Tíminn - 21.01.1976, Blaðsíða 12

Tíminn - 21.01.1976, Blaðsíða 12
12 TíMINN Miðvikudagur 21. janúar 1976. Miðvikudagur 21. janúar 1976 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 16. til 22. janúar er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Sama apotek annast nætur-' vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl.' 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum-fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiöholts inn i kerfið i fyrsta" sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt.^ Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00—17.00 mánud.—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00 — 08.00 mánu- dag— fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 2. janúar til 8. janúar. Laugavegs Apótek og Holts- apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Sama apótek annazt næturvörzlu frá kl. 22-10 virka daga til 9. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. l.-i til 17. Upplýsingar um lækna- ei lyf jabúðaþjónustu eru gefnar simsvara 18888. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. lteilsuverndarstöð Reykja- vikur: Ónæmisaðgerðr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borgar- innar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið sim i 51100. Rafmagn: t Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Sipiabilanir simi 05. Biianavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 Félagslíf Kvenfélag Asprestakalls: Spilakvöld verður að Norður- brún 1 kl. 20,30 i kvöld mið- vikudaginn 21. jan. Stjórnin. Mosfellingar: Þorrablót kven- félags Lágafellssóknar verður haldið að Hlégarði föstudag- inn 23. þ.m. og hefst kl. 8 með borðhaldi. Aðgöngumiðar verða seldir að Hlégarði mið- vikudaginn 21. þ.m. milli kl. 4 og 6. Hjálp I viðlögum i Tjarnarbæ Námskeið i hjálp I viðlögum, á vegum Námsflokka Reykjavikur, hefst fimmtu- dagskvöld (22.1.) kl. 8,30 i Tjarnarbæ. Byrjað verður á þvi að sýna kvikmynd um lifgunartilraunir meö blástursaðferð og siðan hafðar æfingar með kennslubrúðum. Kennari verður Jón Oddgeir Jónsson. Innritun fer fram á staðnum. Myndakvöld — Eyvakvöld, verður i Lindarbæ (niðri) mið- vikudaginn 21/1, kl. 20.30. Magna ólafsdóttir og Sigriður R. Jónsdóttir sýna. — Ferða- félag Islands. Konur i kvenfélagi Kópavogs, takið eftir skemmtifundur verður i félagsheimili Kópa- vogs fimmtudaginn 22. jan. kl. 20,30. Dansað eftir fundinn. Konur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Kvenfélag Hallgrimskirkju: Fundur I félagsheimilinu fimmtudaginn 22. jan. kl. 8,30 e.h. Eyjólfur Melsted flytur erindi um tónlist til lækninga. Stjórnin. Minningarkort ' Minningarspjöíd Barna- spitalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bóka- verzlun Isafoldar, Au.stur- stræti 8, Skartgripaverzlun JÓhannesar Norðfjörð, Lauga- vegi 5, og Hverfisgötu 49. Þor- steinsbúð Snorrabraut 60, Vesturbæjar-apótek, Garðs- Apótek, Háaieitis-Apótek, Kópavogs-Apótek. Lyfjabúö Breiðholts, Arnarbakka 4-6. .Bókabúð Olivers Steins. „Samúðarkort Styrktarfé- lags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háa- leitisbraut 13, simi 84560. Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar, Hafnarstræti 22, sími 15597, Steinari Waage, Domus ■Medica, Egilsgötu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins. Strandgötu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8- 10, simi 51515.” Minningarkort Frikirkjunnar i Hafnarfirði. Minningar og styrktarsjóður Guðjóns Magnússonar og Guðrúnar Einarsdóttur fást á eftirtöld- um stöðum : Bókaverzlun Oli- ’ vers Steins, Verzlun Þórðar Þórðarsonar, verzlunin Kjöt- kjallarinn, verzlunin Kirkju- fell Ingólfsstræti Reykjavik, Olduslóð 6 Hafnarfirði, Hring- braut 72, Alfaskeið 35, Mið- vangur 65. Afsalsbréf innfærð 22/12—24/12 — 1975: Sveinn Aðalsteinsson selur Egg- ert Thorarensen hluta i Braga- götu 36. Astfriður ólafsd. o.fl. selja Guð- finnu Willis hluta i Brekkustig 14. Guðjón Valdimarsson selur Jóni Sigurðss. og Mariu Samúelsd. hluta i Hraunbæ 182. Guðmundur Þengilsson selur Ómari Mássyni hluta i Krumma- hólum 2. Stefán Jónsson o.fi. selja