Tíminn - 18.01.1976, Blaðsíða 28

Tíminn - 18.01.1976, Blaðsíða 28
METSÖLUBÆHUR Á ENSKU í VASABROTI sis-iomn SUNDAHÖFN fyrir góéan nmi ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Verðlags- stjóri at- hugar verð- lagningu heildsala gébé Rvik — Nú stendur yíir könnun á vegum verðlagsstjöra I heildverzlunum i landinu, um verölagningu varnings þess sem þær hafa á boöstólum, en nýlega hefur veriö gerö vlötæk könnun á verðlagníngu I almennum verzlunum, Sagöi. verölags- stjóri, Georg Ólafsson, aö I mörgum tilvikum, t.d. I tizku- og gjafaverzl. hefði verið farið fram á leiöréttingu á verðlagn- ingu og aö oft heföi upphæöin skipt þúsundum króna á einu og sömu vörunni. — Flestir verzl- unareigendur tóku okkur vel, og féllust á breytingarnar, sagði Georg, en þó höfum við kært nokkra til verölagsdóms, er þeir fóru ekki eftir leiöréttingum okkar. Georg sagöi, aö fariö heföi veriö i verzlanir og eigendur beönir um aö rökstyöja verö- lagningu sina á vörum og einnig fengiö aö sjá innkaupareikninga þeirra eöa reikninga heildsala þess, sem keypt var i gegn um. Viö höfum hvorki aöstööu né fjármagn til aö kanna verö er- lendis. — Samvinna okkar viö verzlunareigendur var yfirleitt góö, sagöi hann, og féllust þeir flestir á breytingar okkar. Aðrir fóru þó ekki eftir þeim og höfum viö þvi kært nokkur tilfelli til verölagsdóms. Verzlunareigendum tizku- verzlana er t.d. leyfilegt aö leggja um 38% auk söluskatts, á kvenfatnað, en aöeins minna á karlmannafatnaö. Astæöuna fyrir þvi að álagning á kven- fatnaö er meiri, taldi verölags- stjóri vera þá, aö kvenfatnaöur væri meiri tizkuvara. Könnun þessi var einnig gerð i verzlunum úti á Iandi, þar sem þvi var viö komiö, og var svip- aöa sögu aö segja þar, en þó hafa engin mál verið kærð en þaö þýöir aö verzlunareigendur úti á landi hafa i einu og öllu far- iö eftir leiöréttingum, sem verð- lagsstjóri taldi nauðsynlegar. Borgaryfirvöld láta sig gangandi fólk engu skipta — bíllinn situr í fyrirrúmi Enda þótt snjórinn á götum Reykjavikurborgar hafi ekki beinlinis verið látinn óáreittur, hefur aðgeröum gagnvart hon- um i sambandi við umferö veriö hagaö á þann hátt aö furöu gegnir, og virðist um það eitt hugsaö, aö vélknúin farartæki komist leiðar sinnar, en um fót- gangandi fólk er ekkert hirt, eins og myndin, sem tekin var á gatnamótum Furumels og Hringbrautar sýnir ljóslega. Snjónum af götunum er rutt upp á gangstéttirnar og þar er hann látinn liggja. A gangstéttinni, sem næst okkur er á myndinni, eru svellbunkarnir nokkuö á annan metra og með öllu ófært, og hinum megin götunnar, er ekki greiöfærara en svo, að konan, sem þarna var á ferö með barnavagn neyddist til þess aö ganga út-á akbrautinni. Bifreiðin átti I erfiöleikum með aö ná sér upp úr hjólförun- um til aö krækja fram hjá konunni. Svona er ástandið I rót grónu hverfi borgarinnar. Eftir þessu aö dæma er auövelt aö geta sér til um ástandiö i nýjum hverfum i borginni, þar sem viöa eru engar gangstéttir. — Timamynd: Róbert. Skipulagsstjóri ríkisins: „Við höfum verið of bjart- sýnir við að reisa mann- virki á jarðeldasvæðum" skipulag í Reykjahlíð endurskoðað Þaö er mln skoðun, sagði Zophonla Pálsson skipulagsstjóri rikisins, I viðtali við Timann, að við tslendingar höfum verið allt of bjartsýnir við að reisa dýr mannvirki á jarðeldasvæðum. Litum t.d. á það, að allar okkar stórvirkjanir eru á jarðelda- svæðum, og meðan Blanda renn- ur óbeizluð til sjávar utan Jarðfræðideild háskóla Sameinuðu þjóðanna hér? ákvörðun tekin á næstunni IÓ-Reykjavik. Athugun á hugsanlegri deild Háskóla Sameinuðu þjóðanna á islandi hefur verið gerð, eða það, hvernig á að