Tíminn - 18.01.1976, Blaðsíða 9

Tíminn - 18.01.1976, Blaðsíða 9
Sunnudagur 18. janúar 1976 TÍMINN 9 allar sameiginlegt, það er sólin, sem gerir húðina hrukkótta og ljóta. Mikilvægasta ráðið, sem hún gefur svörtum konum, hljóð- ar svo: Notið ekki snyrtivörur, sem framleiddar eru fyrir hvitan markað. Þar til þeldökkar stúlkur fóru að láta að sér kveða sem sýn- ingarstúlkur, áttu þær þó engra kosta völ. Markaðurinn bauð ekki upp á annað. Biökkukonan Bar- bara Walden reið á vaðið, er hún hóf framleiðslu á snyrtivörum, sem sérstaklega voru ætlaðar fyrir blökkukonur. Markaðurinn er svo stór og öruggur, að ýms þekkt fyrirtæki hófu einnig að framleiða slikan varning. Eitt þeirra er Revlon. Framkvæmdastjórar Revlon sögðu: — Áður fyrr var það draumur þeldökkra stúlkna að likjast Grace Kelly eða B. Bar- dot. Þetta heíur breytzt, þær eru farnar að lita i sinn eigin hóp i leit að fyrirmyndum. (Þýtt og endursagt J.B ) Diana Ross lagði heiminn að fót- um sér með frábærum leik- og sönghæfiieikum. Hin krúnrakaða Billie Blair auglýsir bæði fyrir banka og snyrtivörufyrirtæki. dómafræði og meöhondlun blakkra á sjúkrahúsum. Sérhver blökkukona hefur við vandamál að striða hvar húðina varðar. Þær hafa þrisvar sinnum meira litarefni i húðinni en þær hvitu. Eitt vandamál hafa þær þó Donyale Luna, 1,85 m á hæð, var dýrasta ljósmyndafyrirsætan fyrir nokkrum árum. Auglýsið í Tímanum Framtí ðarvörubíl lí nn Helmingi sterkari grind en áður, sem er samt fimm kg. léttari á hvern metra. Nýtt hús, sem gerir nýtingu framöxulþunga betri, - nú 6,5 tn. Minni fjarlægð frá pallenda til framöxuls gefur 600 mm. meira pallrými - dýrmætir mm. Talið við Jón Þ. Jónsson í Volvosalnum um yfír- burði Volvo N. Til sölu strax

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.