Tíminn - 18.01.1976, Blaðsíða 23

Tíminn - 18.01.1976, Blaðsíða 23
Sunnudagur 18. janúar 1976 TÍMINN 23 $PAN»A íitlffAStA Hotro'. JSfrrtr'tii/it lSxnnar Hacfrro <t~m' D«r JosrteW' íhivka* iStajifcy/Miif " V f>,<j.'>íAíí<."..4Íí.<i'«fíir3£y .í.. ÖELG. K0N6| 1 .Í|'vMiSa íwtHr^H' ..... Qosxtav‘< ffytvn Hhrfrft* Berft y Leiðin, sem Arni og Berit fóru bróðir hennar fyrst flækzt viða um Ameriku, en fyrir nokkru hafði hann setzt að á Hawaii 1) Þar hafði hann eign- azt stórar sykurekrur og var nú vellauðugur. Strax og hann frétti um ógæfu systur sinnar, skrifaði hann henni og bauð henni að koma með börn sin til Hawaii. Hann var ógiftur og sagði, að nóg væri hús- rýmið i sinu stóra sloti. Frú Jenny var lengi i vafa, hvað hún ætti að gera, en það reið bagga- muninn, að læknar hennar sögðu, að hún ætti um tvo kosti að velja, að veslast upp frá börnum sinum heima i Noregi eða flytja sig til heitari og heilnæmari landa og hafa von um bata. Um haustið skrif- aði þvi frú Jenny bróður sinum, að hún tæki boði hans með mikilli ánægju og myndu þau öll þrjú koma til Hawaii með vorinu. 2. Það var Árni, sem loksins hafði fengið þvi ráðið, að þau færu með Tinanic. Hann hafði les- ið i blöðunum lýsingu á þessu stærsta skipi heimsins, og hann taldi, að ekkert gæti jafnazt á við það, að fá að ferðast með sliku skipi. Berit var ekki eins áköf, en hélt þó, að það hlyti að verða yndisleg ferð. Loks hafði móðir þeirra samþykkt þessa ferða- áætlun, einkum af þvi, að þá bjóst hún við að geta komið við i Skot- landi og heimsótt tengdafólk sitt. En rétt þegar þau ætluðu að fara að leggja af stað frá Noregi, varð frú Jenny snögglega veik, og urðu þau þvi að fresta ferð- Sjávarútvegsráðuneytið, 20. desember 1975. Auglýsing inni um nokkra daga. Þegar hún hresstist við aftur, var of naumur timi til að koma við i Skotlandi, og þau urðu að fara beina leið með skipi frá Bergen til New- castle og þaðan áfram með hraðlest til Southamton, þar sem Titanic, þetta undra- verða skip, lá ferðbúið. Nú voru þau á skips- fjöl. Titanic geystist með feikna hraða i vest- urátt. Ámi var i sjöunda himni. Það var ekki lið- inn nema einn sólar- hringur frá þvi að Titan- ic lét frá landi, er hann kom mjög hreykinn til mömmu sinnar og sagð- ist þú þekkja Titanic eins vel og stofumar heima hjá þeim i Noregi Þetta voru auðvitað mestu ýkjur. Slikt sæ- tröll var varla hægt að kynna sér til fulls á 24 dögum, hvað þá á 24 klukkustundum. En það var þó sannleikur, að allan þennan sólarhring hafði Árni varla setzt niður, en þotið um skipið fram og aftur, allt frá efsta stjórnpalli niður i neðstu lestarrúm og fremst frami stefni og aftur i skut. Það greiddi mjög fyrir Árna i þessum rann- sóknarferðum, að hann talaði reiprennandi ensku. Karl Stuart faðir hans hafði undantekn- ingarlaust látið böm sin tala ensku, þegar hann var einn með þeim. Auk þess var aðeins töluð enska við allar máltiðir á heimilinu, meðan pabbi hans lifði. Börn- unum var þvi jafn tamt að tala ensku og sitt norska jmóðurmál. Berit talaði lika frönsku allvel. Mamma hennar hafði dvalið eitt- hvað i Frakklandi, þeg- ar hún var ung. Hjónin, sem hún var hjá i Frakklandi, eignuðust siðar stúlku, um sama leyti og hún eignaðist Berit. Þegar Berit var orðin dálitið stálpuð, Framhald DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bílaleigan Miðbörg Car Rental , QA 00 Sendum \mrAm%7Z Samkvæmt d-lið 1. gr. laga nr. 55 27. mai 1975, um ráðstöfun gengismunar i þágu sjávarútvegsins skv. iögum nr. 2/1975 og um ráðstafanir vegna hækkunar brennsluoliuverðs til fiskiskipa, auglýsir ráðuneytið hér með úthlutun allt að 50 millj. króna úr gengismunarsjóði 1975, til að bæta eigendum fiskiskipa það tjón sem þeir verða fyrir, er skip þeirra eru dæmd ónýt, enda sé tjónið ekki bætt með öðrum hætti. Um úthlutun þessa gilda eftirfarandi reglur: ^ Stál- og eikarskip, sem oröin eru 25 ára og dæmd eru ónvt og afmáö af aöalskipaskrá, skv. 3. tl. 1. mgr. 15. gr. laga nr. 53/1970, á árunum 1974, 1975 eöa fyrstu tveim mánuö- uni ársins 1976 vegna slits, ryös, tæringar, maökskemmda og fúa, sem ekki er bættur skv. lögum um bráðafúatrygg- ingar, koina til greina viö úthlutun þessa fjár. Skilyröi er að ekki sé meira en 12 mánuöir liönir frá þvf viökomandi skip var i eðlilegum rekstri og þar til þaö var máö af aðal- skipaskrá. II. Viðmiöun bóta fyrir eikarskip verður siöasta vátrygging- armatsfjárhæö skips til bráÖafúatryggingar. Viömiðun bóta fyrir stálskip veröur matsfjárhæö bols, á- samt yfirbyggingu og raflögn. Bætur verða reiknaöar sem ákveöinn hundraðshluti af framangreindum matsfjárhæöum aö frádregnum öörum hugsanlegum tjónabótum. Im greiöslu bóta fer eftir ákvöröun sjávarútvegsráðu- neytisins. III. Umsóknir um bætur samkvæmt auglýsingu þessari ásamt greinargeröum skulu hafa borist sjávarútvegsráöuneyt- inu fyrir 10. ntars 1976. Sjávarútvegsráðherra mun skipa þriggja manna nefnd til þess að ákveða bótaþega og fjárhæðir bóta. BILALEIGAN EKILL Ford Bronco Land-Rover Cherokee Blazer Fíat VW-fólksbílar Nýtt vetrarverð. SIMAR: 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin Sveitarstjóri Búðahreppur óskar að ráða sveitarstjóra frá 1. mai 1976. Uþplýsingar um starfið veitir sveitar- stjóri i sima 97-5220 og 97-5221. Umsóknir sendist oddvita Búðahrepps fyrir 25. janúar n.k. REYKJAVÍK /' Herradeild JMJ VIÐ HLEMM MJbSTII »ACA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.