Tíminn - 20.01.1976, Blaðsíða 11

Tíminn - 20.01.1976, Blaðsíða 11
Þriöjudagur 20. janúar 1976. TÍMINN 11 'Umsjón: Sigmundur ÖtíSteinarsson n * i i Kári var óstöðv- andi qegn Val — gömlu félagarnir hans réðu ekkert við hann, og Njarðvíkingar mörðu 74:73 á síðustu stundu ★ Blökkumennirnir voru í sviðsljósinu KARI MARÍUSSON lék aðai- hlutverkið hjá Njarðvikur-lið- inu, sem tryggði sér sigur yfir Valsmönnum á siðustu stundu — 74:73 i 1. deildar keppninni i körfuknattleik. Kári var óstöðv- andi undir iok leiksins, og réðu gömlu félagarnir hans úr Val ekkert við hann. Valsmenn sýndu mjög góðan leik, þegar allir sterkustu leik- menn liðsins voru inná — en eft- ir að þeir Þórir Magnússson Þröstur Guðmundsson, Lárus Hólmog Torfi Magnússon, sem var bezti leikmaður Vals-liðs- ins, urðu að yfirgefa völlinn — með 5 villur — var ekki heil brú i leik Valsmanna. Þeir voru með 7 stiga forskot undir lokin, þeg- ar allt skall i baklás hjá þeim — þá fóru Njarðvikingar, með Kára sem aðalmann, i gang. Kári var óstöðvandi undir lokin — skoraði þá 11 stig og tryggði Njarðvikingum sigur, með þvi að skora siðustu körfu leiksins. Kári skoraði alls 27 stig, en fé- lagi hans Gunnar Þorvarðar- son.sem einnig átti góðan leik, skoraði 20 stig. Torfi Magnússon var stigahæstur hjá Valsmönn- um — 27 stig. Blökkumennirnir Jimmy Rogers og Curtis „Trukkur” Carter voru i sviðsljósinu um helgina. Rogers lék aðalhlut- verkið hjá Ármanns-liðinu, sem átti ekki i erfiðleikum með ný- liða Fram. Hann skoraði 30 stig, þegar Ármann sigraði, 88:57. „Trukkurinn” skoraði 39 stig, þegar KR-ingar skelltu stúdent- um — 95:81 — og var hann óstöðvandi. Ármenningar áttu að leika gegn Snæfellingum uppi á Skaga, en þeim leik var frest- að. TRUKKURINN.... skoraöi 39 stig fyrir KR-Iiðið. 1. DEILD FRAM—GRÓTTA ....25:17 Mörk Fram: —' Pálmi 10 (7 vfti), Pétur5, Hannes 4, Magnús 2, Guðmundur 1, Gústaf 1 og Arnar 1. Mörk Gróttu: — Magnús 4 (2 viti), Björn 3, Axel 3, Arni 3 (1 vlti), Georg 1, Hörður 1, Halldór 1 og Gunnar 1. ÞRÓTTUR—ARMANN.. 23-11 Mörk Þróttar: — Friðrik 8 (1 vlti), Sveinlaugur 4, K,onráð 4, Bjarni 3, Björn 1, Halldór 1, Trausti 1 og Gunnar 1. Mörk Ármanns:— Björn 3, Jens 2,Hörður H. 2 (1 viti), Friðrik 2, Hörður K. 1 og Jón Á. 1. HAUKAR—VALUR. ..21:17 Mörk Hauka:—Elias 5, Hörður 4, Ingimar 4, Þorgeir 2, Stefán 2, Sigurgeir 2, Svavar 1 og Guðmundur 1. Mörk Vals: — Guðjón 3, Stein- dór 3, Jón Pétur 3 (1 vlti), Gunnar 2, Bjarni 2, Stefán 1, Gunnsteinn 1, Jóhannes 1 og Jó- hann Ingi 1. FH—V ÍKINGUR....20:23 Mörk FH: — Viðar 5 (2 víti), Þórarinn 4 (1 viti), Geir 3 (1 viti), Andrés 3, Guðmundur S. 2, Sæmundur 2 og Árni 1. Mörk Vikings: — Páll 7 (2 viti), Stefán 4 (1 viti), Ólafur 3, Viggó 2, Skarphéðinn 2, Magnús 2, Þorbergur 2 og Björgvin 1. STAÐAN Valur......... 