Guð- laugu Bjartmarsd. hluta I Safa- mýri 54. Jónas Jóhannsson selur Hauki S. Jósefss. hluta i Barmahlfð 34. Ingibjörg Þorkelsd. selur Eyjólfi Pálssyni hluta i Vesturbergi 2. Þráinn Einarsson selur Hallgrimi Óskarssyni hluta i Hraunbæ 34. Sverrir Guðmundsson selur Sverri Skarphéðinssyni hluta i Leirubakka 6. Helgi Þórarinss. og Sonja Lúð- viksd. selja Birni Kristjánss. og Kristjáni Arnljótssyni hluta i Leifsgötu 16. Guðmundur Pálsson selur Sigur- jóni Einarss. hluta i Mariubakka 20. Jöklar h.f. selur Umbúðamiðstöð- inni h.f. vöruskemmur sinar við Héðinsgötu. Breiðholt h.f. selur Kamillu Guð- brandsd. hluta i Kriuhólum 4. Vigfús Aðalsteinsson selur Jóni Rafnssyni hluta i Leirubakka 20. Rögnvaldur Gislason selur Tóm- asi Kristinssyni hluta i Hraunbæ 152. Lárus Sigfússon selur Birgi Schioth hluta i Hraunbæ 122. Valur Valsson selur Harry S. Sigurjónss. og HreiniSigurjónss. hluta i Vesturbergi 78. Friðrik G. Þórleifsson selur Jóni M. Jóhannss. hluta i Aðalbóli v/Þormóðsstaðaveg. Maria Jónsdóttir fl. selja Birni Jónssyni hluta I Framnesvegi 13. Kristin Jónsdóttir selur Jóni Anton Ingibergss. hluta i Klepps- vegi 120. Jóhannes Pétursson selur Birni Finnbogasyni hluta i Alfheimum 58. Baldur Jóhannesson selur Einari Gislasyni hluta i Háaleitisbraut 111. Einar Bergmann Arason selur O. Johnson & Kaaber h.f. hluta i Seljabraut 54. Haukur Guðbjartsson selur Ast- valdi Guðmundss. hluta i Karfa- vogi 15. Óli Pétur Olsen selur önnu Ólafs- dóttur hluta i Hagamel 311. Friðrik Alexandersson selur Gylfa Gunnarss. og Helgu Arnad. hluta i Leirubakka 14. Guðrún Sveinsd. selur Helgu Jar- þrúði Jónsd. hluta I Drápuhlið 22. Friða Björnsd. og Bergsveinn Jó- hanness. selja Baldi Jóhanness. raðhúsið Laugalæk 22. Þórður Stefánsson selur Guðrúnu Sveinsd. hluta i Stóragerði 8. Hannes Guðmundss. og Halldór Halldórss. selja Verktækni hluta i Mávahlfð 1. Sigmundur Hermundss. selur Sophiu Ósvaldsd. hluta i Sæviðar- sundi 35. Blikksmiðjan Glófaxi h.f. selur Rafhönnun s.f. hluta i Armúla 42. Ásbjörn Einarss. selur Jóni Sól- nes hluta i Hjarðarhaga 24. Jón Pétursson selur Bergi Jóns- syni raðhúsið Kjalarland 11. Snorri Hjaltason og Brynhildur Sigursteinsd. selja Halldóri Svavarss. hluta i Háaleitbr. 38. Miðás s.f. selur Sigurjóni Sig- urðss. hluta i Arahólum 4. Huldar E. Vilhjálmss. selur Sveini Rögrivaldssyni hluta i Dúfnahólum 4. Richard Kristjánsson selur Aðal- steini Hallgrimss. hluta i Hraun- bæ 42.. Þuriður Benediktsd. selur Sævari Þ. Sigurgeirss. hluta i Skaftahlið 10, Tómas B. Sigurðss. selur Sigriði Björnsd. hluta i Mánagötu 7. Halldór Þorgrimss. selur Hauki Guðbjartss. hluta i Nesvegi 66. Tíminn er peningar 1. Aráttan. 2. TF. 33. Auðgeng. Lárétt 4- NM. 5. Ataðist. 8. Rut. 9. 1. Gamalmennis. 6. Fljót. 7. Lim. 13. Al. 14. II. Riki. 9. Jarm. 10. Hárlausir blettir. 11. Stafur. 12. Kall. 13. Kindina. 15. Gerður lengri. Lóðrétt 1. Sjávardýr. 2. 501. 3. Táning. 4. Ónefndur. 5. Brýnir. 8. Hallandi. 9. Formaður. 13. Utan. 14. Anno Domini. Ráðning á gátu No. 2125. Lárétt 1. Attanna. 6. Fum. 7. Ár. 9. Lim. 10. Tunglið. 11. TT. 12. MI. 13. Ani. 15. Nálgist. ■xjy Seðlabanki íslands vill ráða starfsmann i gjaldeyriseftirlit með lögfræði- eða viðskiptafræðimenntun, sem veitir sérstakri rannsóknardeild for- stöðu. Skriflegar umsóknir m.a. um menntun og fyrri störf berist starfsmannastjóra bank- ans sem fyrst. Útsalan hjá H. Toft byrjar á morgun 22. janúar og verður margt selt á lágu verði. ATHUGIÐ: Útsalan verður i gömlu búð- inni á Baldursgötu 39. Lokað i hádeginu frá kl. 11,30—1,00. Ljósmæður Starf ljósmóður við, Sjúkrahúsið i Húsavik er laust til umsóknar nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri i simum 96-41333 og 96-41433. £júftral)úsíð í Húsavík s.f. öllum þeim, sem glöddu mig á áttræðisafmæli mfnu 13. janúar s.l. með heimsóknum, gjöfum, skeytum og samtöl- um, færi ég hjartanlegar þakkir. Guð blessi ykkur öll. Axel Jóhannesson frá Ytra-Hóli. Þökkum innilega samúð við fráfall og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu Jóhönnu Magnúsdóttur Núpum, ölfusi. Börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.