Tíminn - 27.01.1976, Blaðsíða 10

Tíminn - 27.01.1976, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Þriðjudagur 27. janúar 1976. ÍM Þriðjudagur 27. janúar 1976 HEILSUGÆZLA Slvsavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og KópavogurT simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 16. til 22. janúar er I Apóteki' Austurbæjar og - Lyfjah.iið>_ Breiðholts. Það apótek.-sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Sama apotek annast nætur-* —vörzlu-fr-á-kl. 22 að kvöldi til kl.' 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á—sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athýgli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Ly jabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. llafnarfjörður — Garðahrepp- ur: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkúistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00 — 17.00 mánud.— föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00 — 08.00 mánu- dag—fimmtud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Úpplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 23. til 29. janúar er i Háaleitis-apóteki og Vestur- bæjar-apóteki. bað apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30 Laugard og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. l:i til 17. Upplýsingar um lækna- cí lyf jabúðaþjónustu eru gefnar •, simsvara 18888. t Kópavogs. Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Ileilsu vcrndarstöð Reykja- vikur: Ónæmisaðgerðr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borgar- innarog I öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. .Bilanasími 41575, simsvari. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Símabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 Félagslíf Félag - einstæðra foreldra heldur kaffikvöld að Hallveig- arstöðum fimmtudaginn 29. janúar kl. 21. Þar verður á boðstólum kaffi og heimatil- búið meðlæti. Spilað verður bingó'Trreð glæsilegum vinn- ingum. Kvenfélag Hreyfils: Fundur i kvöld þriðjudaginn 27. jan. kl. 8.30 i Hreyfilshúsinu. Kennd verður blástursaðferðin, myndasýning. Mætið vel og stundvislega. — Stjórnin. Tilkynning Iþróttafélag fatlaðra tilkynnir að æfingar verða framvegis á laugardögum, þær hefjast frá og með laugardeginum 31. janúar að Háaleitisbraut 13 millikl. 2-4 Sama dag verður sund i Arbæjarlaug milli kl. 4 og 6. Simavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Munið frimerkjasöfnun Geðvernd (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Rvk. Muniö gamalt fólk, einstæðar mæður, sjúklinga og börn. Mæðrastyrksnefnd. AAinningarkort MINNINGAR- SPJÖLD HALLQRÍMS- KIRKJU fást í • Hallgrímskirkju (Guðbrandsslofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2—4 e.h., sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóllur, Greltisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Veslurgötu 28, og Biskupsslofu, Klapparslíg .27. 'MÍnningarkort H.allgrfms-'1 kirkju -I Saurbæ fást á eftir- ‘töldum stöðum: Verzluninni Kirkjufell, Ingólfsstræti 6r iReykjavik, Bókaverzlunt SAndrésar Nielssonar, Akra-' ynesi, Bókabúð Kaupfélags' Borgfiröinga, Borgarnesi og Iijá séra Jóni Einarssyni, sóknarpresti, Saurbæ. Minningarsjóður Mariu Jóns- dóttur flugfreyju. Kortin fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun- inni Oculus Austurstræti 7, Lýsing raftækja verzlun Hverfisgötu 64 og Mariu ólafsdóttur Reyðarfirði. Minningarspjöld um Eirik Steingrimsson vélstjóra frá, Fossi á Siöu eru afgreidd I Parisarbúðinni Austurstræti^ ’hjá Höllu Eiriksdóttur Þórs-. götu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur Fossi á Siðu. Vænlegra til árangurs: Togararn- ir utan mark- anna, herskip- in innan þeirra KVENFÉLAG Breiöholts hefur sent Timanum ályktun um land- helgismálið, sem samþykkt var á fundi i félaginu 22. jan. s.l. t