Tíminn - 16.01.1976, Blaðsíða 12

Tíminn - 16.01.1976, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 16. janúar 1976. //// Föstudagur 16. janúar 1976 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: slmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, slmi 51100. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavik vikuna 16. til 22. janúar er I Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Sama apotek annast nætur-' vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku I reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. llafnarfjörður — Garðahrepp- ur: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. I.æknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00 — 17.00 mánud,—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00 — 08.00 mánu- dag— fimmtud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavlk vikuna 2. janúar til 8. janúar. Laugavegs Apótek og Holts- apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Sama apótek annazt næturvörzlu frá kl. 22-10 virka daga til 9. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. l:i til 17. Upplýsingar um lækna- c) lyf jabúðaþjónustu eru gefnar simsvara 18888. ( Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. lleilsuverndarstöó Reykja- víkur: Ónæmisaðgerðr fyrir fullorðna gegnmænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100,sjúkrabifreið sim i 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. t Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsvcitubilanir simi 85477. Sim abilanir simi 05. Kilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borgar- innarog iöðrum tilfellum sem bcrgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. .Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf UTIVISTARFERÐIR Laugard. 17/1 kl. 20. Tunglskinsferð við Lækjar- botna, blysför, leikir, stjörnuskoðun. Fararstjóri Jón I. Bjarnason. Brottför frá B.S.I. (vestanverðu). Útivist. Sunnud. 18/1 kl. 13 Fjöruganga á Álftanesi. Fararstjóri Gisli Sigurðsson, Brottför frá B.S.t. vestan- verðu. Útivist Kvenfélag Breiðholts. Fundur verður haldinn fimmtudaginn 22. jan. kl. 20.30.1 samkomusal Breiðholtsskóla. Fundarefni: Sýndar verða kvikmyndir frá ferðalögum félagskvenna undanfarin ár. Félagsvist. Fjölmennum. Stjórnin. Hjálpræðisherinn. Vakningar- samkomur i kvöld og föstudag og á morgun kl. 20.30. Kap- teinn Arne Nordland æsku- lýðs- og skátaforingi frá Noregi talar. Deildarstjórahjónin ásamt foringjum og hermönpum taka þátt i söng og vitnisburð- um. Unglingasönghópurinn „Blóð og eldur syngur.” Allir velkomnir. Rágnheiður Erna Guðmundsdóttir, mezzo- sópransöngkona heldur tón- leika i sal Tónlistarskóla Kópavogs að Hamraborg II, 3. hæð, sunnudaginn 18. janúar kl. 16.00. Undirleik annast Guðmundur Jónsson pianó- leikari. Ragnheiður Erna er að ljúka burtfararprófi i ein- söng við Tónlistarskóla Kópa- vogs, en hún hefur stundað nám hjá Eliasbetu Erlings- dóttur. A efnisskránni eru m.a. verk eftir Brahms, Sibelius og R. Strauss. Einnig syngur hún lög eftir islenzk tónskáld. Kvenfélag Háteigssóknar býður eldra fólki i sókninni á skemmtun i Domus við Egilsgötu, sunnudaginn 18. janúar kl. 15 s.d. Fjölbreytt skemmtiatriði. Stjórnin. Tilkynning Frá Guðspekifélaginu: ,,Á Vegamótum” nefnist erindi, sem Sigvaldi Hjálm- arsson flytur I Guðspekifé- lagshúsinu Ingólfsstræti 22 i kvöld föstudaginn 16. janúar kl. 21. öllum heimill aðgang- Munið frimerkjasöfnun Geðvernd (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Rvk. Frá iþróttafélagi fatlaðra i Reykjavik Æfingar á vegum félagsins verða aðeins á laugardögum kl. 14-17 á Háaleitisbraút 13. Sundið verður á fimmtudög- um kl. 20-22 i Árbæjarsund- laug, þjálfari á báðum stöðun- um. Stjórnin. Munið gamalt fólk, einstæðar mæður, sjúklinga og börn. Mæðrastyrksnefnd.' - Pólverjar heiðra ís lendinga Hinn 14. janúar 1976 afhenti pólski sendifuiltrúinn i Reykja- vik, hr. Antoni Szymanowski, fjórum islendingum