673 23997 29223 34583 38930 43114 48279 52206 56376 60714 63993 69395 19682 24419 29229 34720 38968 43147 48291 52234 56377 60732 64032 69493 19687 24436 29237 34996 38991 43193 48381 52247 56412 60786 64192 69507 19760 24612 29259 35212 39047 43323 48416 52308 56509 60822 64193 69673 19763 24712 29340 35288 39120 43346 48476 52527 56568 60910 64219 69754 19941 24724 29426 35331 39126 43585 48548 52748 56577 60921 64279 69808 20071 20121 24761 25010 29495 35363 ' 39136 43577 48554 52802 56722 61202 64329 69981 Aritun vinningsmiíla hefst 15 dögum cftir útdrátt. VÖRUHAPPORÆTTI S.Í.B.S. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.