ályktuninni segir m.a. að fundur- inn lýsi ánægju sinniyfir útfærslu fiskveiðilandhelgi tslands og dug og snarræði áhafna islenzku varöskipanna. Fundurinn harmar fiskveiðar Breta I is- lenzkri landhelgi, og telur að skynsemi hafi ekki ráðið um ihlutun herskipa viö tslands- strendur. — Ekki hefur fundurinn greint boð Breta sem neina rausn, að láta herskipin hverfa út fyrir 200 mQurnar, svo fremi að togarar þeirra fái að veiða óáreittir i is- lenzkri landhelgi. Aldrei hafa þeir farið fram á meiri hlunnindi sér til handa. Til álitakemur, hvortekki hefði verið vænlegra til árangurs fyrir Islendinga, ef aðeins er um tvo kosti að ræða, að herskipin hefðu verið innan markanna en togararnir utan þeirra. Þvi álitur fundurinn, að ef Bretar hefðu eitthvað fram að færa i þessum málum. þá væri það það að öll skip þeirra stór og smá sigldu út úr fiskveiðilögsögu tslands. Þá vill fundurinn þakka þeim mörgu Bretum, er stutt hafa með fram- sýni og viti, álit fiskifræðinga og annarra, sem að verndun fiski- stofnanna standa, og gera sér grein fyrir, að þetta er ekkert sérhagsmunamál einnar þjóðar, heldur allra. Unga fólkið byggir ó Djúpavogi Mó-Reykjavik. — Þótt ibúar á Djúpavogi séu ekki nema 340 er þar mikið um framkvæmdir. Unnið er að smiði um 20 ibúðar- húsaogi vor erbúizt viðað hafin verði smiði á þrem eða fjórum húsum. Að sögn Óla Brynjólfs- sonar oddvita er það aðallega ungt fólk, sem er að byggja á Djúpavogi, og virðist áhugi þess að setjast að úti á landbyggðinni sifellt fara vaxandi. Þá er á Djúpavogi unnið að stækkun á barnaskóla staðarins, og er viðbyggingin 330 fermetrar. Um 70 börn og unglingar sækja þar skóla. Einnig er i byggingu sundlaug og verður hún væntan- lega tekin i notkun i vor. Það er plastlaug, sem er 6xl2m að stærð og vatnið verður hitað upp með oliu eða rafmagni, þvi engin hita- veita er á Djúpavogi. Þá er verið að byggja hús fyrir sjálfvirka simstöð og verður sjálfvirkur simi væntanlega tekinn i notkun á Djúpavogi næsta haust. Þá er nokkuð unnið að gatnagerð eftir þvi sem fjárhagur hreppsins leyfir. Að sögn Óla Brynjólfssonar var fyrst lagt varanlegt slitlag á götur á Djúpavogi 1973 og nú er búið að leggja olfumö! á um 500 m. Frá Djúpavogi eru gerðir út tveir bátar. Annar er 250 lestir að stærð en hinn 40 lestir. Auk þess eru gerðir þaðan út 6 trillur. Aðalaflinn um þessar mundir er rækja og skapar rækjuvinnslan lalsverða atvinnu á Djúpavogi. 2131 Lárétt 1. Ódauðlegur. 6. Spila. 7. Röð. 9. Skst. 10. Hátiðafæðu. 11. Fisk-.- 12. 51 13. Kvikindi. 15. Peningar. Lóðrétt 1. Ljár. 2. Féll. 3. Eyju. 4. Tónn. 5. Gorgeirinn. 8. Hrós. 9. Poka. 13. Hljóm. 14. Belti. Ráðning á gátu No. 2130. Lárétt 1. Fjóluna. 6. Lit. 7. Ar. 9. DÐ. 10. Mikojan. 11. Ró. 12. LI. 13. Ama. 15. Siðsamt. Lóðrétt 1. Framrás, 2. ÓI, 3. Liðorms. 4. UT. 5. Auðnist. 8. Rió. 9. Dal. 13. Að. 14. AA. 7 5 [5 V 5 W AAenntaskólabókin — Áskrifendur Afsláttartilboð til áskrifenda stendur til 10. marz n.k. Vinsamlegast vitjið bókarinn- ar hið fyrsta. Nýir áskrifendur njóta sömu kjara. n. MERK HEIMILD — FÖGUR GJÖF A Bókaútgáfa Menningarsjóðs Skálholtsstíg 7 Jörð til leigu Jörðin Hæringsstaðir i Svarfaðardal er til leigu frá 15. mai n.k. Upplýsingar gefur undirritaður. Hjörtur E. Þórarinsson hreppstjóri, Tjörn. Simi um Dalvik. Fimleikasamband Islands Dómaranómskeið fyrir konur A vegum F.S.t. verður haldið dómaranámskeið fyrir byrjendur I fimleikastiganum, farið verður yfir 1-6 þrep. Námskeiðið verður dagana 30. jan. — 1. feb. 1976 I Breiða- gerðisskóla. Upplýsingar i sima 43931 og 22883 eftir kl. 18. + Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns mins Ólafs Þórarins Magnússonar Melgerði 16, Reykjavik. Sérstakar þakir til góðra vina og vandamanna fyrir ómet- anlega hjálp og fyrirgreiðslu i veikindum hans. Guðbjörg Hannesdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.