Tíminn - 18.01.1976, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.01.1976, Blaðsíða 1
Leiguflug—Neyðarflua HVERT SEM ER HVÉNÆR SEM ER FLUGSTÖÐIN HF Símar 27122-11422 14. tbl. — Sunnudagur 18. janúar 1976—60. árgangur rÆNGIR" Áætlunarstaðir: Blönduós — Sigluf jörður Búðardalur — Reykhólar Flateyri — Bíldudalur Gjögur — Hólmavík Hvammstangi — Stykkis- hólmur—Rif Súgandáfj. Sjúkra- og leiguflug um allt land Símar: 2-60-60 & 2-60-66 Í2 Dr. Óttar P. Halldórsson verkfræðingur: Skipta þarf land- inu í hættusvæði — með tilliti til hættu á landskjálftum — minna tjón á Kópaskeri, ef svo hefði verið SJ-Reykjavík — Ég tel, að stjórn- völd eigi að taka af skarið, og láta skipta landinu i svæði með tilliti til jarðskjálftahættu, og setja á- kvæði um lágmarksjárnbindingu i húsum eftir þvi hve sú hætta er mikil á hverju svæði. Húsin á Kópaskeri hefðu ekki farið nálægt þvi eins illa og þau gerðu I jarð- skjálftunum undanfarið, ef sllkar reglur væri fyrir hendi og eftir þeim farið, en ég er viss um að I þeim var mjög litil járnbinding. Svo fórust dr. óttari P. Halldórs- syni verkfræðingi orð i viðtali við Timann i gær, en hann er sérfróð- Húsið Skógar á Kópaskeri kast- aðist til um 10 sentimetra á grunninum. Til þessa hefði e.t.v. ekki þurft að konia, ef settar hefðu verið reglur um skiptingu landsins í hættusvæði með tilliti til jarðskjálftahættu. ____________Timamynd: G.Sal. ur á þessu sviði byggingamála og starfar við Verkfræðideild Há- skólans. — Mér finnst að hér sé um of mikið alvörumal að ræða til að verkfræðingur geti ákveðið magn járnbindinga i húsum hver fyrir sig. Menn hafa tilhneigingu til að "spara og bindistál er dýrt. Stund- um hafa þeir þótt beztir verk- fræðingar sem nota litið stál. — Ég tel að alveg tvimælalaust eigi að setja reglugerð eins og þá, sem ég minntist á áðan. Raunar eru drög aö slikum reglum i burð- arliðnum á vegum Iðnþróunar- stofnunarinnar. Unnið hefur verið að skiptingu landsins i jarð- skjálftasvæði og hönnunarreglur þurfa að koma lika. Flestir verk- fræðingar vita af jarðskjálfta- hættúnni, en til þessa hafa verið notaðar happa- og glappaaðferðir til að tryggja styrkleika húsanna gagnvart jarðskjálftum. Það þarf meiri festu i þessi mál. Menn hafa til dæmis gert sér akaflega litla grein fyrir mismuninum á þeim kröfum, sem þarf að gera til styrkleika húsanna á hinum ýmsu stöðum, svo sem á Akureyri, Isa- firöi eða Seyðisfiröi. — Það þarf að festa i bygging- arsamþykktir hinna ýmsu svæða hve mikil járnbindingin á að vera þar minnst. Járnbinding i veggjum litilla húsa og þar með flestra einbýlis- húsa hér á landi er sáralitil og þau brotna alveg, ef mikill jarð- skjálfti verður. A Suðurlandsundirlendinu, sem er jarðskjálftasvæði, hefur verið byggt töluvert af hlöðnum húsum á undanförnum árum méð sama og enginni járnbindingu. Þessi hús færu án efa afar illa, ef við- lika jarðskjálfti kæmi þar og á Kópaskeri nú fyrir nokkrum dög- r Ofremdarástand í dagvistunarmálum í Reykjavík: 1400 á biðlistum dag heimila og leikskóla — óstandið hefur aldrei verið verra og iítil von um úrbætur SJ-Reykjavfk. — Mikill skortur er nú á leikskóla- og dagheimilis- plássum I borginni. Um 1040 um- sækjendur eru nii á biðlista hjá leikskólunum, og um 360 blða eft- ir dagheimilisplássum, en þau fá aðeins börn einstæðra foreldra, námsmanna og börn frá heimil- Skjálft- inn mæld- ist 5,4 SJ-Reykjavfk — 1 fyrrinótt fannst snarpur jarðskjálfta- kippur á Kópaskeri og mældist hann 5,4 stig á Richterkvarða á jarðskjálftamæli á Húsavik, að sögn Kristjáns Ármanns- sonar kaupfélagsstjóra á Kópaskeri. Fleiri kippir voru af og til um nóttina, en þessi sterkasti var kl. 2.45. — Allt gott er annars að frétta héðan og fólk óðum að ná sér eftir hami'arirnar. — Astand vatnsleiðslunnar er enn verra en búizt hafði verið við og ér trúlegt, að hún sé ónýt. Forátjóri viðlaga- trygginga og tryggingaráð- herra voru væntanlegir til Kópaskers á laugardag, en þá var ófært. Þessi börn staða borg borginni og foreldrar þeirra eru f hópi hinna „heppnu". Þau hafa fengið inni á leikskóla, en frammi- arstjórnarmeirihlutans I Reykjavik er slik, að nú eru 1400 á biðlista dagvistunarstofnana I um, þar sem aðstæður eru sér- staklega slæmar. — Þetta eru hærri tölur en nokkru sinni fyrr, sagði Bergur Felixson, fram- kvæmdastjóri Barnavinafélags- ins Sumargjafar, og eru nálægt 100 fleiri á biðlista vegna dag- heimilisvistunar fyrir börn en á sama tlma i fyrra. Litil von er til að úr þessu rætist á arinu, þvl að dagheimilisrýmum i borginni mun fækka um 19 og leikskóla- plássum verður fækkað um 20. Þessi fækkun barna er á gömlu dagheimilunum og leikskólunum i borginni og er vegna ákvæða I reglugerð um þessar stofnanir, þar sem kveðið er á um hlutfall barnafjölda og fermetrastærðar heimilanna. — Það er nokkur bót i máli fyr- ir þá, sem hér eiga hlut að máli, sagði Bergur Felixson, að ákveð- iö var nýlega, að Reykjavikur- borg greiddi niður einkafóstur barna einstæðra foreldra i sama mæli'o'g'þ'eir hafa styrkt okkar starfsemi. Greiðir Félagsmála- stofnunin 6000 kr. af mánaöar- gjaldi fyrir einkafóstur barna einstæðra foreldra. Þaðer skoðun okkar, að rétt sé að beina yngri börnunum sem mest I einkafóstur, en þau eldri komist fremur að á dagheimilun- um, þar sem þau njóta betur*ver- unar. á slikum stofnunum en þau yngri. Engin dagheimili og leikskólar verða byggð á þessu árinu eða eru i smiðum. Sennilegt er hins vegar að keypt verði húsnæði i Breið- Framhald á bls. 27.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.