Tíminn - 27.01.1976, Blaðsíða 13

Tíminn - 27.01.1976, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 27. janúar 1976. TÍMINN 13 -- _ T.SJp Umsjón: Sigmundor O. Steinarsson ^u nktcn^ l„Gu It 1 iós" h jó ^unktar • ÁSGEIR SKORAÐI LIEGE. — Asgeir Sigurvinssoner búinn að ná sér eftir meiðslin á ökkla — og hann skoraði gott mark fyrir Standard Liege, þegar Berchen náði övæntu jafntefli (2:2) gegn Standard Liege. Guð- geir Leifsson gat ekki leikið með Charleroi-liðinu, — hann er meiddur á læri — gegn Waregen. Þá má segja að Guðgeir hafi ver- ið þar heppinn, þvi að Charleroi fékk stóran skell — 1:9 á útivelli. • GUMMERS BACH ÁFRAM DORTMUND. — Gummersbach tryggði sér sæti i undanúrslitum Evrópukeppni meistaraliða, þeg- ar liðið vann sigur (20:11) gegn Slask frá Varsjá. Pólverjarnir unnu fyrri leikinn 22:15 — en 7 marka forskot dugði ekki gegn Hansa Schmidt og félögum, sem sigruðu samanlagt —35:33. • KA-LIÐIÐ SIGRAÐI AKUREYRI. — KA-liðið vann yfirburðasigur (36:22) yfir Leikni i 2. deildarkeppninni i handknatt- leik. Aftur á móti tapaði Þór fyrir Leikni — 23:24. Þá sigraði Kefla- vik Fylki um helgina —18:15. • YFIRBURÐIR HJÁ VAL REYKJAVIK. — Valsstúlkurnar unnu yfirburðasigur (25:4) gegn Breiðablik um helgina i 1. deildarkeppni kvenna i hand- knattleik — fjórir leikir fóru fram og urðu úrslit þeirra þessi: Valur—Breiðablik...25:4 Fram—Keflavik.....20:12 Armann—Vikingur...17:12 KR—FH ............13:15 IValsmönnum — eftir sigur þeirra (21:19) gegn Þrótti ★ Framarar mörðu sigur (18:17) yfflr Ármanni éáSSBm PALMI PALMASON....Armenningar tóku hann úr umferð. Hér á myndinni sést Pálmi skora fyrir Fram eftir hraðupphlaup. (Timamynd Gunnar). ið knattspyrnu- r Netzer Belgísk blöð hrósa honum óspart, og sagt er, að innan skamms verði hann orðinn einn af beztu knattsbpyrnumönnum Belgíu FRAMTÍÐAR- FYRIRLIÐINN I lokakafla greinarinnar i ,,La Nouvelle Gazette” segir m.a.: — Allir vita, hvað það hefur mikla þýöingu fyrir sérhvert lið að hafa góðan fyrirliða. 1 Charleroi-liðinu er ekki réttur maður i hlutverki fyrirliða — Guðgeir á að hafa það hlutverk með höndum. Það er kannski skiljanlegt, að hann er ekki fyrirliði, þarsem hann getur ekki talað frönsku — en þó að hann tali ekki frönsku, þá smitar hann svo mikið út frá sér með hæfni sinni og dugnaði. Þetta eitt ætti að nægja honum til að fá fyrirliðastöðuna. Guðgeir er mjög svipaður leikmaður og v-þýzki knattspyrnumaðurinn Gunter Netzer hjá Real Madrid, og þar að auki eru þeir mjög lfkir i útliti. Guðgeir leikur knattspyrnu, sem áhorfendur kunna að meta og koma til að sjá — alveg eins og Netzer. Pour Colonval, cela ne fait aucun doute: « Sous peu, Leifsson sera supérieur á Sigur» rnmOift, p'wcieu e. iinlérnatu* óe c. h ótnUoa^ i le pmirlant Ititlictle el .< hrWoaU*. male teí i Le Carolorrotcn ilaHaplum c.l eensihtee propor 4 Sicurt’in.jon. Ca tler JTJR . PATRt/y > f m fte aire qu, I, Snorli” r. 4 l'mr»r.'.c rte, mailUere, n r.erharrt BMmer Ullsetm - oiii ressemhle nn pn lub. Dammace pue U tsPoe- Hér fyrir ofan sést greinin um Guðgeir þar sem honum er óspart hrósað. Fyrirsögnin hljóðar þannig: — Þjálfarinn Colnoval þarf engu að kviða — þvl að Leifsson er orðinn eins góður og „Sigur”, en það er Asgeir kallaður i Belglu. „Gult ljós” blasir nú við Vals- mönnum, eftir góðan sigur (21:19) þeirra gegn Þrótturum. Valsmenn færðust nær islands- meistaratitlinum við þennan sig- ur — hann blasir nú við þeim. Þótt titillinn sé I augsýn, er hann ekki fenginn — Valsmenn eiga þrjá leiki eftir, gegn báðum botnliðun- um, Gróttu og Armanni, sem reyna örugglega að selja sig dýrt — og svo gegn Vikingum. Valsmenn áttu I miklum erfið- leikum með Þróttara i byrjun leiksins — en þeim tókst að rétta úr