Tíminn - 18.01.1976, Blaðsíða 16

Tíminn - 18.01.1976, Blaðsíða 16
16 ItMINN Sunnudagur 18. janúar 1976 //// Sunnudagur 18. janúar 1976 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: sfmi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavfk og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 16. til 22. janúar er I Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiöholts. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. ^ Sama apotek annast nætur-' vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl.' 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum-fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð. Breiðholts inn i kerfið i fyrsta' sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku I reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt^ Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavlk — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00—17.00 mánud,—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00 — 08.00 mánu- dag—fimmtud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 2. janúar til 8. janúar. Laugavegs Apótek og Holts- apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Sama apótek annazt næturvörzlu frá kl. 22-10 virka daga til 9. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Upplýsingar um lækna- c;; lyf jabúðaþjónustu eru gefnar ij slmsvara 18888. f Kópavogs Ápótek er qpið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. __ Heilsuverndarstöð Reykja- vlkur: Ónæmisaðgerðr fyrir fullorðna gegnmænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegasjt . hafið með ónæmissklrteini. árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borgar- innarog i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. JBilánasImi 41575, slmsvari. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 412(10, slökkvilið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kópavogi i slma 18230. 1 Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Slmabilanir simi 05. Biianavakt borgarstofnana. Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 Félagslíf UTIVISTARFERÐIR m Sunnud. 18/1 kl. 13 Fjöruganga á Álftanesi. Fararstjóri GIsli Sigurðsson, Brottför frá B.S.Í. vestan- verðu. Útivist Sunnudagur 18. janúar kl., 13.00.Gönguferðum Leiruvog. Farárstjóri: Tómas Einars- son. Brottfararstaður Um-J ferðarmiðstöðin (að austan- verðu) — Ferðafélag Islands. Kvenfélag Háteigssóknar býður eldra fólki I sókninni á skemmtun I Domus við Egilsgötu, sunnudaginn 18. janúar kl. 15 s.d. Fjölbreytt skemmtiatriði. Stjórnin. Bræöafélag Bústaöakirkju: Fundur verður i Safnaðar- heimilinu á mánudagskvöld. Stjórnin. Konur i kvenfélagi Kópavogs, takið eftir skemmtifundur verður I félagsheimili Kópa- vogs fimmtudaginn 22. jan. kl. 20,30. Dansað eftir fundinn. Konur fjölmennið og takið meö ykkur gesti. Stjórnin. Kvenfélag Hallgrimskirkju: Fundur I félagsheimilinu fimmtudaginn 22. jan. kl. 8,30 e.h. Eyjólfur Melsted flytur erindi um tónlist til lækninga. Stjórnin. Mennta m ála r áðuney tið 14. janúar 1976 Laus staða Staða framkvæmdastjóra viö Raunvlsindastofnun Háskólans er laus til umsóknar. Framkvæmdastjóri annast skrifstofustjórn og annan almennan rekstur stofnunarinnar. Æskilegt er aö umsækjandi hafi lokiö háskólaprófi eöa hafi annan jafngildan undirbúning náms og starfsreynslu. