Tíminn - 17.01.1976, Blaðsíða 10

Tíminn - 17.01.1976, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 17. janúar 1976. \ll/l Laugardagur 17. janúar 1976 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 16. til 22. janúar er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Sama apotek annast nætur-" vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nii bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Da'gvakt: Kl. 08:00—17.00 mánud.— föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00 — 08.00 m á n u - dag— fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, 'en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 2. janúar t.il 8. janúar. Laugavegs Apótek og Holts- apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Sama apótek annazt næturvörzlu frá kl. 22-10 virka daga til 9. Heimsóknai'timar á l.anda- kntsspitala: Mánudaga lil föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild all i daga frá kl. 15 til 17. Upplýsingar um lækna- c> lyf jabúðaþjónustu eru gefnar slmsvara 18888. Kópavogs Apútek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er iokað. Heilsuverndarstöo Reykja- víkur: ónæmisaðgerðr fyrir fullorðna gegnmænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö með ónæmisskirteini. LÖGREGLA OG SLÖKKVILID Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reiö simi 11100 Hafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slókkvilið simi 51100,sjúkrabifreiðsimi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. t Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis tilkl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borgar- innarog iöðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, slmsvari. Félagslíf JTIVISTARFERÐIR Laugard. 17/1 kl. 20. Tunglskinsferð við Lækjar- botna, blysför, leikir, stjörnuskoðun. Fararstjóri Jón I. Bjarnason. Brottför frá B.S.I. (vestanverðu). Útivist. Sunnud. 18/1 kl. 13 Fjöruganga á Alftanesi. Fararstjóri Gisli Sigurðsson, Brottför frá B.S.l. vestan- verðu. Útivist Sunnudagur 18. janúar kl. i3.00.Gönguferð um Leiruvog. Fararstjóri: Tómas Einars- son. Brottfararstaður Um- ferðarmiðstöðin (að austan- verðu) — Ferðafélag Islands. Kvenfélag Háteigssóknar býður eldra fólki i sókninni á skemmtun i Domus við Egilsgötu, sunnudaginn 18. janúar kl. 15 s.d. Fjölbreytt skemmtiatriði. Stjórnin. Bræðafélag Bústaöakirkju: Fundur verður i Safnaðar- heimilinu á mánudagskvöld. Stjórnin. Konur i kvenfélagi Kópavogs, takið eftir skemmtifundur verður i félagsheimili Kópa- vogs fimmtudaginn 22. jan. kl. 20,30. Dansað eftir fundinn. Konur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Kvenfélag Hallgrimskirkju: Fundur i félagsheimilinu fimmtudaginn 22. jan. kl. 8,30 e.h. Eyjólfur Melsted flytur erindi um tónlist til lækninga. Stjórnin. Kirlcjan Hjálpræðisherinn. Laugar- dagur kl. 14. Laugardagaskóli i Hólabrekkuskóla kl. 20.30. Vakningasamkoma. Sunnu- dag kl. 11. Helgunarsamkoma kl. 14. Sunnudagaskóli kl. 20.30. Kapteinn Arne Nordland skáta- og æskulýðsforingi frá Noregi talar. Unglingasöngfl. „Blóö og eldur" syngur. Lúðrasveit og strengjasveit. Allir velkomnir. Frfkirkjan Reykjavik: Barna- samkoma kl. 10,30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Sr. Þorsteinn Björnsson. Frikirkjan Hafnarfirði: Barnasamkoma kl. 10,30. Safnaðarprestur. Asprestakall: Guðsþjónustan fellur niður vegna véikinda sóknarprestsins. Eyrarbakkakirkja: Guðsþjón- usta kl. 2 sd. Sóknarprestur. Stokkseyrarkirkja: Barna- guðsþjónusta kl. 10,30 árdegis. Sóknarprestur. Fella og hólasökn: Barnasam- koma i Fellaskóla kl. 11 ár- degis. Guðsþjónusta I skólan- um kl. 2 sd. Sr. Hreinn Hjart- arson. Arbæjarprestakall: Barna- samkoma i Arbæjarskóla kl. 10,30 árd. Guðsþjónusta I skól- anum kl. 2. Æskulýðsfélags- fundur á sama stað kl. 8,30 sd. sr. Guðmundur Þorsteinsson. Langholtsprestakall: Barna- samkoma kl. 10,30. Guðsþjón- usta kl. 2. Sr. Arelius Nielsson. Óskastundinkl. 2. