Tíminn - 30.01.1976, Blaðsíða 6

Tíminn - 30.01.1976, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Föstudagur 30. janúar 1976. Tækniskóli íslands: Fyrstu véltæknarnir útskrifast Þeir einir geta hafið véltækna- nám, sem hafa lokið 4. bekkar- prófi frá iðnskóla og siðan prófi frá undirbúningsdeild Tækni- skóla tslands. Auk þess þurfa menn að hafa lokið sveinsprófi i einhverri iðngrein málmiðnað- arins, áður en þeir eru braut- skráðir sem véltæknar. Með þessum kröfum um fyrri menntun og störf, ætti að vera tryggt að nemendur hafi hald- góða þekkingu og reynslu á þeim sviðum sem kennslan i véltækni fjallar um. Menntun véltækna er veitt á einu og hálfu ári (3 önnum), að loknu prófi úr undirbúnings- deild, eða 2'1/2 ár samtals. 1 hverri önn er varið 15 vikum til kennslu og 2 vikum til prófa. Heildar kennslustundafjöldi er um 1735, og skiptast i eftirfar- andi greinaflokka: Huggreinar, raungreinar, stjórnun, hönnun, efnisfræði, vinnsla og sjálf- virkni i iðnaði og vél- og varma- fræði. 1 undirbúnings- og raun- greinadeild er veitt almenn menntun i huggreinum og raun- greinum. 1 st-ærðfræði, eðlis- fræði, efnafræði, dönsku og ensku er miðað við að nemendur hafi öðlazt kunnáttu og leikni áþekkri þeirri, sem krafizt er til stúdentsprófs i eðlisfræðikjör- sviði menntaskóla. keim af tæknifræðinámi, en væri gjörólikt vélstjóranámi, sem menn hafa viljað rugla saman við véltæknanámið. Ennfremur sagði hann um menntun véltækna, að höfuðáherzla hafi verið lögð á að öll verkefni nemenda verði sem likust þeim, sem koma fyrir i daglegum verkefnum á vinnustöðum, en lögð verði minni áherzla á timafrekar út- listanir á undirstöðuvisindum tækninnar. 1 þessum anda hefur kennsla farið fram, sagði Helgi, að rétt væri að það kæmi fram, að þetta nám á ekki neina hlið- stæðu hérlendis. Leitazt var við að svara eftir- farandi spurningum með þvi að halda sjíningu og kynningu i Tækniskólanum á kennslutækj- um og ýmsu öðru viðvikjandi véltækni. Hvað er véltæknir? Hvaða menntun hefur hann? Hér á eftir verður tekinn út- dráttur úr áðurnefndri kynn- ingu. Véltæknum er ætlað að starfa i iðnaði landsins, einkum málm- iðnaðinum. Meðal hugsanlegra verkefna má nefna: Umsjón og eftirlit með uppsetningu véla og vélaeininga i verksmiðjum, kaup og sala á iðnvarningi, áætlanagerð, hönnun og siðast en ekki sizt tæknilega og rekstr- arlega umsjón iðnfyrirtækja. Fimm raftæknar útskrifast frá Tækniskólanum, en áður hafa um 22 raftæknar verið útskrifaðir frá skölanum þeir fyrstu árið 1971. Kynning nema á menntun og starfssviði véltækna f Tækniskóla tslands. Frá athöfninni þegar fyrstu véltæknar á tslandi útskrifuðust i janúar. Hinir fimm nýútskrifuðu véltæknar fá afhent prófskfrteini sin. Kennslutæki véltækna eru margvisleg og flókin og hér skoða nokkrir nemendur hluta þeirra. Timamyndir: G.E. Einn nemcnda Tækniskólans við vinnu. kennslutækjum. Véltæknarnir fimm eru: Guðmundur Guðjónsson, Jóhannes Árnason, Ómar Guðmundsson, Sigtrygg- ur Guðlaugsson og Sólmundur Jónsson. 1 ávarpi sinu við brautskrán- ingu fyrrnefndra nemenda, sagði Helgi Gunnarsson deild- arstjóri véladeildar Tækniskól- ans m.a. að námið bæri nokkurn Bjarni Kristjánsson rektor Tækniskólans ávarpar hina út- skrifuðu véltækna og raftækna. gébé Rvik — Nýlega útskrifaði /Tækniskóli tslands fimm raf- tækna og fimm véltækna, en þetta er i fyrsta skipti sem skól- inn útskrifar véltækna. Meðal almennings er litil vitneskja um þetta menntunarstig, og komu þvihinir fimm nýútskrifuðu vél- tæknar, með kynningu á mennt- un sinni og væntanlegu starfs- sviði i skólanum fyrir stuttu og héldu myndarlega sýningu á

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.