Tíminn - 25.01.1976, Blaðsíða 27

Tíminn - 25.01.1976, Blaðsíða 27
Sunnudagur. 25. janúar 1976, TÍMINN 27 aði, héldu flestir farþega sig undir þiljum. Aðeins einstaka sjógarpur sást á þilfari með frakka- kragann uppbrettan og hendurnar á kafi i vös- unum. Á sunnudags- kvöldum var ekki dans- að, en i þess stað fóru fram hljómleikar i há- tiðasal skipsins. En hljómleikarnir voru ekki vel sóttir. Skipið valt dálitið og flestir farþeg- anna kusu að ganga snemma til svefns. Hljómleikarnir hættu um kl. 10, og hálftima siðar voru flestir hinir glæstu salir skipsins mannlausir. Aðeins i reyksalnum sátu nokkrir karlmenn við spil. Kyrrð næturinnar hvildi yfir hinu glæsta, stóra skipi. Þegar skipsklukkan sýndi nákvæmlega 23,15 — eða 15 minútur yfir ellefu, — virtist eitthvað strjúkast við byrðing skipsins, en áreksturinn var svo veikur að fáir —“— ---------------\ TUNCSTONE rafgeymar FYRIRLIGGJANDI í FLESTAR GERÐIR BIFREIÐA OG DRÁTTARVÉLA ÞCJRf SÍMI BT500 ■ÁRMÚLA11 V 7 urðu hans varir. Spila- mennirnir luku við spilið og margir farþeganna voru i fasta svefni. Nokkrum minútum siðar tóku farþegarnir eftir þvi, þeir, sem vak- andi voru, að vélar skipsins voru stöðvaðar. Flestir héldu, að Titanic hefði rekizt á skipsflak og skipstjórinn hefði stöðvað skipið til að vita hvort nokkur lifandi vera hefði á þvi verið. Nokkrir harðfengir farþegar hættu sér út i kuldann, en nóttin var koldimm og loftið hrá- slagalegt, svo að þeir drógu sig fljótlega aftur inn i hlýjuna. Engum datt i hug, að nokkrur veruleg hætta væri á ferðum. En þessi óvissa stóð ekki lengi. Með leiftur- hraða barst fréttin um skipið. Titanic hafði siglt með fullri ferð á feiknastóran borgaris- jaka. Ekki rekizt beint á hann með stefnið, þá hefði liklega áreksturinn eða höggið orðið ógur- legt, heldur hafði byrð- ingur skipsins stjórn- borðsmegin runnið með- fram jakanum. Þessi isjaki var aðeins örlitið upp úr sjó, þótt hann væri þykkur og stór, þvi að eins og kunnugt er, þá eru 9/10 hlutar borgaris- jaka undir yfirborði sjávar, en 1/10 stendur upp úr. Oft er efnið i þessum „isfjöllum” mishart, og vel getur hárbeitt isbrún hafa skagað út úr jakarönd- inni neðan sjávar. Lik- lega hefur þessi óhappajaki verið þannig gerður, og það hefur verið þessi hárbeitta, Bújörð óskast Óskum eftir upplýsingum um jarðir sem eru til sölu. Um verö, stærö, ræktaö land, möguleika á frekari ræktun, byggingar og ef bústofn og vélar eru einnig til sölu. Upplysingarnar sendist: Stefáni Magnússyni, Skúlagötu 74 Rvik, simi 91-27374 eöa Gunnari Hallssyni, Hafnarstræti 93 Akureyri, simi 96-23808. glóðarkerti fyrir flesta dieselbila • flestar dráttarvélar og aörar vinnuvélar og dieselvélar til sjós og lands. Póstsendum hvert ó land sem er harða brún jakans, sem skipið hafði runnið með- fram á fullri ferð, með þeim afleiðingum, að jakabrúnin skar byrðing skipsins að endilöngu um miðbik þess, inn úr öllum vatnsþéttum skilrúmum, svo að sjór- inn fossaði inn i skipið. Þegar þetta gerðist var skipstjórinn ekki sjálfur á stjórnpalli. Hann var háttaður, en fyrsti stýri- maður hafði stjórn skipsins á hendi. En það var skipstjórinn sjálfur, sem hafði markað stefn- una og ákveðið, að siglt skyldi með fullum hraða. Ábyrgðin á þessu hræðilega slysi hvilir þvi algerlega á skipstjóran- um. Og alvarlegt slys var þetta. Það var þeim strax ljóst, yfirmönnum skipsins, er voru á stjórnpalli. Er þrjár minútur voru liðnar, til- kynnti vélstjórinn, að kolblár sjór félli inn á eldstæðin með fossandi afli, sem enginn gæti stöðvað. Þegar skip- stjórinn kom á stjórn- pall, fyrirskipaði hann þvi strax loftskeyta- manninum að senda þegar út neyðarkallið SOS til allra skipa, sem kynnu að vera i nálægð. Á sumu stundu hljómaði hringing um allt skipið, sem kallaði alla upp á þilfar. Jafnframt var gefin skipun um að hafa alla björgunarbáta til taks. Kaupum allar stærðir af lopapeysum. AAóttaka ó mónudögum til föstudags fró kl. 1—4 hvern dag Við bjóðum úrval húsgagna fró öllum helztu HÚSGAGNAFRAAALEIÐENDUM LANDSINS PRINS sófasettið er aðeins ein af yfir 40 GERÐUM SÓFASETTA sem þér sjóið í JL-húsinu — PRINS sófasettið er fallegt og vandað með mjúkum púðum og er fyrirliggjandi i óklæðaúrvali VERÐ AÐEINS FRÁ KR. 205.000 Opið til kl. 7 á föstudögum — Lokad á laugardögum Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt íT "áRMÚLA 7 - SÍMI 84450 a 28-600 Byggingavörukjördeild 28-601 Húsgagnadeild 28-602 Raftækjadeild 28-603 Teppadeild

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.