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum um menntun og starfsferil skulu hafa borizt menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 15. febrúar 1976. Mi AAótmæla því að búpen- ingur gangi úti gébé Rvík — Nýlega var haldinn aðalfundur i Sambandi dýra- vemdunarfélaga á Islandi, en þar var m.a. samþykkt aö skora á, fóðurskoðunarmenn og lögreglu- yfirvöld um land allt, aö fylgjast vel meö þvl aðhestar og sauöfé sé ekki látið ganga úti, án nokkurs skýlis eöa fóöurs. Samkvæmt is- lenzkum lögum er hverjum eig- anda búpenings skylt aö sjá til þess aö dýr hans fái nægilegt fóö- ur og vatn, og þurran skjólgóðan og rúmgóöan geymslustað. En þessi lög eru þverbrotin um land allt, án þess aö nokkuð sé gert i málinu. í fréttatilkynningu frá Sam- bandi dýraverndunarfélaga, seg- ir m.a., að á þessum tlmum vel- sældar og ofgnóttar i okkar þjóð- félagi er það ekki á nokkurn hátt afsakanlegt að dýr lifi við sult og kulda, og skorar þvi aðalfundur sambandsins á dýravini um land allt að vera vel á verði um að dýr séu ekki höfð I svelti eða á úti- gangi og að viðkomandi yfirvöld- um verði gert viðvart ef um sllkt er að ræða. Eimskipafélag Reykjavíkur: Keypti skip fyrir 277 millj- ónir kr. gébé-Rvik. — Nýlega festi Eimskipafélag Reykjavikur hf. kaup á vöruflutningaskipinu ms. Nordic hjá fyrirtækinu Partenreederei Karin í Brake i Vestur-Þýzkalandi. Ráðgert er að skipið verði afhent um eða eftir næstu mánaðamót. Kaupverð skipsins er um 277 milljónir isl. króna, eða 4,2 millj. þýzk mörk. Ms. Nordic er smiðað árið 1967 hjá skipasmiðastöðinni C. Luhring I Brake. Skipið er smlðað úr stáli samkvæmt ströngustu kröfum Germanischer Lloyd og styrkt til siglinga i is. Það er smiðað sem hlifðarþilfarsskip og er 774 brúttó-tonn að stærð opið, D.W. 1500 tonn. Tvær vörulestir eru I skipinu, samtals 110 þúsund teningsfet, en ganghraði þess er um 13,5 sjómllur. TRAKTOR KEDJUR Algengar stærðir fyrirliggjandi. DOR^ sImi biboo-ArmOlati 2124 Lóðrétt 1) Silfurs,- 2) MM,- 3) Ragn- Lárétt aði,- Æt.- 5) Digrari.- 8) 1) Biblíunafn.- 6) Kindina.- 7) Æja.-9) Gal,- 13) Ær,- 14) Af.- Öfug röð,- 9) Kindum.- 10) Dauðsfalls.- 11) Belju,- 12) Bor.- 13) Sigað.- 15) Uppsátr- in.- Lóðrétt 1) Llflátið.- 2) Leit,- 3) Ásjónu.- 4) Tónn,- 5) Lánsfé.- 8) Vend,- 9) Svif.- 13) Tvihljóði.- 14) Eins,- X Ráðning á gátunr. 2123 Lárétt 1) Samræmd.- 6) Mat,- 7) Læ,- 9) GG.- 10) Fjandar.- 11) UA,- 12) La.- 13) Æða.- 15) Skrifli.- / X % V 5 pL w /0 n ” J c Ferðafélag íslands og Náttúruverndarráð óska að ráða konur eða karla til gæslu- starfa næstkomandi sumar á eftirtöldum stöðum: Þórsmörk Landmannalaugar Tungnafell Herðubreiðarlindir Ýmsir staðir á Kjalvegi. Um er að ræða störf i 2 og 1/2 til 5 mánuði, sem m.a. gætu hentað hjónum. Starfið er fólgið i eftirliti með sæluhúsum, tjaldsvæðum og friðlýstum svæðum. Málakunnátta og reynsla i ferðalögum æskileg. Skrifleg umsókn með sem gleggstum upp- lýsingum óskast send skrifstofu Ferða- félags íslands, öldugötu 3, Reykjavik eða Ferðafélagi Akureyrar, Skipagötu 12, Akureyri, fyrir 10. febrúar næstkomandi. Ferðafélag íslands, Náttúruverndarráð. Rennismiðir Óskum eftir að ráða 2-3 rennismiði nú þeg- ár. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar, Arnarvogi, Garðabæ. Simi 5-28-50. Félag járniðnaðarmanna Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 20. jan. 1976 kl. 8.30 e.h. i Félagsheimili Kópavogs, niðri. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Samningamál. 3. önnur mál. Mætið vel og stundvislega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.