9 6 1 2 173:139 13 Haukar....... 10 5 2 3 189:173 12 FH............ 9 5 0 4 194:179 10 Fram ........ 10 4 2 4 166:163 10 Víkingur ... 9 5 0 4 188:166 10 Þróttur...... 10 4 2 4 190:188 10 Armann .... 10 3 1 6 162:211 7 Grótta........ 9 2 0 7 156:179 4 Markhæstu menn: Friðrik Friörikss. Þrótti...64 Páll Björgvinss., Vik.........59 Pálmi Pálmason, Fram..........57 Ilörður Sigmarss. Ilauk.......51 Viðar Sfmonarson, FH..........44 Þörarinn Ragnarss. FH.........43 Geir Hallsteinsson, FH........42 Valsmenn þoldu ekki spennuna — þegar þeir mættu Haukum í Firðinum og töpuðu 17:21 Jón Karlsson lék ekki með Valsliðinu og Stefón Gunnarsson meiddist illa á ökla VALSLIÐIÐ, meðalla sína ungu og óreyndu leikmenn, þoldi ekki þá miklu spennu, sem fylgdi því að mæta baráttuglöðum Haukum í Firðinum. Haukar tóku leikinn strax i sínar hendur — slepptu aldrei takinu, sem þeir náðu á tauga- óstyrkum leikmönnum Vals, og tryggðu sér sigur, 21:17. Landsliðsmaðurinn Jón Karls- son er erlendis, og lék þvi ekki með Vals-liðinu, og það munaði um minna. Þá urðu Valsmenn fyrir miklu óhappi i byrjun leiks- ins^ þegar landsliðsmaðurinn sterki, Stefán Gunnarsson, togn- aði illa á ökkla, þannig að hann getur ekki leikið með Vals-liðinu gegn FH-ingum i Firðinum á morgun. Þessa blóðtöku þoldu hinir ungu leikmenn Vals ekki — þeim tókst ekki að halda höfði. Haukar, með Gunnar Einars- sonmarkvörð og Elias Sveinsson sem aðalmenn, tóku leikinn strax i sinar hendur, og mátti sjá tölur eins og 7:2 fljótlega, og siðan héldu Haukar þessu 5 marka for- skoti út fyrri hálfleikinn, sem lauk 10:6 fyrir Hauka. Valsmenn tóku þá Elias og Hörð Sigmarsson úr umferð um tima — en ekkert dugði. Þeir réðu ekki við Haukana — voru óþolin- móðir og gerðu mörg ljót mistök’ i sókn og vörn. Nýtingin var mjög léleg hjá Vals-liðinu — það skor- aði aðeins 17 mörk úr 50 sóknar- lotum. 1 byrjun leiksins skoruðu þeir aðeins 2 mörk úr 14 sóknar- lotum, sem sýnir bezt, hve spenntir leikmenn liðsins voru. — sos PALL BJÖRGVINSSON.... átti stórleik með Vikingsliðinu, sem vann góðan sigur yfir FH i Firð- inum. Hann skoraði 7 mörk. Björgvin í „skrúfstykki rr — en Víkingar sýndu lögðu FH-inga að vell tSLANOSMEISTARAR Vikinga sýndu flesta af sinum gömlu og góðu töktum, þegar þeir unnu góðan sigur (23:20) I lcik gegn FH-ingum i Firðinum. Páll Björgvinsson átti stórleik með Víkingsliðinu, sem náði fljót- lega 6 marka forskoti — 11:5 — i Ieiknum, og léku Vikingar þá skinandi góðan handknattieik. FH-ingar náðu að saxa á for- skot Vikinga og jafna (16:16) um miðjan siðari hálfleikinn, en þá fóru Vikingar aftur i gang og tryggðu sér öruggan sigur. Það allar sínar qömlu góðu hliðar oa i, 23:20 kom greinilega fram i þessum leik, að Vikingar eiga á að skipa skemmtilegasta liðinu á Islandi — og þegar