Tíminn - 15.04.1976, Blaðsíða 3

Tíminn - 15.04.1976, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 15. april 1976. TÍMINN 3 Friðrik Ólafsson A'k vinning Guðmundur Sigurjónsson VA v. Hér birtist siðari hluti sjón- varpseinvigis stórmeistaranna okkar, þeirra Friðriks Ólafssonar og Guðmundar Sigurjónssonar, með skýringum Friðriks. Guðmundur teflir nú á sterku móti á Kanarleyjum þar sem hann hefur staðið sig mjög vei og leitt mótið ásamt rússneska stór- ’tj meistaranum Geller. Friðrik býr ll sig nú af kappi undir fjögurra *“ manna mót, sem haldið verður i tilefni af afmæli dr. Euwes, for- seta Alþjóðaskáksambandsins en meðal andstæðinga Friðriks þar veröur heimsmeistarinn I skák, Karpov. 4. skák. Guðm. 11/2 Friðrik 2 Hv.: G.S. Sv.F.Ó. 1/2 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 e6 5. skák. 5. Rc3 a6 Hv.: F.Ó. Sv. G.S. 6. g3 Dc7 7. Bg2 b5 8. 0-0 Bb7 1. d4 Rf6 9. Hel Rxd4 2. c4 g6 10. Dxd4 f6 3. Rc3 Bg7 11. Be3 Re7 4. e4 d6 12. f4 Rc6 5. Rf3 0-0 13. Ddl Bb4 6. h3 e5 14. Dh5+ g6 7. d5 a5 15. Dh6 Kf7 8. Bg5 h6 ' 16. Hadl Re7 9. Be3 Ra6 17. Hd3 Had8 10. Rd2 Re8 18. Hedl Bc5 11. g4 f5 19. Bxc5 Dxc5+ 12. gxf5 gxf5 20. Khl d6 13. exf5 Bxf5 21. a3 a5 14. Hgl Dh4 22. Hld2 b4 15. Rf3 Df6 (?) 23. axb4 axb4 24. Ra4 Dc7 (Skárra 15 Dh5, þótt hvitur 25. Dh4 Kg7 hafi óneitanlega betri færi eftir 26. b3 * e5 16. Be2, Dxh3 17. Dd2 ásamt 18. Jafntefli. 0-0-0 o.s.frv.). FISCHER STEFNIR VEGNA BÓKAR UM EINVÍGIÐSEM HALDIÐ VAR HÉR FJ-Reykjavik. Bandaríski stór- meistarinn Fischer hefur stefnt blaðamanninum Brad Darrach og Edmondson, framkvæmda- stjóra bandariska skáksam- bandsins, vegna bókar Darrachs um Fischer og heimsmeistara- einvigið I skák, sem haldið var hér á landi. Krefst Fischer 200 milljón dollara. Darrach þessi, sem er blaða- maður hjá Time/Life, var I nánu sambandi við Fischer meðan hann vann sér heimsmeistara- titilinn i skák hér á landi, og sat Darrach meðal annars ýmsa af þeim fjölmörgu samningafund- Yfirlýsing Timanum barst i gær eftirfar- andi yfirlýsing frá Hauki Guð- mundssyni og Kristjáni Péturs- syni: „Varöandi skrif Timans þ. 14. apríl s.l. I sambandi við ólög- legar rannsóknaraöferðir i saka- málum viljum við undirritaðir lýsa þvi yfir, aö frásögn blaösins er ósönn með öllu, jafnframt þvi sem við lýsum yfir undrun okkar á þessum skrifum. Viðbrögð okk- ar við skrifum þessum verða þau, að við stefnum blaöinu viö fyrsta tækifæri — enda þykir okkur timabært að þeir aðilar sem standa að baki þessum rógskrif- um komi fram I dagsljósið.” Haukur Guðrnundsson Kristján Pétursson um, sem haldnir voru vegna ein- vigisins. Bók Darrachs um Fisch- er nefnist Bobby Fischer gegn öll- um hinum (Bobby Fischer versus The World) og er Darrach per- sónulegur.opinskár og stóryrtur i þessari bók. Þegar áður en bókin kom út, hafði eitthvað kvisazt út um innihaldið, og lét Fischer þá I sér heyra á þá leiö, aö hann væri mótfallinn bókinni, þar sem ýmislegt honum andsnúiö hryti úr penna Darrachs. Eftir að bókin kom út, var Fischer enn ákveönari i andstöðu sinni og hótaði strax málssókn, sem hann hefur nú látið verða af. Framkvæmdastjóra banda- riska skáksambandsins stefnir Fischervegna þessaðsambandið mun aöeinhverju leyti hafa dreift bókinni á sinum vegum. 16. Dd2 (?) (örlitil ónákvæmni. Hvitur átti að leika 16. Rh2 strax.) 16..... Rb4 17. Hcl Kh8 (Meira viðnám var e.t.v. fólgið I 17...Rc2+ 18. Hxc2, Bxc2 19. Rh2, Bf5 20. Rg4, Bxg4 og hvitur hefur vænleg sóknarfæri hvort sem hann drepur með hrók eða peði á g4. Eftir 17... Kh8 er staða svarts nánast vonlaus.) 18. Rh2 Dh4 19. Rg4 Kh7 20. a3 Ra6 21. Bd3 Dh5 22. Re4 Dxh3 23. Rxh6 Bxh6 24. Bxh6 Kh8 (Það gildir einu hverju svart- ur leikur i þessari stöðu. T.d. 24. —, Dxh6 25. Rg5+ Kh8 26. Rf7 + og svarta drottningin fellur. 25. Bxf8 Gefið. Guðm. 11/2 1/2 Friðrik: 6. skák Hv:G.S. Sv: F.ó 1. e4 C5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 e6 5. Rc3 d6 6. Be3 Rf6 7. Bc4 Be7 8. De2 9. exd5 d5! ? (Til greina kom 9. 0-0-0!?: 9. — exd5 10. Bb5 Bd7 11. 0-0 0-0 12. Df3? Re5 13. De2 (Framhaldið 13. Dg3, Bd6 var ekki hviti að skapi). 13. — He8 24. h3 a6 15. Bxd7 Dxd7 16. Hadl Bb4 17. Bg5? Bxc3 18. Dxc3 Re4 19. Dh5 Hac8 20. Hfel Rc4 21. Bcl Rxc3 22. Hxe8+ Hxe8 23. Rf5 He5 Hvitur gafst upp. Úrslit: Guðm. 11/2 Friðrik 4 1/2 NÚ: Ouelle sumarlistinn ásamt afsláttarseðli á kr1500.-l Fyllið út afklippuna neðst í auglýsingunni og sendið okkur ásamt kr. 1500r. Þá fáið þér vörulistann sendan ásamt leiðbeiningum. Afsláttarseðill að upphæð 12 þýsk mörk fylgir hverjum lista. ’ Quelle vara er gæðavara á góðu verði. Stærsta póstverslun Evrópu Afgreiósla Hlein er í Hafnarstræti 16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.