stand að málinu af tslands hálfu á vegum sam- starfshóps, sem skipaður er fulltrúum ýmissa ráðuneyta og stofnana, sem málið varðar. Greinargerð um málið hefur verið lögð fyrir menntamála- ráöherra. Siðan verður greinargeröin lögð fyrir rikisstjórnina og fer eftirundirtektum hennar hvort erindið verður lagt fyrir for- ráðamenn Háskóla SÞ. Fundur i háskólaráði stofnunarinnar er ráðgerður i Caracas i lok þessa mánaðar. Arni Gunnarsson, fulltrúi I menntamála- ráðuneytinu, sagði I viðtali við Timann, að I fyrsta lagi verði Is- lenzka rikisstjórnin að ákveða hvað hún vilji gera i málinu, en einnig yrði vafalaust að fara fram athugun i samráði við Há- skóla SÞ áður en endanlegar tillögur héðan verða lagðar fram. Eins og málin standa núna er verið að leggja fyrir rikisstjórnina greinargerð um hvernig staðið skuli að frekari könnun málsins, og þvi ekki að vænta neinna endanlegra ákvarðana um málið á næstunni. Rætt hefur verið um tvö hugsanleg svið, sem Is- lendingar gætu boðið fram ein- hverja samvinnu á. Fyrst var einkum talað um hafrannsóknir og nýtingu á auðlindum hafsins, en I umræðum hefur málið snúizt meira um jarðhita- svæðið, það er að segja nýtingu jarðhitans. Aðalstöðvar Háskóla Sameinuðu þjóðanna eru i Tokyo, en deildir hans verða viða um heirn, Engin þeirra munennhafa tekiðtil starfa, en undirbúningur að stofnun þeirra er i fullum gangi. jarðeldasvæða, þá er unnið af furðulegu kappi aðþvl að virkja Kröflu. Þá sagði skipulagsstjóri, að vissulega þyrfti að kanna allar aðstæður vel áður en ráðizt væri i dýrar framkvæmdir. Siðan yrði að velja bezta staðinn, og þar sem minnst hætta væri á að náttúru- hamfarir eyðileggðu mannvirki. En við búum á eldfjallalandi og viða getur verið hætta á skemmd- um, sagði hann. Oddur Sigurðsson jarðfræðing- ur sagði i samtali við Timann, að hann væri mjög hissa á þvi að jarðfræöingar væru ekki hafðir með i ráðum, þegar íbúöarhúsa- hverfi væru skipulögð. Sérstak- lega væri það mikilvægt á jarðskjálftasvæðum. Myndu þeir oft á tiðum geta sagt fyrir um slikahættu,semþessa.Þetta væri hins vegar ekki gert, en við meiri- háttar mannvirkjagerð eins og t.d. við hafnargerð og virkjanir væri þetta talið nauðsynlegt. Ný hyggjast Mývetningar endurskoða allt skipulag i Reykjahlið. Sveitarstjórnin mun örugglega láta endurskoða allt skipulagið i Reykjahlið vegna þess að komið hefur I ljós að a.m.k. eitt hús hefur verið byggt yfir jarðsprungu, sagði Jón Illugason, oddviti i Reykjahlið, I samtali við Timann. Hús þetta' er byggt yfir sprungu, sem er framhald af Stórgjá. Komin er sprunga milli hússins og bilskúrs, sem var sambyggður þvi. Ibúðarhúsahverfið i Reykjahlið var skipulagt hjá skipulagsstjóra rikisins. Zophonias Pálsson skipulagsstjóri rikisins sagði að yfirleitt væri ekki haft samráð við jarðfræðinga áður en ibúða- hverfi væru skipulögð, enda væri yfirleitt skipulagt út frá eldri hverfum og öðrum mannvirkjum. Hins vegar væri ætlazt til þess, að áður en farið væri að skipu- leggja hvert hús væri grunnur þess athugaður sérstaklega. Hverfið I Reykjahliö var skipu- lagt i hrauninu af þvi annað svæði fékkst ekki. Bezt hefði verið að byggja á túnunum við Reykjahlið, en þarna er lítið ræktunarland og þvi ekkert skritið, að bændur vildu ekki láta tún undir byggingar. En skipulagið hafði verið haft mjög rúmt, og ætlazt var til, að hægt væriað færa hús til á lóðum, eftir þvi hvernig grunnurinn reyndist. Það væri yfirleitt ekki talið ráðlegt að kanna hvern grunn, um leið og skipulagt væri. Slikt væri betra að gera, þegar ákveðið væri hvernig hús væru byggð á lóðunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.