Alþýðublaðið - 05.08.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.08.1922, Blaðsíða 2
s ALHÐDBLAÐtÐ {ifreilar og ökumenn. Meiri hlutiun aí því fólki, sem íór upp að Arbæ i fyrradag, íór það í bifreiðum, enda höfðu bif reiðarstjórarnir nég að gera. Frá því að skemtunin byrjaði og þar til hún hætti — laust eftir mið nætti (því margir þurftu að skemta sér eftir að búið var sð mlíta sam komunni) — mátti heita að ósiit in lest af bifreiðum væri á öllum veginum milli Árbæjar og Reykja víkur — leat af bilum, sem þeytt ust áfram með geysihraða, þaktir gráum moldarmekki. Það var nokkuð af fólki. sem annaðhvort ætlaði að ganga eða hjóla uppeftir, en það var enginn hægðarleikur að komast þannig leiðar sinnar; stöðug umferð bif- reiða, sem einskis gættu annars en að komast áfram, hvað sem f vegi var, hvort sem það var dautt eða lifandi. Af þessu leiddi það að flestir kusu helzt að halda sig fyrir utan veginn. En auðvitað urðu þeir, sem á hjólunum voru, að halda sig uppi á veginum í lengstu lög, enda þótt þeir ættn það altaf á hættu að vera drepn- ir eða slasaðir af óaðgætnum og gapafengnum bílstjórum, og gott hafi þeir ekki verið blindfullir i ofanálag. Þessir fáu menn. sem voru hjólaudi á veginum urðu að fara úlaf veginum oft með mjög stuttu millibili hveruig sem á stóð, því annars urðu þeir undir bif reiðunum En látum þetta alt vera; það sem útyfir tók var það að þeir bilstjórar, sem keyra eins og sið- aðir mesn, voru aldrei óhræddir um, að vera keyrðir um koll af ábyrgðarlausum angurgöpum sem kalla sig bifreiðarstjóra. Einn vanur og athugull bifreið- arstjóri, sem sá er þetta ritar átti tal við, sagði að hann hefði oft orðið var við það, að á meðan hann hefði farið eina ferð, hefðu aðrir farið tvær og jafnvel þrjár, án þess þó að neltt bilaði bjá honum. Af þessu geta allir séð hvernig keyrslan hefir verið hjá mörgum bifreiðarstjórunum. Ein- hversstaðar eiga að vera til regl- ur fyrir keyrsluhraða bíla, en þeim er víst skjaldan fylgt, þó ekki gangi það jafn hóflaust og í fyrradag. En hversu á þetta lengi að ganga að borgarar bæjarins geti aidrei verið óhtæddir uai líf sitt og limi fyiir bifreiðaökumönrt um. Lögregla bæjarius verður að taka i taumana. Það verður að taka ökuréttindí af þeim bifreiða stjórum, sem þrælast blindfullir um vegina með fulla bíla af fólki. Það verður að sekta bifreiðarstjóra sem keyra svo hart að hætta staf ar af. Því héfir oft verið kent um þegar talað hefir verið um vanrækslu í þessu efni, að ckki sé gott að sanna það hversu hart blll er keyrðuc, íyrir þann sem sér það tilsýndar; en það er ekki nema vitleysa, hver sá maður, sem eitthvað þekkir útf keyrslu bif- relða; hann sér strax ef keyrt er nokkuð að mun hraðar en lög mæla fyrir. Og til hvers eru lög regluþjónar, ef yfirvöld þessa bæj ar trúa þeim ekki til að sjá hvort ekið er of hratt eða ekki Þvf af skiljanlegnm ástæðum getur það verið erfitt fy/ir lögregluþjóaa að sanna það að bifreiðarstjórar keyri of hart; þvi það er ekkert sem sýnir hversu hart billinn hefir keyrt þegar búið er að stöðva hann. Það er nú almenn óánægja með al fólks hér i bæ útaf framferði bitreiðastjóranna í fyrradag, auk þess, sem sumlr munu eiga um sárt að blnda fyrir slysni og óað gætni þeirra. Það er því fróðlegt að vita, hvort stjórnarvöldin i þessum bæ hefjast handa og réyna að lagfæra þetta. Vegfarandi. Zveir þýzkir jlokkar. • .■ (Niðurl). .Flokkur þýzka almenttingsins", sem er flokkur borgaauðvaldsins þýzka, svo sem frá var greint, hefir nú nýlega lýst því yfir að hann væri fylgjandi þvi að Þýzka- land væri lýðveldi, en áðdr hafði formaður flokksins, Stresemaan, lýst því yfir, að hann vildi fá aftur keiaaraatjórn. Orsökin til þess að flokkurinn er nú orðinn fylgjandi lýðveldisstjórn, eða seg ist vera. það að þýzka borga auðvaldið álítur heppilegra á þeim æsiogatímum, sem nú eru, að kljúfa jafnaðarmannaflokkana, með því að tjá sig fylgjandi lýðveld- inu Hyggja þeir, að þeir geti á þann hátt fengið Hægri jafnaðar manniflokkinn, sem er staerstli jafnað&rmannaflokkurinn á Þýzka- landi f bandalag við sig, og tvo aðra bo¥garaflokkana, katólska flokkitm (Centrum) og Demókrat- ana, gegn Þjóðernl.sflokkinuaj ann- arsvegar og Oháðum jafnaðar- mönnum og Kommuuistum hins- vegar. Hingað hafa engin ttðindi bor- ist upp á sfðkastið frá Þýzka> landi, svo ekki er gott sð vita hvort nokkuð hefir orðið af þeisuc bandalagi En ilt er, ef orðið hef ir, þvi verkalýðurinn getur ekki sigrað nema sameinaður, — ekki einu sinni komið óvinum lýðveld isins frá ábyrgðarmiklum stöðum rlkisins. Ilt er og, þegar jafcað* armenu gera bandalag við hdztu mótstöðumenn sína; reynalan er fyrir lifandi löngu búin að sýna að af því leiðir hinn mesta óhagr eða jafnvel niðurdrep fyrir stefn- una, Pað var nú þá. —— (Frh.) Jæja, skipið kom inn á höfnina. snemma morguas og morgunsólin. skein svo skær og glöð á hiaar drifhvltu voðir skipsins. Sjómenn- irnin veittu þessu ekki eftirtekt, en aðrir í landi sáu það, og- þeir héldu að það boðaði frið og réttlæti, En margt býr í þokunni. Euginn bátur kom fram i skipíð, því enn voru hinir árvöku verzl- unarþjónar ekki uppi. Hinum stóra og traustbygða björgunarbáti skipsins var þvf hrundið út. Já, það var nú bátur I lagí, skaltu trúa. Hann hafði upphaflega verið bygður á Eng- landi og sérstaklega til hans vand- að Var hann svo þéttur, að einc maður hafði næ&tum við að ausa hann, ef hann hélt vel áfram. Og svo stór var hann, að hann bar vel Vs af allri skipshöfninni, og það i stinnings kalda. Slkar fleytur eru ekki á hverju strái, enda hafði Hannes haft orð á því, að slfkt væii of f borið á fískisklpi. Þá mætti minnast á útbúnað báti- ins, Hann var prýðilegur. Auk ára og segla, sem ekki var af

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.