Tíminn - 18.01.1976, Blaðsíða 7

Tíminn - 18.01.1976, Blaðsíða 7
Sunnudagur 18. janúar 1976 ■ TÍMÍNN Helgarspjall Jón Skaftason: Hugsum lengra en til líðandi dags íslendingar hafa nýveriö löghelgaö sér 200 m&na fisk- veiöilandhelgi. Aö visu er hún enn ekki virt af öllum þjóöum, en viö hljótum þó aö vona aö svo veröi innan skamms. Þegar þannig er komiö, aö viö ráöum einir öllu þessu svæöi hvilir á okkur sú skylda — bæöi sjálfra okkar vegna og sveltandi fólks viöa um heim — aö hagnýta allt þetta svæöi skynsamlega og meö fram- tiöarsjónarmiö i huga. Ekki alls fyrir löngu birtust tvær skýrslur um ástand helztu fiskstofna við landiö, og hafa niðurstööur þeirra, er skýrslurnar unnu, slegið óhug á marga. t þeim kemur fram sú skoöun — studd gildum, vísindalegum rökum, — aö haldi svo fram, sem veriö hefur um sókn i þorsk og ýsu- stofnana hér viö land, þá liggi ekki annað fyrir en eyöing þeirra á skömmum tíma. Ekki þarf aö fjölyröa um, hver áhrif slikt heföi á efnahagsbúskap landsmanna. Ekkert gæti bætt slikt tjón, og dygði hvorki til stærri fiskveiðilandhelgi né aukin sókn I aðra fiskstofna. Þaö er þvi óhjákvæmilegt að minnka um sinn sóknina i þorskstofninn, og jafnvel ýsu- stofninn Uka. Auðvitað hljóta aögeröir, sem miða i þá átt- ina, aö veröa erfiöar i fram- kvæmd og koma illa viö marga — i bili — en þær eru eigi aö slður nauðsynlegar. Aö . mlnu viti veröur sóknin bezt takmörkuö meö minnkun fisk- veiöiflotans, jafnframt strangari varnarráðstöfunum gegn smáfiskadrápi. Nefnd, sem skipuö var af sjávarútvegsráöherra, hefur aö undanförnu unniö aö til- lögugerð um nýtingu fiski- miðanna innan 200 mlln- anna. Hún mun fljótlega skila tillögum um þessiefni til ráöherra, sem væntanlega kemur þeim á framfæri viö Alþingi, skömmu eftir aö þaö kemur saman aö loknu jóla- leyfi. A miklu veltur þá, aö aiþingismenn taki framsýna afstööu til þessara vandasömu fnála, en láti stundarhags- muni ekki sitja I fyrirrúmi og móta afstööu sína. Hið lang- mikilvægasta I þessum efnum er aö hindra smáfiskaveiði og koma I veg fyrir eyöileggingu hrygningarsvæöa. Um þetta viröastallir sammála I oröi, — en þegar aö framkvæmdinni kemur, skilur fljótt leiöir og menn rekast á óliklegustu hindranir, jafnvel þótt spurn- ingin sé nánast aðeins sú, hvort menn séu reiðubúnir að þola minni þorskafla I 2 til 3 ár, gegn því aö fá þaö marg- endurgoldiö slöar, meö meiri ogbetri þorskafla ogbættri af- komu. Fiskifræöingar telja, aö ekki megi veiöa meira en 230 þúsund lestir af þorski á yfir- hann hefur náö fjögurra ára aldri, — I staö þriggja ára — hefur þaö i för meö sér afla- magnsaukningu um 278 þúsund lestir, og sé hann veiddur S ára i staö 4 ára, hefur þaö i för meö sér afla- aukningu um 556 þús. lestir. Þótt tölur þessar séu grund- vallaöar á áætlunum og geti þvi skeikaö, sýna þessi dæmi okkur eigi aö slöur, hversu fáránlegt — og með öllu óaf- sakanlegt — þaö er að stunda smáfiskadráp i þeim mæli, sem hér hefur tlökazt. Til viöbótar þessu bendi ég á, að þorskurinn hrygnir al- mennt ekki, fyrr en hann hefur náö sjö ára aldri, og þvl smærri sem hrygningarstofn- inn er, þeim mun lakari verö- ur árgangurinn