Tíminn - 25.01.1976, Blaðsíða 29

Tíminn - 25.01.1976, Blaðsíða 29
Suimudagur. 25. janúar 1976. TÍMINN 29 Tíminn óskar þessum brúðhjónum til hamingju á þessum merku tímamótum i ævi þeirra. ■ No. 30. Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sr. Halldóri Gröndal Kristin Hálfdánardóttir og Gunnar Hilmar Sigurðsson. Heimili þeirra þeirra er að Safamýri 71. Stúdió Guðmundar Einholti 2. 6. des. gaf séra Ólafur Skúlason saman i hjónaband, Onnu Jenný Rafnsdóttur og Gylfa Ingólfsson. Heimili þeirra er að Krummahólum 2. Studió Guðmundar. Gefin voru saman i hjónaband i Háteigskirkju af sr. Ólafi Oddi Jónssyni, Hallgerður Bjarnadóttir og Ingi Bogi Bogason. Heimili þeirra er að Bólstaöarhlið 68. Stúdió Guðmundar. No. 31 Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Neskirkju af sr. Frank M. Halldórssyni, Matthildur Kristmanns- dóttir og Hallur Illugason. Heimili þeirra er að Vesturb. 78. Stúdió Guðmundar. No. 34. Nýlega gaf séra Þórir Stephensen saman i hjónaband I Dómkirkjunni Þorgerði Gunnarsdóttur og Ásgeir Grétar Sigurðsson. Heimili þeirra er aö Digranesvegi 101. Stúdió Guðmundar No. 32. No. 33. Nýlega voru gefin saman i hjónaband Langholtskirkju af sr. Sigurði H. Guðjónssyni, Laufey Jóhannsdóttir og Steindór Þórarinsson. Heimili þeirra er að Langholtsv. 37. Stúdió Guðmundar. Nýlega gaf séra Ólafur Skúlason saman i hjónaband i Bústaðakirkju, Sonju Guðjónsdóttur og Guðmund Bernharðsson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 128. Stúdió Guðmundar. No. 35 Nýlega gaf séra Ólafur Skúlason, saman I hjónaband i Bústaðakrikju, Ósk Axelsdóttur og Sigurjón Sigurðs- son. Heimili þeirra er að Furðugerði 60. Stúdió Guðmundar. No. 36. 6. des. gaf séra Jakob Jónsson saman i hjónaband Ólöfu Björnsdóttur og Magnús Kristinsson. Heimili þeirra er að Helgafellsbr. 17 Vestmannaeyjum. Stúdió Guðmundar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.