þeim tekst upp, ætti ekkert lið að geta sigrað þá. Björgvin Björgvinsson lék sinn fyrsta leik með Vikingslið- inu, og er greinilegt, að hann styrkir liðið mikið. Björgvin átti e'rfitt uppdráttar i leiknum — þar sem hann var settur i „skrúfstykki” — bræðurnir sterku; Gils og Sæmundur Stefánssynir, fengu það hlut- verk að gæta hans á linunni, og voru þeir eins og limdir við Björgvin, sem fékk ekki að leika lausum hala. Björgvin slapp þó einu sinni frá þeim — og fiskaði þá vitakast. Hann skoraði mjög þýðingarmikið mark (22:19) i leiknum, eftir hraðupphlaup. Eins og fyrrsegir, er Vikings- liðið mjög skemmtilegt. Lið, sem hefur á að skipa leikmönn- um á borð við Pál Björgvinsson, Stefán Halldórsson, Viggó Sig- urðsson, Björgvin Björgvins- son.svo einhverjir séu nefndir. er ekki á flæðiskeri statt. Viðar Simonarson átti heztan leik hiá FH-liðinu. — SOS k I AGCST SVAVARSSON. var tekinn úr umferð. „Hd; fiöllin" ausu í Svíbióð Koma Ágústar til Svíþjóðar hefur vakið mikla athygli FALLBYSSURNAR Jón Hjalta- lin og Agúst Svavarsson voru I sviðsljósinu i Sviþjóð, þegar Lugi og Malmberget-liðið sem Ágúst er byrjaður aö leika með — mættust I „Allsvenskan”, 1. deildar keppninni i Sviþjóð. Koma Ágústar til Sviþjóðar hef- ur vakiö mikla athygli, og mikiö hefur verið skrifað um ÍR-ris- ann. Sænsku blöðin segja, að nú séu tvö eldfjöll i Sviþjóð og eiga þau þá við þá Jón og Agúst — skotföstu islendingana. Ahorfendur komu til að sjá þessar fallbyssur mætast — og þær ollu þeim ekki vonbrigðum. Ágúst átti stórleik með Malm- berget — liann skoraði þrjú mörk liðsins gegn Lugi, en eftir það var hann tekinn úr umferð. Ágúst lét það ekki á sig fá. hann varógnandiog opnaði hvað eftir annað vörn Lugi fyrir félögum sinum. Leikur liðanna var mjög fjörugur og spennandi. Þegar stutt var til leiksloka, skoraði Jón Hjaltalin 26:25, en Malm- berget tókst að jafna 26:26. og tryggja sér þar með sitt fyrsta stig i „Allsvenskan”. Agúst fær mikið lof hjá sænsku blöðunum eftir leikinn — þau segja, að þarna sé kom- inn maðurinn. sem Malmberget hafi vantað. Ágúst feliur vel inn i leik liðsins — hann skoraði 4 mörk gegn Lugi, þar af eitt. eft- irað hann var tekinn úr umferð. Jón átti ekki stórleik — hann skoraði 3 mörk. — SOS STADAN — í handknattleik kvenna Valsstúlkurnar halda slnu striki i 1. deildar keppninni i hand- knattleik kvenna — þær mörðu sigur (13:12) yfir Armanni um helgina. en annars urðu úrslit þessi: Keflavik— -Viking ur ,. .9: : í) FH—Breiðablik.. 12 : 6 Fram—KR ,.16: :6 Valur—Ar mann Valur.... 0 0 116: : 63 14 Fra m ... .... 6 5 n 6 101: :56 in FH ....6 4 n 2 83: : 54 8 Armann . .. .. 6 4 n 2 77: :67 8 KR ... . 6 2 n 4 61: : 78 4 Vikingur ....5 0 2 4 35: :73 1 Keflavfk. 0 i 6 65 : 114 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.