orður, sem rikisráð Pólska alþýðulýðveldis- ins hefur ákveðið að sæma þá vegna starfa þeirra að auknum samskiptum tslands og Póllands, bæði á sviði menningar- og við- skiptamála. Haukur Helgason, formaður ts- lenzk-pólska menningarfélagsins, var sæmdur Gullkrossi pólska heiðursmerkisins. Jóhanna Gunnarsdóttir, As- bjarnar Ölafssonar h.f., var sæmd Silfurkrossi pólska heiðursmerkisins. Friðrik Sigurbjörnsson, for- stjóri tslenzk-erlenda verzlunar- félagsins h.f., var sæmdur Silfur- krossi pólska heiðursmerkisins. Gunnar Friðriksson, forstjóri Vélasölunnar h./., var sæmdur Silfurkrossi pólska heiðurs- merkisins. Umferð þroska og aldur nemenda. 3. Að kenna nemendum að fara eftir settum reglum þannig, að þeir valdi ekki sér eða öðrum óþarfa hættu. Þá kemur einnig fram I reglu- gerðinni að i grunnskóla skal um- ferðarfræðsla vera einn þáttur skyldunámsins. Fræðslan skal fara fram bæði innanhúss og utan. Innanhúss skal umferðar- fræðslan samtvinnast öðrum námsgreinum sem itarefni eftir þvi sem hæfa þykir, einkum þó kennslu i samféiagsfræði, is- lenzku, teikningu og leikfimi. Kennslan samsvari 2 kennslu- stundum á mánuði meðan skóli starfar, þar af eigi færri en 3 stundir utanhúss. (Úr fréttabréfi menntamálaráðu- neytisins). M/s Esja fer frá Reykjavik miðviku- daginn 21. þ.m. vestur um land I hringferð. Vörumóttaka: föstudag og mánudag til Vestfjarðahafna, Norður- fjarðar, Siglufjarðar, ólafs- fjarðar, Akureyrar, Húsa- vikur, Itaufarhafnar, Þórs- hafnar, Vopnafjarðar og Borgarfjarðar eystra. DATSUN _ 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miöborg Car Rental 10^0« ef þig vantar bíl Til að komast uppi sveit.út á land eða i hinn enda borgarinnar.þá hringdu í okkur 4.1 tí. IfT j áCl LOFTLEIDIR BILALEIGA Stærsta bilalelga landslns RENXAL <2*21190 2122 Lárétt 1) Ösiað skyr,- 6) Draup,- 7) Helgidómur,- 9) Tvihljóði.- 10) Samanvið.- 11) Skáld,- 12) Fótboltafélag.- 13) Trant.- 15) Festist með nagla,- Lóðrétt 1) Sönn,- 2) Fæði,- 3) Sauðfjár- kyn,- 4) Röð,- 5) Tæpast.- 8) Til þessa.- 9) Til viðbótar,- 13) Eins,- 14) 51. X Ráðning á gátu nr. 2121 Lárétt 1) Orsakir,- 6) Áll,- 7) Tó.- 9) TT,- 10) Óspakan.-ll) BA,- 12) LI,- 13) Sót,- 15) Róstuna,- Lóðrétt 1) Október,- 2) Sá.- 3) Alda- mót.- 4) Kl,- 5) Rætnina,- 8) Ósa.- 9) TaL- 13) SS,- 14) TU,- 1F P W~ V P1 ---™- n VI breytt tilhögun d söluherferð kaupfélaganna BH—Reykjavik. — Það nýmæli verður tekið upp i öllum kaup- félögum landsins i byrjun næsta mánaðar að bjóða sérstakt tilboðsverð á ákveðnum vöru- flokkum undir heitinu „tilboð mánaðarins.” Að sögn Þorbergs Eysteins- sonar, forstöðumanns Birgða- stöðvar SIS, er upphaf þessa máls það, að á siðasta kaup- félagsstjórafundi var samþykkt tillaga frá markaðsráði, sem fól i sér breytta tilhögun á söluher- ferðum innflutningsdeildar StS, og var á fundinum kosin sérstök nefnd til að annast framkvæmd málsins. Þetta fyrirkomulag, „tilboð mánaðarins,” kemur þvi til framkvæmda i byrjun næsta mánaðar, og er ætlunin að slik- ar söluherferðir verðl mánaðar- lega eftirleiðis. Þorbergur Eysteinsson sagði Timanum, að hér væri um að ræða verulegan afslátt á ákveðnum vörutegundum, en þær væru ekki ýkja margar. Hins vegarlagði hann áherzlu á, að eingöngu væri boðið upp á nauðsynjavöru i „tilboði mánaðarins.” Reykjavík — Hafnarf jörður Framvegis munu Hafnarfjarðarvagnar i ferðum frá Reykjavik, aka um vestur- bakka gjárinnar i Kópavogi og hafa viðkomustað við gönguleiðir norðan Borgarholtsbrautar. Landleiðir h.f. glóðarkerti fyrir flesta dieselbíla f lestar dráttarvélar og aðrar vinnuvélar og dieselvélar til sjós og lands. Póstsendum hvert d land sem er ARMULA 7 - SIMI 84450 Séra Einar Guðnason fyrrvcrandi prófastur I Reykholti andaðist á Landsspitalanum hinn 14. janúar. Anna Bjarnadóttir, Bjarni Einarsson, Gislina Friðbjörnsdóttir, Steinunn Einarsdóttir, Heimir Þorleifsson, Guðmundur Einarsson, Dóra Sigurðardóttir og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.