kútnum og ná þriggja marka forskoti fyrir leikshlé 12:9, og i siðari hálfleik náðu þeir sex marka forskoti (18:12) og gerðu þá út um leikinn. Jón Karlsson og Guðjón Magnússon léku aðalhlutverkið hjá Valsliðinu, — þeir skoruðu samtals 10 mörk. Annars skiptust mörkin þannig i leiknum: VALUR: Jón K. 6, Guðjón 4, Þorbjörn 4, Jón Pétur 4 (1 viti), Jóhannes 2 og Steindór 1. ÞRÓTTUR: — Konráð 5, Friðrik 6 (2 viti), Halldór 4 (1 viti), Svein- laugur 3 og Jóhann 1. Áhugalausir Framarar Ahuginn var ekki mikill hjá leikmönnum Fram-liðsins, sem áttu i miklu basli með Armenn- inga. Leikurinn var ekkert til að hrópa húrra fyrir — enda yfirgáfu margir áhorfendur Laugardals- höllina, eftir að hafa fengið nasa- þefinn af þvi, sem boðið var upp á. Beztu menn liðanna voru markverðirnir Ragnar Gunnars- son hjá Armanni og Guðjón Er- lendsson hjá Fram-liðinu, sem sigraði 18:19. Mörkin i leiknum skiptust þannig: FRAM: — Hannes 5, Arnar 3, Pétur 3, Pálmi 3 (1 viti), Magnús 2, Arni 1 og Birgir 1. ARMANN: — Hörður H. 7 (5 viti), Jens 4, Björn 2, Pétur 1, Vil- berg 1, Hörður K. 1 og Friðrik 1. STADAN l.deild: Valur — Þróttur 21-19 Armann —Fram 17-18 2.deild: Þór — Leiknir 23-24 KA—Leiknir 36-22 ÍBK — Fylkir 13-10 1. deild kvenna: Armann — Vikingur 17-12 Fram — ÍBK 21-12 KR —FH 13-25 Valur — UBK 25-4 Staðan i 1. deild karia: Valur FH Haukar Fram Vikingur Þróttur Armann Grótta 11 10 10 11 10 11 11 10 217-186 15 222-202 12 189-173 12 185-180 12 205-205 10 209-209 10 179-229 7 175-197 6 Markhæstu menn: Friðrik Friðriksson, Þrótti 70/15 Páil Björgvinsson, Viking 63/22 Pálmi Pálmason, Fram 60/17 Næsti leikur verður suður I Firði á miðvikudaginn — þá eig- ast við Grótta og FH. • CELTIC FÉKKSKELL GLASGOW. — Bikarmeistarar Celticfengu skell (2:3) þegar þeir mættu Motherwell i skozku bikar- keppninni á laugardaginn. Jó- hannes Eðvaldsson og félagar hans byrjuðu vel — komust yfir (2:0) með mörkum frá Kenny Dalglish og Andy Lynch, en for- skotið dugði ekki Celticliðinu. Bobby Graham, Watson og markakóngurinn Willie Petta- grew — þrumufleygur af 35 m færi, skoruðu fyrir Motherwell. • GUNNAR OG FÉLAGAR í HAM GÖPPINGEN. — Gunnar Einars- son og félagar hans eru komn- ir i mikinn ham — þeir unnu góðan sigur (15:13) gegn Gross Wallstad i suður-deild- wM inni — og var þetta i fyrsta GUNNAR skipti, sem Göppingen vinnur þetta lið á útivelli. Gunnar skor- aði 5.(4 viti) mörk i leiknum. Göppingen-liðið er nú komið i toppbaráttuna, eftir hina slæmu byrjun hjá félaginu, en það var um tima i mikilli fallhættu. • BOWLES SAGÐI NEI LONOON. — Lundúnaliðin West Ham og Queens Park Rangers leiddu saman hesta sina i 1. deild- arkeppninni á Upton Park á laug- ardaginn og lauk þeirri viðureign með sigri West Ham — 1:0. Gerry Francisfyrirliði Q.P.R. og enska landsliðsins gat ekki leikið — hann var meiddur á læri. Stan Bowles.sem hefur verið settur á sölulista hjá Q.P.R. var beðinn að leika — hann sagði NEI. • ÓLAFUR MEIDDIST MINOEN. — Ólafur H. Jónsson meiddist á augabrún — skarst illa, þegar Dank- ersen lék gegn Reinhausen. Ólafur var f 1 u 11 u r á sjúkrahús, þar sem gert var að sárum hans. Þetta er i annað sinn á stuttum tima, sem Ólafur skerst á augabrún — hann fékk einnig skurð, þegar Danker- sen keppti við Gummersbach fyrir stuttu. Dankersen tapaði (14:15) fyrir Reinhausen — Axel Axelssonskoraði 4mörk, en Ólaf- ur 1. • HJÁLMAR SIGRAÐI REYKJAVtK. — Hjálmar Aðal- steinsson bar sigur úr býtum i Arnarmótinu i borðtennis. — Hann sigraði Keflvikinginn Jón Sigurðssoni úrslitaleik — 3:2. Jón sigraði i fyrstu tveim hrinunum — 21:16 og 21:19, en siðan fór Hjálmar i gang og sigraði i þrem- ur hrinum — 21:17, 21:17 og 21:18. ÓLAFUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.