aö ööru jöfnu. Framtlö sjávarútvegsins veltur aö verulegu leyti á þvl, aö geröar séu raunhæfar ráö- stafanir sem fyrst, til þess aö draga úr sókninni i ókyn- þroska þorsk. Viö þurfum aö fá 3 skip, sem fara um miöin og fylgjast meö veiöinni, og á hverju þeirra sé maöur, sem hefur heimild til skyndilokana veiöisvæöa um skamma hriö, veröi hann var viö mikinn smáfisk. Viö þurfum enn fremur aö gera meiri verö- mun á smáfiski og stórfiski og koma á raunhæfu eftirliti meö löndun fiskjar. Ekkert má til spara til þess aö reyna aö tryggja, að þorsk- árgangurinn frá 1973 komist á kynþroskaaldur. standandi ári, ef stofninn á aö rétta viö á tiltölulega skömm- um tlma. Vonir manna, hvaö þaö atriöi snertir, er fyrst og fremst bundnar viö hinn sterka þorskárgang frá 1973. Af skýrslu Rannsóknaráðs rlkisins um þróun sjávarút- vegsins má sjá, aö meöalþyngd hvers þorsks er talin aukast um 0,6 kg frá þriggja til fjögurra ára aldurs hans, og um 1,2 kg frá því aö hann verður fjögurra ára og þar til hann nær fimm ára aldri. Samkvæmt stofnstærö- arútreikningi Hafrannsókna- stofnunarinnar frá því i september s.l. er taliö, að um 464 milljónir þorska séu I ár- gangnum frá 1973 Sé fiskur þessi ekki veiddur, fyrr en Til sölu 2 Scania Vabis steypubilar og BTD8 jarð- ýta. Upplýsingar i sima 96-41250. Jörð óskast Góð sauðf járjörð óskast til kaups á næstu fardögum eða fyrr. Helzt með bústofni og vélum. Algjört trúnaöarmál. Tilboð sendist i pósthólf 164 Garöabæ eöa hringiö I sima 91- 42101 eöa 91-42864. SUNNUF ÁfangastaSir Brottfarardagar Jan Feb. Marz aorfl Okt. Nóv. Des. KANARlEYJAR 31 14 6 10 16 6 11 20 24 20 18 27 0 ^5= Maf Júnf Júlí Ágúst Sept. Okt. MALLORCA 2 6 4 1 -8 5 10 23 20 18 15 12 22 26 29 COSTA DEL SOL 15 5 10 7 4 9 26 24 14 11 21 18 28 COSTA BRAVA 23 6 4 1 8 5 20 18 15 12 22 26 29 KAUPMANNAHÖFN RlNARLÖND 3 15 2 17 8 12 9 15 19 16 22 26 23 29 JÚGÓSLAVÍA ÍTALÍA 4 2 13 10 8 18 16 27 24 30 Eins og áður fyrr mun ferðaskrifstofan SUNNA gangast fyrir utanlandsferðum með íslenskum fararstjórum, við allra hæfi. Hafa þær ferðir orðið vinsælli með ári hverju, enda vel til þeirra vandað í hvívetna. Á síðustu árum hafa fleiri þúsund manns tekið þátt í skipulögðum hópferðum á vegum SUNNU víða um lönd. Meiri farþegafjöldi en hjá nokkurri annarri ís- lenskri ferðaskrifstofu og raunar meiri en þótt farþegatala tveggja eða fleiri ferðaskrifstofa væri lögð saman. Þessar vin- sældir á SUNNA því fyrst og fremst að þakka, að ferðir henn- ar hafa líkað vel og þeir, sem þær hafa reynt, mæla með þeirn við kunningja sína. Eigin skrifstofur SUNNU á Mallorka, Costa del Sol, Kanarí- eyjum, Lignano og Kaupmannahöfn skapa SUNNU einnig sérstöðu meðl íslenskra ferðaskrifstofa. Tilkoma skrifstofanna gerir ferðirnar ódýrari og veitir farþegum það mikla öryggi og þau ómetanlegu þægindi, sem fylgja því að njóta þjónustu og fyrirgreiðslu hjá ÍSLENSKU FÓLKI Á ÍSLENSKUM SKRIF- STOFUM Á ERLENDRI GRUND. Þúsundir ánægðra viöskiptavina veija SUNNUFERÐIR ár eftir ár. FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA Lækjargötu 2 símar 16400 12070 25060 26555

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.