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Sóknar- nefndin. Hafnarfjarðarkirkja: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Sr. Garð- ar Þorsteinsson. Breiðholtsprestakall: Sunnu- dagaskóli kl. 10,30. Guösþjón- usta kl. 2 i Breiðholtsskóla. Filadelflukirkjan: Almenn guðsþjónusta kl. 20.30 ræðu- maður Hallgrimur Guð- mannsson og fleiri. Fjöl- breyttur söngur. Einar J. Gislason. Bústaðakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Vinsamlega ath. breytt- an messutima. Barnasam- koman fellur niður. Sr. Ólafur Skúlason. Laugarneskirkja:Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10,30. Sr. Garðar Svavarsson. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10,30. Sr. Sigurður ó. Ólafs- son. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Sr. Frank M. Halldórsson. Guðs- þjónusta kl. 8 sd. sr. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Dómkirkjan:Messa kl. 11. Sr. Þórir Stephensen. Fjölskyldu- messa kl. 2. Sr. Óskar J. Þor- láksson, dómpr. Barnasam- koma kl. 10^30 i Vesturbæjar- skola- við' öldugötu. Hrefna "Tynes. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Sr. Magnús Guðm. fyrrv. sóknarprestur Grundarfirði predikar. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Fjölskylduniessa kl. 2. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Miðvikudagur 21. jan. Les- messa kl. 10,30. Beðið fyrir sjúkum. Digranesprestakall: Barna- samkoma i Vighólaskóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Keflavlkurkirkja: Guðsþjón- usta kl. sd. Æskulýðssam- koma kl. 8,30 sd. Sr. Ólafur Oddur Jónsson. Hátelgskirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 10,30. sr. Jón Þor- varðsson. Messa kl. 2. Sr. Arn- grimur Jónsson. Kársnesprestakall: Barna- samkoma I Kársnesskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 2 séra Arni Pálsson. Árnað heilla Tómas Þórðarson i Skógum, fyrrum bóndi i Vallnatúni undir Eyjaf jöllum er niræður i dag, 17. janúar. Meðfylgjandi mynd sýnir Tómas flétta reipi úr hrosshári, en þessi fornu vinnubrögð kennir hann I þjóðhátiðarkvikmyndinni „I dagsins önn". 2123 Lárétt 1) Samhæfð.- 6) Fæðu.- 7) Svik.-9) Eins.-10) Óvinir.- 11) öfugur tvihljóði.- 12) Trall.- 13) Ana.- 15) Hró.- Lóðrétt 1) Málms.- 2) Eins,- 3) Bölv- aði.4 Borðandi.- 5) Feitari.- 8) Veina.- 9) Gól.- 13) Kind.- 14) Burt.- X Ráðning á gátu nr. 2122 Lárétt 1) Ólekjan.- 6) Lak.- 7) Vé.- 9) Au.- 10) Innanum.- 11) KN.- 12) KA.- 13) Gúl.- 15) Neglist.- Lóðrétt 1) Osvikin.- 2) El.- 3) Karakúl,- 4) JK.- 5) Naumast.- 8) Enn,- 9) Auk,- 13) GG.- 14) LI.- Vilja manna varð- skip í einn mánuð Margir nemendur Stýrimanna- og Vélskólans i Reykjavlk hafa sent forsætis- og dómsmala- ráðherra bréf, þar sem þeir segja sig fúsa til þess að manna gæzlu- skip I einn mánuð, ef stjórnvöld útvegi skipið. I tilkynningu frá nemendunum segir svo: „Skólafélag Stýrimanna- skólans i Reykjavik og Skólafélag Vélskóla Islands i Reykjavik hafa sent forsætis- og dómsmála- ráðherra eftirfarandi bréf. Vegna aðgerðaleysis stjórn- valda við verndun 200 milna fisk- veiðilögsögu Islands, hafa Skóla- félög Stýrimannaskólans i Reykjavik og Vélskóla Islands safnað undirskriftum nemenda þess efnis, að þeir bjóði fram að- stoð sina til verndunar 200 mílna fiskveiðilögsögúnnar gegn yfir- gangi Breta. Fram kom, að 314 nemendur eru þegar reiðubúnir að manna gæzluskip i mánaðar tima ef stjórnvöld sjá sér fært að útvega skip til slikra starfa." UTBOÐ Tilboð óskast I loftventla fyrir Vatnsveitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent á skrífstofu vorri, Frikirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 25. febrúar 1976, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frílcirkjuvegi 3 - Sími 25800 Til sölu 2 Scania Vabis steypubilar og BTD8 jarð- ýta. Upplýsingar i sima 96-41250. + Útför eiginkonu minnar ólafar Sigurjónsdóttur Hliðarvegi 7, Kópavogi, íer fram frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 20. janúar kl. 13,30. Böðvar Eyjólfsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Heiðrúnar Hákonardóttur frá Borgum. Vandamenn. Einlægar þakkir fyrir samúð við lát Bjarna Bjarnasonar læknis og virðingu við minningu hans. Dætur, systur, niðjar og tengdafólk.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.